Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.12.1991, Blaðsíða 65
GÓÐAR BÆKUR FRÁ FRÓÐA I SVIPTIVINDUM Æviminningar Sigurðar Helgasonar eftir STEINAR J. LÚÐVÍKSSON. Sigurður Helgason hóf afskipti af flugmálum á íslandi þegar hann kom inn í stjórn Loftleiða á frægum byltingarfundi árið 1953. í tæp fjörutíu ár, eða fram til aðalfundar Flugleiða 1991, var Sigurður í fylkingarbrjósti. Hann var um árabil forstjóri Loftleiða í Bandaríkjunum en eftir sameiningu Loftleiða og Flugfélags íslands 1973 varð hann einn þriggja forstjóra félagsins. Hann var forstjóri og síðar stjómarformaður Flugleiða um árabil. Þar blésu oft kaldir vindar um Sigurð Helgason enda var hann þekktur fyrir að taka ákvarðanir og standa eða falla með,þeim. Frásögn hans er óvenjulega hreinskiptin og hann segir frá ýmsu því sem gerðist að tjaldabaki. Hann lýsir valdabaráttu í og um stórfyrirtækin Loftleiðir og síðar Flugleiðir auk þess sem hann fjaliar um samferðamenn sína, bæði innan fyrirtækisins og utan. FRÓÐI BÓKA & BI^VÐAÚTGÁFA 1 Ármúli 18-108 Reykjavík - Simi: 812300 í SÖNGVARANSJÓREYK Æviminningar Sigurðar Ólafssonar eftir RAGNHEIÐIDAVÍÐSDÓTTUR. í bókinni segir Sigurður frá litríku lífshlaupi sínu. Hann var mjög fjölhæfur söngvari og á 50 ára söngferli sínum söng hann í kómm, við jarðarfarir, með danshljómsveitum og í ópemm, auk þess sem hann söng inn á margar hljómplötur sem njóta enn gífurlegra vinsælda. En Sigurður var ekki síður kunnur sem hestamaður þar sem skeiðið var sérgrein hans. í bókinni endurspeglast geislandi h'fsgleði og þróttur Sigurðar sem áður kom fram á skeiðvöllunum og í söng hans. STAÐIÐ í STRÖNGU Æviminningar Erlendar Einarssonar eftir KJARTAN STEFÁNSSON. Erlendur Einarsson var um langt árabil forstjóri Sambands íslenskra samvinnufélaga. Undir hans stjóm reis veldi samvinnuhreyfmgarinnar á íslandi hæst og hún varð stórveldi í íslensku samfélagi. Flest var þar slétt og fellt á yftrborðinu en eins og oft gerist í miklum atvinnurekstri og umsvifum kraumaði undir niðri. Og nokkrum sinnum sauð reyndar upp úr. Erlendur fjallar um afskipti sín af málum samvinnuhreyfingarinnar sem hófust þegar hann var innanbúðarmaður i Kaupfélaginu í Vfk í Mýrdal. Hann rekur feril sinn hjá Sambandinu og fyrirtækjum þess og segir frá átökum sem urðu við lok starfsferils hans þar. Frásögn hans mun koma mörgum á óvart og varpa ljósi á ýmislegt sem áður hefur lítið verið fjallað um opinberlega. „HEITIRÐU OMAR ?!!" Minningabók eftir ÓMAR RAGNARSSON fréttamann. í bókinni rekur Ómar endurminningar sínar frá bemskuárunum. Hann bregður upp ógleymanlegri mynd af Reykjavík eftirstríðsáranna og af lífsbaráttu alþýðufólks á þeim árum. Hann segir frá prakkarastrikum í sveitinni og kristilega þenkjandi ungum mönnum í Kaldárseli. Hann segir frá fyrstu ástinni í líft sínu sem kviknaði við harmrænar kringumstæður. Einlægni og frásagnargleði einkenna þessa bók ÓMARS RAGNARSSONAR, rétt eins og persónuna sjálfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.