Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.12.1991, Qupperneq 53
Fléttunni vel tekið: Hönnun Valdimars Harðar- sonar á húsgagnalínunni Fléttunni var geysilega vel tek- ið þegar hún kom fyrst á mark- aðinn. Framan af hafðist ekki undan við að framleiða upp í þær pantanir sem bárust. Nú hefur verið ráðin bót á því ástandi með viðbótarstarfs- fólki í trésmiðju og afgreiðslu- tíminn er orðinn eðlilegur. Við hvetjum því viðskiptavini okk- ar til að líta inn í Hallarmúlann og skoða þessa fallegu hús- gagnalínu. Húsgagnabæklingur væntanlegur: í janúar mun koma út á vegum Pennans yfirgripsmikill hús- gagnabæklingur. í honum verður að finna flest það sem prýða má góða skrifstofu, allt frá handritahöldurum upp í flóknar skrifborðssamstæður. Láttu ekki húsgagnabækling- inn framhjá þér fara því í hon- um er að finna flest það sem bætir vinnuaðstöðu og útlit skrifstofunnar. í bæklingnum færðu séð að við stöndum undir slagorði okkar þegar við segjum: Allt í einni ferð. Við brjótum blað í aukinni aíkastagetu skrifstofufólks: Hver kannast ekki við það vandamál að þurfa brjóta mik- inn fjölda pappírsarka í um- slög? Nú er þessum vanda mætt með pappírsbrotsvélinni Silver Reed Folder MA50. Blöðin eru einfaldlega látin í vélina og hún sér um afgang- inn, tví- eða þríbrýtur arkirnar þannig að þær passi í umslög- in. Afköast vélarinnar eru 120 eintök á mínútu og notkun hennar gerir handtökin færri og auðveldari en þráttfyrir það verða afköstin meiri. Pappírs- brotsvélin frá Silver Reed kostar kr.49.970.- en er á sér- tilboðsverði á kr. 42.474,- Merkivélin DYMO 4000: Hér er um að ræða nýja teg- und merkivéla. Er þessi merki- vél mun hraðvirkari en hinar eldri, hún er búin lyklaborði og hægt er að velja um mismun- andi stærðir og liti á letrinu. Merkivélin DYMO 4000 kostar 14.680,- kr. Handritahaldarinn Grippa: Hver kannast ekki við eymsli í hálsi eftir að hafa þurft að rýna á hliðarborð við tölvur og rit- vélar þar sem handritin eru staðsett? Nú bjóðum við hjá Pennanum ódýra og einfalda lausn á þessu vandamáli. Er það handritahaldarinn Grippa, sem er góð og ódýr lausn fyrir þá sem fást við tölvusetningar - bæði í leikog starfi. Handrita- haldarinn er festur á tölvuna þannig að nú má koma í veg fyrir hálseymsli og það á ódýr- an hátt því að handritahaldar- inn kostar kr. 970.-.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.