Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 34
FORSIÐUGREIN rm SECURITAS Sérþjálfað ræstingarfólk Securitas þrífur skrifstofur, verksmiðjur, heimili, stigahús, hótel og hverskonar annaö húsnæði. Við gerum verðtilboð í lítil og stór verk og vinnum hratt og örugglega undir eftirliti ræstingarstjóra. Hikið ekki, hafið samband. -örugglega hreint Sími687600 lagi að því að leggja í þennan sameig- inlega sjóð sem við öll þurfum á að halda. Og raunar er það svo að það þýðir ekki að mæðast út í skattinn því hann er ásamt dauðanum það eina sem við getum reiknað með í þessu lífi með öruggri vissu!“ Við vikum tali að bágum fjárhag ríkissjóðs í þessu sambandi og því erf- iða árferði sem nú ríkir í íslensku þjóðfélagi. í þeim efnum talaði Skúli skýrt og vafningalaust: „í dag standa mál einfaldlega þann- ig að við höfum fullnýtt okkar helstu auðlind, fiskimiðin. Fiskum úr sjó mun ekki fjölga á næstu árum heldur mun þeim fara fækkandi. Aðra auð- lind eigum við sem er vatnsorkan. Það gerist ekkert í okkar málum fyrr en við ráðumst í það verkefni að virkja hana meir en við gerum nú og selja raforku með sæstreng til útlanda. Þangað til verður ládeyða í íslensku efnahagslífi og ég er því miður þeirrar skoðunar að hún vari í a.m.k. 2-3 ár og lengur ef menn hefjast ekki handa strax í dag. íslendingar verða að átta sig á því að við stöndum á þröskuldi nýs tíma. Öll okkar framtíð í landinu er undir því komin að okkur takist að eiga góð viðskipti á öllum sviðum við okkar helstu nágrannaþjóðir. Evrópa er smám saman að opnast eins og allir vita og þótt holl séu heimafengin ráð, verðum við að vera opin fyrir því sem útlent er. Fiskimiðin eru fullnýtt og þjóðin skuldar óheyrilegar upphæðir í erlendum bönkum og tekur erlend lán til að greiða niður vexti. Þannig er fyrir okkur komið. LÆRUM NÝJA BORDSIÐI Við verðum að læra nýja borðsiði. Það vantar aga í samfélag okkar en um leið þurfum við forystu á sviðum atvinnulífs og stjórnmála. Hún er ekki fyrir hendi í dag og afar fá teikn á lofti um að slíka leiðsögn verði að fá út úr ógöngunum á næstunni. Þjóðin líður öll fyrir það fum og það úrræðaleysi sem ríkt hefur um nokkurra ára skeið og verði ekki bót þar á, er ég allt annað en bjartsýnn á framtíð okkar í þessu landi. En auðvitað vona ég, eins og aðrir, að Eyjólfur hressist. Við höfum ekki efni á að vera á öfugu róli við aðrar þjóðir.“ 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.