Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 31
aftur á móti hvort þetta hafi alltaf verið dans á rósum? Hafa áföllin aldrei hvatt dyra? „Minn tími í þessu er auðvitað ekki langur en vissulega hefur maður oft tapað í viðskiptum. Það er eðli þeirra og ég get vel sagt það hér að ég tapaði 6 milljónum á Ali-búðinni í Kringlunni og svipaðri upphæð á þátttökunni í Amarflugi, svo tvö dæmi séu til- greind. í ýmsum öðrum rekstri, sem ég hef komið nálægt, hefur tekið langan tíma að fá fjármagnið til að skila sér til baka en sem betur fer hefur það oftast gengið vel. En það er ekki alltaf verið að hirða vinninginn." Skúli Þorvaldsson á verulegar eignir í Kringlunni, m.a. það rými sem Ali-búðin var í um tíma og nú eru seldir ostar. Þá á hann í félagi við aðra það pláss sem veitingastaðirnir í Kvikk starfa í og einnig á hann hlut í húsnæði Hard Rock Café. Þá hefur hann í félagi við Ómar Benediktsson og Böðvar Valgeirsson staðið fyrir markaðssetningu á íslandi sem ferða- „Pabbi er án efa minn besti vinur en það hefur ekkert með viðskipti að gera. Það er ekki pláss fyrir okkur báða á einum stað.“ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.