Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 22
Listaverkasafn Þorvaldar Guðmundssonar er víðfrægt og sjálfur segist hann ekki vita hversu málverkin eru mörg. Þessi mynd er tekin í galleríi sem hann á og rekur í Hafnarfirði. veitingarekstrinum á þessum árum og var ókrýndur konungur á þeim vettvangi. Leikhúskjallarinn var rek- inn með miklum myndarbrag, bæði sem skemmtistaður og veitingahús. Árið 1958 hóf Þorvaldur rekstur skemmtistaðarins Lídó og rak hann í nokkur ár uns Reykjavíkurborg keypti staðinn. Þar réð hann Konráð Guðmundsson sem rekstrarstjóra en hann var síðar ráðinn hótelstjóri á nýju stórhóteli borgarinnar, Hótel Sögu. Og þar kom Þorvaldur Guðmundsson auðvitað við sögu: „Ég var fenginn til þess í kringum 1960 að skipuleggja hótel vestur á Melum og vann með Halldóri Jóns- syni arkitekt og hans fólki að því verki um tveggja ára skeið. Eftir að húsið var risið tók ég við rekstri þess og veitti því forstöðu fram á miðjan ára- tuginn, en þá réðst ég í byggingu eigin hótels á Torfunni við Bergstaðast- rætið.“ Þorvaldur hafði á árunum fyrir 1960 alið með sér þann draum að byggja hótel í Reykjavík. Engin slík bygging hafði verið reist í borginni frá því Hót- el Borg reis af grunni árið 1930. Fannst honum tími til kominn að bæta þar úr og sótti um leyfi til hótelbygg- ingar árið 1959. Fékk hann leyfið og raunar 20 milljón króna ríkisábyrgð að auki. Aldrei kom þó til þeirra fram- kvæmda. „Ég lagði þessi áform á hilluna þegar bændasamtökin fólu mér að koma Hótel Sögu á laggimar en þegar því verki var lokið tók ég upp þráðinn. Bygging Hótel Holts hófst árið 1964 og var í upphafi 36 herbergi. Ég opn- aði 12. febrúar 1965 og rak hótelið allt þar til Skúli, sonur minn, tók við restrinum fyrir rúmum áratug." En þótt Þorvaldur Guðmundsson stæði í eigin hótelrekstri var fleira í farvatninu á því sviði: „Forráðamenn Loftleiða höfðu samband við mig þegar ég hafði verið með Hótel Holt um tíma og spurðu Kjötvinnslan þar sem vörur undir Ali-merkinu eru framleiddar. Allt hráefn- ið kemur frá svínabúinu að Minni-Vatnsleysu. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.