Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 35
Verða lög íslands til umræðu og samþykktar í öðrum húsum en þessu á næstu öld? HVERJIR RÁÐA EVRÓPSKA EFNAHAGSSVÆÐINU? Þúsund síðna samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES) er um það bil 135 greinar, auk 40 bókana og 20 viðauka. Samningur- inn er byggður upp með svipuðum hætti og Rómarsamningar Evrópubandalagsins (EB) með formála og sérstökum köflum um þau mál EES sem tengjast málefnum EB. I bókunum eru nákvæmari reglur um unnar landbúnaðarafurðir, fiskafurðir, upprunareglur, ríkiseinokun, undirboð, kola- og stálframleiðslu, eftirlitsstofnun í samkeppnismálum, reglur um EES dómstólinn og undirrétt hans í samkeppnismálum, sameiginlega þingmannanefnd og loks um ein- staka EFTA lönd þar sem m.a. er fjallað um aðlögunartíma í ein- stökum sviðum. I viðaukanum eru öll þau 1700 „lög“ (reglugerðir, tilskipanir, ákvarðanir, tilmæli og skoðanir) EB sem EFTA ríkin þurfa að fella inn í sín lög. Bálkurinn er svo mikill að hann er afgreiddur með sérstakri tilvísunartækni, en þegar hann hefur verið þýddur í heild má gera ráð fyrir að það séu um 12000 blaðsíð- ur. Greinarhöfundurinn, Bjarni Vestmann, er fréttamaður. Hann hefur stundað háskólanám í Evrópufræðum í Belgíu Hvernig á svo að stjórna 380 mill- jónum íbúa 19 landa EES með þetta í veganesti? Til að tryggja að allir séu jafnir á EES þarf að vera öruggt að EB reglui' og EES reglur séu túlkaðar eins í þeim tilvikum sem EB reglur snerta svið EES-samningsins. Það þarf líka 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.