Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Qupperneq 29

Frjáls verslun - 01.12.1991, Qupperneq 29
mötuneyti og uppi eru áfrom um verulega veitingasölu í nýju Ráðhúsi Reykjavíkur. Allir þessir aðilar starfa við allt aðr- ar aðstæður en við hinir sem getum ekki treyst á neitt annað en eigin rekstur og eigin fjármuni. Við höfum ekki í önnur hús að venda nema á lánsfjármarkaðinn en sú leið hefur reynst flestum býsna skeinuhætt. Hér er ekkert nýtt á ferðinni. Þannig hefur þetta verið um langa tíð og þetta skekkir alla samkeppnis- stöðu. Okkar eina svar er einfaldlega að gera betur en samkeppnisaðilam- ir. Það segir sig sjálft að það hefur áhrif á skiptingu kökunnar þegar opin- ber aðili eins og Reykjavíkurborg leggur milljarða af skattpeningum okkar til að bæta við 200 sætum í veitingarými til viðbótar öllum þeim sem ekki tókst að nýta fyrir. Þetta eru vafasamar áherslur hjá stjóm- málamönnum sem hæst tala um gildi „VIÐ ÞURFUM AÐ LÆRA NÝJA BORÐSIÐI. ÞAÐ VANTAR AGA í SAMFÉLAG OKKAR EN UM LEIÐ ÞURFUM VIÐ FORYSTU Á SVIÐUM ATVINNULÍFS 0G STJÓRNMÁLA. HÚN ER EKKI FYRIR HENDI í DAG 0G AFAR FÁ TEIKN Á LOFTIUM AÐ SLÍKA LEIÐSÖGN VERÐIAÐ FÁ ÚT ÚR ÓGÖNGUNUM Á NÆSTUNNI.“ einkaframtaksins og þær gera okkur róðurinn eríiðari í bágu efnahags- ástandi sem fátt bendir til að breytist á næstu árum. Hitt er annað mál að ég trúi því og vona að Perlan verði til styrktar íslenskum ferðaiðnaði sem setur svip á höfuðborgina.“ Skúli sagði fjölmörg fleiri atriði stuðla að þeirri óvægu samkeppni sem veitingareksturinn ætti í um þessar mundir. Lífsmynstur manna hefði breyst verulega með tilkomu greiðslukortanna sem m.a. hefðu leitt til þess að fólk ferðaðist meira til út- landa og keypti þar vaming og veit- ingar í vaxandi mæli. „Fyrir nokkrum árum þurfti fólk að nurla saman gjaldeyri áður en það fór til útlanda. Aherslan var lögð á að kaupa föt og annan vaming fyrir skotsilfrið en horft í aurinn varðandi kaup á mat og drykk. í dag er þetta gjörbreytt og þannig má segja að við séum í beinni samkeppni við veitinga- staði í London eða New York. Þetta allt saman hefur leitt til þess að mikill samdráttur hefur orðið í veitinga- rekstrinum og hefur vaxandi ferða- mannaiðnaður ekki dugað til að vega þar upp á móti.“ Ópusallt cr viðskiptahugbúnað urinn scm slegið hcíur i gcgn 6 Islandi. Um það bil þriðjungur fyrirtækja notar Ópusallt. Rekstrarbókhaldið öðlast nýtt lií. Það cr auðvclt að nó í allar upplýsingar scm mó setja fram á myndrænan og skýran hátt. Mcð Ópusallt geturðu búið til gagnaskrár og skjámyndir og hagað útprcntun að vild Joinni án forritunar. Möguleikarnir cru ótrúlcga miklir. Ópusallt hcntar jafnt stórum sem litlum fyrirtækjum. Blslensk forritaþróun hf. ENGJATEIGI 'í • SÍMI <>/ 15> 1 1 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.