Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Síða 30

Frjáls verslun - 01.08.1991, Síða 30
TEKJUR hækkunar samkvæmt þeim upplýs- ingum sem fram koma á listum okkar. Hafa ber í huga að núverandi bæj- arstjóri í Kópavogi tók við starfi á miðju ári 1990. Meðalrauntekjur þeirra 11 verka- lýðsleiðtoga og forsvarsmanna vinnu- veitenda sem koma við sögu á listum okkar vegna tekna, árin 1989 og 1990 hækka um 3.7% árið 1990 saman bor- ið við árið 1989. En fógetum og sýslumönnum hefur gengið betur að bæta kjör sín á síð- asta ári. Rauntekjur 10 fógeta og sýslumanna hækkuðu að meðaltali um 9.7%. Kjarabati innan hópsins varð þó mjög mismunandi. Þannig hækkuðu rauntekjur Björns Her- mannssonar, tollstjóra í Reykjavík, um 132% á árinu 1990. Meðalmánað- artekjur hans voru þá 831 þúsund krónur. Sá tekjuhæsti þessara manna bætti stöðu sína einnig, þó hún væri ekki slæm fyrir. Jón Skaftason, yfir- borgarfógeti í Reykjavík, er sem fyrr langtekjuhæstur þessara manna. Rauntekjur hans árið 1990 hækkuðu um 16.5% og reyndust vera 1.668 þúsund á mánuði að meðaltali á verð- lagi í ágúst 1991. Þegar litið er á breytingar á raun- tekjum nokkurra hópa sérfræðinga frá árinu 1989 til ársins 1990 kemur í ljós að rauntekjur lögfræðinga á list- um okkar höfðu hækkað um 2.1% og rauntekjur endurskoðenda höfðu hækkað um 3%. Hins vegar höfðu rauntekjur lækna á listunum rýrnað um 3.2% og sama hafði gerst hjá tannlæknum. Rauntekjur þeirra höfðu rýrnað um 7.3% á árinu 1990. Gífurlegur munur er á launum þeirra tannlækna sem fást við tannréttingar og almennra tannlækna. Meðalmán- aðartekjur þeirra tannréttingatann- lækna sem kannaðir voru námu 880 þúsund krónum árið 1990, á verðlagi í ágúst 1991, en mánaðartekjur al- mennra tannlækna námu 484 þúsund krónum á sama tíma. Lyfsalar eru í sérflokki. Þeim tókst á árinu 1990 að bæta rauntekjur sínar um 26.1% frá árinu á undan. Þess má geta að árið 1989 bættu þeir lyfsalar sem komu við sögu á listum okkar tekjur sínar um 18% þannig að í stétt þeirra virðist tekjulínan vera stöðugt upp á við. Pétur Guðmundarson Reykjavík 6.258 522 573 Sigurmar K. Albertsson Reykjavík 5.762 480 528 Ólafur Axelsson Reykjavík 5.535 461 507 Ásgeir Thoroddsen Reykjavík 5.154 429 472 Tryggvi Gunnarsson Reykjavík 4.939 366 403 Stefán Pétursson Reykjavík 4.095 341 375 Ragnar Steinbergsson Akureyri 4.004 334 367 Páll Arnór Pálsson Kópavogi 3.748 312 343 Jón Sólnes Akureyri 3.445 287 316 Gunnar Sólnes Akureyri 3.388 282 310 Guðjón Ármann Jónsson Reykjavík 3.290 274 301 Gísli Gíslason Reykjavík 3.062 255 281 Skarphéðinn Þórisson Reykjavík 2.927 244 268 Gísli Kjartansson Borgarnesi 2.630 219 241 Svala Thorlacius Reykjavík 2.252 188 206 Gylfi Thorlacius Reykjavík 2.065 172 189 XIII. Endurskoðendur Símon Á. Gunnarsson Garðabæ 7.757 646 711 Geir Geirsson Reykjavík 6.989 582 640 Valdimar Guðnason Garðabæ 6.225 519 570 Ólafur Nilsson Garðabæ 6.147 512 563 Gunnar Zoéga Reykjavík 5.949 496 545 Björn S. Haraldsson Húsavík 5.908 492 541 Helgi V. Jónsson Reykjavík 5.433 453 498 Þorsteinn Kjartansson Akureyri 4.995 416 458 Jón Þór Hallsson Akranesi 4.391 366 402 Björgólfur Jóhannsson Akureyri 4.266 355 391 Eyjólfur K. Sigurjónsson Reykjavík 4.025 335 369 Ingi R. Jóhannsson Seltjarnarnesi 3.790 316 347 Sigurður Stefánsson Seltjarnarnesi 3.123 260 286 Atli Hauksson Reykjavík 2.462 205 226 XIV. Læknar Jóhann L. Jónasson Reykjavík 7.548 629 724 Gunnar Þór Jónsson Reykjavík 6.330 527 580 Hreggviður Hermannsson Keflavík 6.183 515 567 Kristján Baldvinsson Akureyri 5.880 490 539 Veigar Isak Ólafsson Akureyri 5.678 473 520 Nicholas Cariglia Akureyri 5.626 469 515 Friðrik Páll Jónsson Reykjavík 5.243 437 480 Baldur Jónsson Akureyri 4.991 416 457 Gauti Arnþórsson Akureyri 4.974 414 456 Gunnar Rafn Jónsson Húsavík 4.958 413 454 Ari Jóhannesson Akranesi 4.939 412 453 Eiríkur Sveinsson Akureyri 4.771 398 437 Sigurður Baldursson Ólafsvík 4.669 389 428 Stefán Helgason Akranesi 4.429 369 405 Magnús Stefánsson Akureyri 4.291 358 393 Halldór Halldórsson Akureyri 4.193 349 384 Ingvar Þóroddsson Akureyri 4.145 345 380 Jónas Franklin Akureyri 3.943 329 361 PjiiilljiiiÍMI 8 M !i g 30

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.