Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 13
FRETTIR
VERÖLD:
w
TILBOÐ FEÐGANNA FYRIRSLATTUR
- FLEIRI í ÁBYRGÐUM EN SVAVAR EGILSSON
Dauðastríð Ferðamið-
stöðvarinnar Veraldar
hefur verið til stöðugrar
umfjöllunar fjölmiðla að
undanförnu. Þegar þess-
ar línur eru skrifaðar
þann 17. desember er
fyrirtækið ennþá starf-
andi og búið að standa
skil á farmiðauppgjöri til
Flugleiða en ferðaskrif-
stofurnar greiða farmiða-
úttektir sínar til félags-
ins tvisvar í mánuði.
Bregðist greiðslur er tal-
ið stutt í endalokin.
í fjölmiðlum kom fram
að Andri Már Ingólfsson
væri hættur að starfa
fyrir Veröld. Hann sagð-
ist hafa gert tilboð í kaup
á rekstri fyrirtækisins og
verið með tilbúnar 40
milljónir króna til að
leggja fram sem hlutafé.
Þeir sem til þekkja eru
þess fullvissir að tilboð
þetta hafi verið fyrirslátt-
ur og til þess hugsað að
búa til ágreining við
Svavar Egilsson svo
brottför Andra, og föður
hans Ingólfs Guðbrands-
sonar, úr fyrirtækinu
fengi á sig viðeigandi
blæ. Menn eru þess full-
vissir að þeir feðgar hafi
ekki haft tök á neinu
hlutafé.
Hins vegar mun það
draga dilk á eftir sér fyrir
Ingólf ef Veröld verður
mbbaskownísiandshf.
LÖGREGLAN
KÚNNANA!
Þórarinn V. Þórarins-
son, framkvæmdastjóri
VSÍ, var meðal ræðu-
manna á morgunfundi
Verslunarráðsins í byrj-
un desember þar sem
fjallað var um einkavæð-
ingu. Hann ræddi m.a.
um Bifreiðaskoðun ís-
lands og taldi hana dæmi
um misheppnaða einka-
væðingu bæði vegna of
KEMUR MEÐ
mikillar eignaraðildar
ríkisins og vegna skorts á
samkeppni. Þórarinn
taldi fyrirtækið búa við
ríkistryggða einokun.
Hann benti á að Bif-
reiðaskoðun Islands væri
trúlega eina fyrirtækið á
Islandi — eðajafnveleina
fyrirtækið í heiminum —
sem léti lögregluna koma
með viðskiptavinina ef
þeir kæmu ekki af sjálf-
dáðum!
Ingólfur Guðbrandsson.
Andri Már Ingólfsson.
gjaldþrota. Hann hefur
lánað fyrirtækinu veð í
íbúðarhúsi sínu og er þar
um verulegar fjárhæðir
að ræða, margar milljónir
króna. Takist ekki að af-
stýra gjaldþroti Veraldar
verður gengið að þessu
veði eins og að sjálfsögðu
öllum öðrum sem fyrir-
tækið hefur lagt fram eða
fengið að láni.
Fleiri utanaðkomandi
aðilar rnunu hafa gengið í
ábyrgðir fyrir Veröld. Þar
er t.d. átt við 16 milljón
króna ábyrgð vegna far-
miðainnheimtu erlendra
flugfélaga.
DYRASTA SKALDSAGAN
Norman Mailer rithöf-
undur hefur sent frá sér
nýja skáldsögu sem hefur
vakið athygli í Bandaríkj-
unum fyrir fleira en inni-
haldið. „Harlot’s Ghost“
er nefnilega fyrsta
skáldsagan sem seld er
fyrir þrjátíu dollara út úr
búð, þ.e. tæplega tvö þús-
und íslenskar krónur.
Þetta verð er um 25-30%
hærra en gengur og gerist
á bandaríska bókamark-
aðnum.
Helsta skýringin á
þessari verðlagningu er
stærð bókarinnar. Sagan
er 1.328 blaðsíður og boð-
ar höfundurinn þó fram-
hald von bráðar. Bókin
hefur hlotið mjög góða
dóma, en hún er óvenju-
leg njósnasaga sem fjall-
ar um bandarísku leyni-
þjónustuna, CIA.
Bandarískar skáldsög-
ur hafa hingað til selst
fyrir um 25 dollara þær
dýrustu, en algengt verð
er um 20 dollarar. Fram-
Ieiðslukostnaður við
„Harlot’s Ghost“ var hins
vegar svo mikill að út-
gefandinn neyddist til að
feta áður ókunnar slóðir í
verðlagningu. Bóksalar
eru margir hverjir ekki
hrifnir af þessari verð-
lagningu, en vona þó að
orðspor og vinsældir Mai-
lers vinni upp á móti
verðlagningunni. Sumir
bjóða bókina með afslætti
til að glæða sölu. Óvíst er
hvort þess gerist þörf því
viðbrögð almennings
sýna að menn virðast
ekki hafa kippt sér upp
við verðið.
13