Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Page 54

Frjáls verslun - 01.08.1991, Page 54
eru pantaðar inn og skoðaðar um það leyti sem listinn kemur út. Úrval þess er síðan pantað inn vikulega og haft til sölu í versluninni. Að sögn Lárusar hefur fólki þótt gott að geta skoðað vörumar í búðinni og borið þær síðan saman við það sem fólk hefur gert sér í hugarlund út frá myndunum í vöru- listanum." ERUM MEÐ VISSAR HUGMYNDIR í VINNSLU Emð þið hjá Freemans með ein- hverjar nýjungar í sigtinu? , Já, en þær eru eiginlega hernaðar- leyndarmál eins og er. Við höfum vissar hugmyndir sem við erum að vinna úr og þróa smám saman, en ætli sé ekki best að hafa sem fæst orð um þau á þessu stigi málsins. Vöruúrvalið í listanum eykst nátt- úrlega smám saman, frá einum lista til annars og nú er svo komið að flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi, því í honum er að finna ýmiskonar vöru sem tískuþenkjandi fólk hefur verið ánægt með.“ UÓSRITUNAR VELAR RICOH Ijósritunarvélar eru óvenju sterkar og endingargóðar. Hannaðar með það í huga að þær geti unnið óslitið með fullum afköstum og miklum gæðum í stórum verkefnum sem smáum. KOGBGDKl LR 1 M 5 FT 3320 Lítil handhæg „þessi netta". Góð fyrir minni tyrirtæki eða sem aukavél. Pappírsstærð A4. Kr. 62.850. staðgr. m/vsk FT 2260 meðalstór fyrirtæki og meðal notkun. Pappírsstærð A4. Kr. 78.973. staðgr. m/vsk ■ Sérstaklega hentug Ijósritunar- vél fyrir fyrirtæki sem Ijósrita mikið í stærðinni A4. Ódýr í rekstri og áreiðanleg. Kr. 109.890. staðgr. m/vsk „Vinnuhesturinn", nettog ðrugg Ijósritunarvél með mikla möguleika. Tekur stærst A3 og minnst A6. Stækkar og minnkar frá 50-200%. Kr. 189.800. staðgr. m/vsk Mjög áreiðanleg Ijósritunarvél með mjög mikla möguleika, svo sem að Ijósrita beggja vegna á pappírinn. Gífurlega afkastamikil og áreiðanleg hágæðavél fyrir fyrirtæki og skóla. Hraðvirk og einföld í notkun. Kr. 229.500. staðgr. m/vsk Kr. 299.500. staðgr. m/vsk SKIPHOLT 17 105 REYKJAVÍK SÍMI: 91-627333 . FAX 91-626622 'aco' 54

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.