Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 52
Guli bakkinn: Viö hjá Pennanum gerum okk- ur fyllilega grein fyrir því að mannkynið hefur gengið veru- legaáforðajarðríkisins. En nú er mál að linni og tími til kom- inn að taka til hendinni og fara að nota það, sem umhverfis- vænt er, og reyna að endur- nýta sem mest af því sem til fellur í daglegum rekstri fyrir- tækja. í verslunum Pennans er að finna mikið magn endur- unninna vara, vélritunarpapp- ír, Ijósritunarpappír, og vistar- vænna blýanta ,strokleðra, yddara og margt fleira. Nú hefur Penninn hafið sölu „Gula bakkans" svokallaða. Guli bakkinn varð til eftir hug- mynd fyrirtækisins Gagnaeyð- ingar. Hugmyndin með þess- um bökkum, sem eru í áber- andi litum, er að fólk setji endurnýtanlegan pappír í bakkana. Að loknum vinnu- degi er síðan losað úr bökkun- um í sérstakar grindur sem starfsmenn Gagnaeyðingar sjá síðan um að tæma viku- lega og vinsa það, sem nýti- legt ertil endurvinnslu, úr. Ekki þarf að hafa áhyggjur af því að trúnaðarskjöl fyrirtækisins komist í hendur einhverra óviðkomandi því að þeim „sálgar" Gagnaeyðing. Ríkis- stofnanir hafa notað þessa bakka í þó nokkrum mæli en nú er einnig höfðað til einka- fyrirtækja. Guli bakkinn kostar kr. 509.- og er vert að atvinnu- rekendur láti áberandi áminn- ingar um að það sé ekki allt ónýtt, sem starfsmennirnir geta ekki lengur notað, á borð þeirra. 15.000 Filofaxar á * Islandi: Við hjá Pennanum vitum að filofax er einfaldlega ómiss- andi. Filofaxerskipulagskerfi - handhæg hirsla - sem þú lagar að þínum persónulegu þörf- um. Filofaxmöppurnar eru framleiddar úr ýmsum gerðum leðurs og vinyls og eru einnig fáanlegar í mismunandi litum. í filofaxmöppuna fást síðan ýmsar tegundir aðskildra pappírsarka, svo sem síma- skrárspjaldskrá, dagbók og margt fleira. Hvernig væri að sameina áhugamál og atvinnu í hirslum filofax og sannreyna að filofax er... einfaldlega ómissandi. Filofaxmöppurnar kosta frá kr. 3.658,- með fylgi- blöðum. Nýtt kassakerfi í Hallarmúla: í september síðastliðnum var komið upp nýju kassakerfi í verslun okkar í Hallarmúla. í notkun voru teknir nýir og hraðvirkir tölvukassar sem bera heitið I.C.L. í byrjun des- ember var síðan hafist handa við að strikamerkja þær vörur, sem í búðinni eru, þannig að enn frekar megi flýta fyrir af- greiðslu. Komastrikamerking- arnartil með að aukast dag frá degi í versluninni þar til flestar þær vörutegundir, sem hægt er að strikamerkja, verða það. 59 ár í miðbænum: í desember var samskonar kassakerfi tekið upp í verulega endurbættri verslun okkar í Austurstræti 18. Markmið verslunarinnar í Austurstræti er að hafa sem fullkomnast ritfangaúrval á boðstólum. Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna í ritfangaverslun sem stendur undir nafni í hjarta miðbæjarins. C2MEÞ-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.