Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.08.1991, Qupperneq 51
þið t.a.m. útibú frá Freemans á Eng- landi? „Nei, við erum sjálfstætt fyrirtæki og með umboð fyrir Freemans hér á landi. Þeir skipta sér ekki af rekstrin- um á Islandi en fylgjast þó vel með hvernig gengur og leggja áherslu á að við stöndum okkur í samkeppninni. Þó að við séum algerlega sjálfstæðir hér eru samskiptin okkar á milli mjög mikil og góð. Við eigum að sjálfsögðu allt okkar undir því að Freemans gangi vel á Englandi. Það hafa verið hræringar á markaðinum þar undan- farin ár og fyrirtæki keypt og seld. Freemans státaði sig af því að vera stærsta póstverslunin á Englandi, þ.e.a.s. ekki í eigu móðurfyrirtækis, þar til Sears, sem er eitt af stærstu fyrirtækjum í verslunarrekstri á Eng- landi, keypti Freemans of London í byrjun ársins 1988. Sears á margar frægar verslanir í miðborg Lundúna, meðal annars stórverslunina Selfrid- ges við Oxfordstræti, sem margir ís- lendingar þekkja. Menn óttuðust að þegar risafyrirækið tæki yfir yrðu all- ar ákvarðanir erfiðar og seinar og það kæmi niður á rekstri Freemans. Það hefur þó sem betur fer ekki orðið raunin og óhætt að segja að samein- ingin hafi styrkt rekstur póstverslun- arinnar mjög. Hjá Freemans á Eng- landi vinna nú um 5.500 starfsmenn, en velta Sears nam 225 milljörðum króna árið 1990.“ VIÐSKIPTAVINIRNIR ÚRÖLLUM STÉTTUM 0G Á ÖLLUM ALDRI Hvers konar fólk verslar við póst- verslanir? „Nú spyrðu stórt. Þetta eru ekki einhverjar sérstakar manngerðir, ef það er það sem þú átt við. Þetta er fólk á öllum aldri og alls staðar að af landinu sem verslar við okkur. Skipt- ingin hjá okkur hjá Freemans er þann- ig að 55% af þeim heimilum sem við okkur skipta eru á Stór-Reykjavík- ursvæðinu, en afgangurinn dreifist um landið. Ástæðu þess að meirihluti viðskiptavina okkar er hér á höfuð- borgarsvæðinu tel ég fyrst og fremst vera staðsetningu okkar á svæðinu. Upphaflega var hlutfall lands- byggðarinnar stærra. Við áttum þar miklu fylgi að fagna og eigum enn en hlutfallið hefur breyst smám saman þar sem aukning viðskipta hefur verið meiri hér á suðvestur-horninu. Við fundum fyrir sterkum viðbrögðum fyrstu árin frá fólki úti á landi. Það var greinilegt að því þótti gott að hafa mikið úrval af varningi svo að segja við höndina og geta sleppt verslunar- ferðum til Reykjavíkur.“ Eruð þið með áskrifendur að vöru- listanum ykkar? „Nei, ekki alveg. Þetta fer þannig fram, hjá okkur, að við sendum þeim lista sem versluðu við okkur úr listan- um á undan. Undanfarin ár höfum við þannig afhent milli 11.000 og 12.000 lista til viðskiptavina. Upplagið er þó stærra þar sem við seljum listann einnig til nýrra viðskiptavina. Það myndast oft mikil örtröð hérna hjá okkur þegar við sendum út tilkynn- ingu um að nýr listi sé kominn og að fólk geti sótt hann.“ TOLMI PAPPJPj Eigum á lager flestar gerðir af tölvupappír Fyrirliggjandi Umhverfisvænn pappír Endurunninn pappír SOl J—> PRENTSTQFA HF. Nýbýlavegi 30 • Kópavogi ■ Sími 641499 • Fax 641498 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.