Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1992, Qupperneq 11

Frjáls verslun - 01.02.1992, Qupperneq 11
FRETTIR BORGARSJÓÐUR REYKJAVÍKUR: KEPPIR VID EINKAFRAMTAKID - JÚLÍUS KRAFÐIST NAFNAKALLS í BORGARSTJÓRN Talsverður skjálfti hef- ur verið í Borgarstjórnar- flokki sjálfstæðismanna vegna ágreinings um áframhaldandi fjárfest- ingar Borgarinnar í fyrir- tæki Hitaveitu Reykja- víkur, Hagkaups og Vífil- fells um útflutning á vatni. Júlíus Hafstein, borg- arfulltrúi Sjálfstæðis- flokksins, hefur verið mjög mótfallinn því að borgin legði hlutafé í þetta fyrirtæki í sam- keppni við einkaframtak- ið. Eins og kunnugt er hefur Islenskt bergvatn hf., sem Davíð Scheving Thorsteinsson veitir for- stöðu, hafið myndarlegan útflutning á vatni og tek- ið forystuna á því sviði. Það er skoðun Júlíusar að það sé í andstöðu við stefnu Sjálfstæðisflokks- ins að ríki og sveitarfélög standi fyrir atvinnustarf- semi í samkeppni við einkaframtakið. Það var á grundvelli þeirrar stefnu sem hann lagðist gegn því að Reykjavíkur- borg legði fram viðbótar- hlutafé í vatnsfélagið. Júlíus lagði hins vegar til að borgin seldi þau hluta- bréf í félaginu sem hún keypti fyrir nokkrum ár- um. Félagar hans í borgar- stjórnarflokki sjálfstæð- ismanna voru hins vegar á annarri skoðun og höfðu ekki áhuga á að fara að stefnu flokksins í þessu efnií Við kosningu í borgarstjórn óskaði Júl- íus Hafstein eftir nafna- kalli því hann vildi hafa hreinar línur í því hverjir af félögum hans væru reiðubúnir að kjósa gegn stefnu Sjálfstæðisflokks- ins. Atkvæði féllu þannig að Júlíus var einn á móti en allir aðrir sjálfstæðis- menn með, ásamt öllum fulltrúum minnihlutans - að sjálfsögðu! Júlíus Hafstein óskaði eftir nafnakalli í borgarstjórn til að fá á hreint hverjir vildu að borgin héldi áfram að keppa við einka- framtakið í vatnsútflutningi. Hann hefði getað sparað sér ómakið því hann var einn á móti. brother brother brother brother brother ÉM*®ífelío©lí‘ brother. merkivélin býður snyrtilega og varanlega lausn á merkingarvandamáli þínu 1 Hún er hentug hvort sem þú starfar á skrifstofu, teiknistofu, lager eða sjúkrahúsi, í skóla, verslun eða banka. Mikið litaúrval á prentborðum. Fimm stafagerðir, lárétt og lóðrétt prentun, níu minni, spegilprent o.fl. o.fl. Komdu og kynntu þér þetta undratæki eða hringdu og fáðu upplýsingar. Einkasala á íslandi. Söluumboð \ '■ » VívK 'V*-* \ \ N • . V* v V"* sr , i. \ \< V- ’W ►\\ ^ ^\V: | ~ | ' Raflagnadeild KEA. Akureyri. Nýbýlavegi 28. Sími 44443 & 44666. Fax 44102. Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.