Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Page 32

Frjáls verslun - 01.08.1991, Page 32
 TEKJUR Rauntekjur verkfræðinga og arki- tekta hækkuðu um 10% árið 1990. En árið 1989 höfðu þær dregist saman um 11% frá árinu á undan. MARGT VEKUR FURÐU Eins og í fyrri skiptin þegar Frjáls verslun hefur kannað tekjur manna birtast hér margháttaðar upplýsingar sem koma á óvart og vekja jafnvel furðu. Hver og einn verður að gera samanburð og meta fyrir sig þær vís- bendingar sem birtast í listum okkar. Afram má lesa út úr þessum upp- lýsingum mikið samhengisleysi í tekjukerfi landsmanna. Nú eins og áður reka menn augu í að ráðherrar og stjórnmálamenn eru illa Iaunaðir miðað við tekjur ýmissa annarra hópa. Sum samanburðardæmin eru hrópandi. Þannig má nefna að forsæt- isráðherra hafði á síðasta ári 438 þús- und krónur í mánaðartekjur, á verð- lagi í ágúst 1991, en yfirborgarfóget- inn í Reykjavík hafði nær fjórfalda þá flárhæð í mánaðartekjur. Spyrja má hvaða vit sé í launafyrirkomulagi af þessu tagi hjá hinu opinbera. Fjórir bæjarstjórar og einn sveitar- stjóri hafði hærri mánaðartekjur árið 1990 en þáverandi borgarstjóri í Reykjavík. Miðað við stærð sveitar- félaganna hlýtur að vera erfitt að rök- styðja það að borgarstjórinn í Reykja- vík sé tekjulægri en þeir sem stjórna smáum sveitarfélögum. Sú staðreynd liggur fyrir að sveitarstjórinn í Stykk- ishólmi hafði 29% hærri tekjur en borgarstjórinn í Reykjavík árið 1990. Yfirleitt er ekki um miklar raun- hækkanir launa að ræða á árinu 1990 saman borið við árið á undan hjá þeim hópum sem hér eru birtar upplýsing- ar um. Og hjá læknum og tannlækn- um er beinlínis um raunlækkun að ræða. A þessu er þó ein áberandi undantekning. Meðalrauntekjur þeirra lyfsala sem listar okkar ná til hækkuðu um 26.1% á árinu 1990. Þetta er mjög athyglisverð staðreynd og innlegg í þá umræðu sem nú fer fram um fyrirkomulag lyfsölu í land- inu. AÐEINS EINN SKATTAKÓNGUR Enn á ný er Þorvaldur Guðmunds- son í Sfld og fiski í sérflokki að því er skattskyldar tekjur varðar. Hann er Jón Aðalsteinsson Húsavík 3.804 317 349 Tómas Helgason Reykjavík 3.745 312 343 Skúli Bjarnason Borgarnesi 3.648 304 334 Guðmundur Karl Snæbjörnsson Ólafsvík 3.642 303 334 Jónas Bjarnason Hafnarfirði 3.381 282 310 Valgarð Björnsson Borgarnesi 2.977 248 273 Einar Sindrason Reykjavík 2.710 226 248 Guðrún Guðmundsdóttir Akranesi 2.647 221 243 Þórir Bergmundsson Akranesi 2.520 210 231 Hallgrímur Þ. Magnússon Seltjarnarnesi 2.408 201 221 XV. Tannlæknar - tannréttingar Guðrún Ólafsdóttir Reykjavík 17.880 1.490 1.638 Gísli Vilhjálmsson Reykjavík 13.417 1.118 1.229 Ólafur Björgúlfsson Seltjarnarnesi 12.700 1.058 1.164 Helgi Einarsson Garðabæ 11.943 995 1.094 Sæmundur Pálsson Reykjavík 10.894 908 998 Þórður Eydal Magnússon Reykjavík 8.311 693 762 Ketill Högnason Kópavogi 6.249 521 573 Teitur Jónsson Akureyri 4.915 410 450 Árni Þórðarson Reykjavík 4.074 339 373 Ólöf Helga Brekkan Reykjavík 3.313 276 304 Ragnar M. Traustason Reykjavík 3.176 265 291 XVI. Almennir tannlæknar Magnús J. Kristinsson Reykjavík 12.604 1.050 1.155 Hörður Sævaldsson Seltjarnarnesi 8.236 686 755 Jónas Geirsson Akranesi 7.673 615 676 Heimir Sindrason Seltjarnarnesi 7.119 593 589 Haukur Clausen Garðabæ 7.000 583 641 Bessi Skírnisson Akureyri 6.447 537 591 Sigurgísli Ingimarsson Hafnarfirði 6.021 502 552 Klemens Antoníussen Stykkishólmi 4.776 398 438 Hilmar B. Guðmundsson Ólafsvík 4.428 369 406 Haukur Valtýsson Akureyri 3.928 327 360 Björn Rögnvaldsson Akureyri 3.710 309 340 Ingjaldur Bogason Akranesi 3.437 286 315 Elmar Geirsson Reykjavík 3.221 268 295 Stefán Yngvi Finnbogason Seltjarnarnesi 2.977 248 273 Kristján Víkingsson Akureyri 2.897 241 265 Guðmundur Á. Björnsson Búðardal 2.544 212 233 Gunnilla Skaptason Reykjavík 2.426 202 222 Þórarinn Sigurðsson Akureyri 2.287 191 210 Sigurjón Benediktsson Húsavík 1.309 109 120 XVII. Lyfsalar Sigurður Guðni Jónsson Reykjavík 23.480 1.957 2.152 Matthías Ingibergsson Kópavogi 22.522 1.877 2.064 Stefán Sigurkarlsson Reykjavík 21.600 1.800 1.979 Kristján P. Guðmundsson Reykjavík 18.891 1.574 1.731 Andrés Guðmundsson Reykjavík 18.545 1.545 1.699 32

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.