Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Síða 55

Frjáls verslun - 01.12.1991, Síða 55
HEILSA Gleymni er hluti af þeirri hnignun sem fylgir hækkandi aldri. Greinarhöfundur, Uggi Þórður Agnarsson læknir, erhjarta- sérfræðingur og starfar m. a. hjá Hjartavernd. GLEYMNI ÞAÐ ER HRINGT OG SPURT HVORT PISTILLINN SÉ EKKITILBÚINN. TILBÚINN? HVAÐA PISTILL? ÁTTI HANN AÐ VERA í NÆSTA BLAÐI? Hver kannast ekki við þá til- finningu sem því fylgir þegar eitthvað, sem átti að vera búið að gera, hefur gleymst. En hvernig stendur á því að hlutir, ákvarðanir og ætlunarverk gleymast? í mörgum tilvikum er hér um að ræða skort á einbeitingu eða vilja til að ljúka, því sem gera þurfti, þótt tímahrak geti valdið öðrum töfum. Eins er að menn færast oft of mikið í fang. Hitt er einnig satt að, eftir því sem aldurinn færist yfir fólk ber í vax- andi mæli á hreinni gleymni. Gleymni er hluti af þeirri hnignun sem gerir vart við sig með hækkandi aldri. Talið er að maðurinn eigi líf- fræðilega möguleika á að ná allt að 55

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.