Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.12.1991, Qupperneq 39
TOLVUR BÓKHALDSKERFID VASKHUGI: « UóSKHUGI « Gler og Kristal1 hf « 07/11/91 » » Uppfcrt 06.09.91 » * FiiMntudagur » »»* SKOÐUN OG SKRÁNING DflGUftXTfl ««« h|t fri lt|S. til ánvcxtir >81/03/91 31/83/91 23.00 01/04/91 30/04/91 23.00 01/05/91 31/05/91 23.00 01/06/91 30/06/91 23.00 01/07/91 31/07/91 27.00 01/08/91 31/08/91 27.00 01/09/91 30/09/91 30.00 01/10/91 31/10/91 30.00 | 01/11/91 30/11/91 27.00 (fT fz F3 ENTER END FgUp PgDn Píla upp Pila niiurl iHJDp ímis 1 Finna Skrá Út Skjár upp Skjár nióur Einn upp Einn nióurj Skrá yfir dagvexti eftir mánuðum. Flett er með PgD. HRABVIRKT OG EINFALT Ég minnist þess ekki að hafa fengið í hendur forrit eða kerfi til skoðunar sem ekki átti að vera mjög einfalt í notkun. Sum hafa meira segja verið kynnt sem algjör bylting. Þegar slíkar yfirlýsingar fara saman með fyrstu útgáfu kerfis tekur maður þeim með sérstökum fyrirvara. Það er sennilega sameiginlegt með tölvuforritum og bflum að því betri sem hönnunin er í upphafi því meiri líkur eru á því að framleiðslan heppn- TOLVUÞflTTUR Leó M.Jónsson skrrfar hér um bókhaldskerfið Vaskhuga, sem hann segir einfalt og framkvæmi öll helstu tölvuverkefni í smærri fyrirtækjum. ■ ist og gallar verði fáir. Sennilega er það einnig sameiginlegt með bflum, tölvum og hugbúnaði að það verður best sem þróast hægt — sígandi lukka leiðir líklegar til fullkomnunar: Fæst íslenskra hugbúnaðarkerfa, sem enn eru við lýði, virðast hafa þróast í stórkostlegum stökkum. Þetta er þó afstætt mat og ekki víst að allir séu því sammála. Á undanförnum áratug eða svo hafa ótal bókhaldsforrit komið á markað- inn og sum jafnvel með slíkum látum að ætla mætti að um kraftaverk hafi verið að ræða. Flest „kraftaverka- forritanna" eru, af einhverjum ástæðum, horfin af markaðnum: Mér virðist sem á hverjum tíma hafi 7-8 bókhaldskerfi fyrir smærri fyrirtæki (DOS/Unix) haft um og yfir 80% markaðarins en 4-5 ný kerfi bitist um þau 20% sem eftir voru. Það þarf rnikinn metnað, þekkingu og kjark til að setja nýjan „bókhalds- pakka“ á markaðinn og keppa við fyrirtæki sem hafa gengið í gegnum mörg þróunarstig og tilheyrandi þol- raunir, jafnvel í áratug eða meir, en þó haldið velli. Það segir sig sjálft að þau fyrirtæki eru ekki að selja hálf- klárað drasl. Eftir að hafa fengist við að skrifa um þennan búnað um árabil gæti ég sagt margar ótrúlegar sögur af bjart- sýnisköstum manna, sem ætluðu sér að taka markaðinn með áhlaupi, jafn- vel með sjónhverfingum: Kerfi voru sett á markaðinn án þess að skipulögð prófun (lúsaleit) hefði farið fram; of lítil vinna lögð í handbækur o.s.frv. Sum þessara kerfa reyndust gölluð, sum þeirra voru hálfköruð og önnur morandi af villum. Innan um og saman við hafa verið vönduð kerfi og þeir aðilar sem að þeim stóðu hafa átt erfitt uppdráttar vegna harðrar samkeppni á allt of litl- um og sveiflukenndum markaði. RÉTTILYKILLINN Vandað bókhaldskerfi, sem hentar smærri og meðalstórum fyrirtækj- um, kostar peninga og á að kosta pen- inga. Slíkt kerfi, sem er vel heppnað 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.