Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.12.1991, Qupperneq 59
HVAÐ SEGJA ÞAU UM ÁRIÐ1991OG HORFUR1992? GUÐRÚN LÁRUSDOTTIR, FRAMKVÆMDASTJÓRISTÁLSKIPA. GUNNAR SVAVARSSON, FORSTJÓRI HAMPIÐJUNNAR. JÓN ÁSBERGSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI HAGKAUPS. SIGURÐUR HELGASON, FORSTJÓRI FLUGLEIÐA. HALLDÓR GUÐBJARNARSON, BANKASTJÓRI LANDSBANKANS. KRISTINN BJÖRNSSON, FORSTJÓRISKEUUNGS. DAVÍÐ SCH. THORSTEINSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI SMJÖRLÍKIS—SÓLAR. ÞÓRIR PÁLL GUÐJÓNSSON, KAUPFÉLAGSSTJÓRI KAUPFÉLAGS BORGFIRÐINGA. Guðrún Lárusdóttir, framkvæmdastjóri Stálskipa: Miðstýringin er alltaf að aukast 1. Nokkuð góðar. Verðlag á afurðum hátt fyrri hluta árs en fór lækkandi seinni hluta árs. Afli frystitogarans var drýgður með því að stunda veiðar utan okkar landhelgi (úthafskarfa) sem gaf ca. 1000 tonn og verðmæti 50 milljónir króna. Afkoma ísfisktogara okkar er nokkuð góð ef tekið er tillit til þess að hann var í viðgerð á þriðja mán- uð í sumar og átti því eftir óveidd- an kvóta sem kemur til góða á fiskveiðiárinu sep.91-ág. 92. Það sem mér finnst hafa ein- kénnt reksturinn öðru fremur er sú miðstýring sem alltaf er að auk- ast. Sífellt er verið að koma að fleiri sjóðum til að ráðstafa tekjum sjávarútvegsins og menn ráða minna og minna sjálfir hvernig þeir stýra sínum rekstri. 2. Vonandi góðar. Þó hlýtur sú afla- skerðing sem er á þessu ári að koma illa við okkar fyrirtæki eins og önnur fyrirtæki í sjávarútvegi. Að hluta verður skerðingu mætt með auknum veiðum utan landhelgi, sem þó aðeins annar okkar togara getur nýtt sér. Ef tekst að halda verðbólgu niðri, lækka vexti, og hafa frið á vinnumarkaði, tel ég að við ættum að geta haft góð lífskjör í þessu þjóðfélagi. 3. Já, ég held að það hafi verið löngu tímabært að hefja þær aðhaldsað- gerðir og vona að þær skili ár- angri. Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Hagkaups: Við Hagkaupsmenn erum bjartsýnsr 1. Afkoma Hagkaups hf. árið 1991 er vel viðunandi, þó hún verði ekki jafn hagstæð og árið á undan. Arið hefur einkennst af mikilli verð- samkeppni á matvörumarkaðnum og nú síðustu mánuði ársins af samkeppni, hvað snertir föt og gjafavörur o.þ.h., við erlenda smásala, vegna vaxandi innkaupa- ferða almennings til útlanda. Ljóst er að smásölumarkaðurinn er orð- inn alþjóðlegur markaður og ís- lenskir kaupmenn verða að líta á kaupmenn í nágrannalöndunum sem sína samkeppnisaðila. Slík samkeppni skerpir hugann og 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.