Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1994, Síða 50

Frjáls verslun - 01.06.1994, Síða 50
ERLENT away. Heildartekjur hans voru 305 þúsund doUarar (21,4 milljónir króna). Það er samt óþarfi að vorkenna hon- um fyrir að verma botnsæti listans, hann er langauðugastur allra forstjór- anna. Hann á hlutabréf í Berkshire Hathaway að andvirði 7,8 milljarða dollara (546 milljarða króna). Á vissan hátt er það athyglisvert að Buffett, sá auðugasti, skammti sér minnstar árstekjur. Velta má því fyrir sér hvort hann hugsi meira sem hluta- bréfaeigandi en atvinnustjórnandi. Fyrirtæki hans, Berkshire Hath- away, er nefnilega í þrettánda sæti yfir arð til hluthafa. Allir eiga forstjóramir á listanum nokkum hlut í þeim fyrirtækjum sem þeir vinna hjá. Meginnhluta bréfanna hafa þeir fengið sem beinar launa- greiðslur eða sem hlutabréfavilnun fráfyrirtækjunum. Samtals áttuþess- ir 200 forstjórar hlutabréfaeign í fyrir- tækjunum upp á 21,7 milljarða dollara Sá tekjulægsti var að venju Warren E. Buffett, forstjóri Berkshire Hath- away. Hann hafði 305 þúsund doll- ara árstekjur (um 21,4 milljónir króna). Ekki vorkenna honum. Hann er auðugastur allra forstjór- anna, hlutabréfaeign hans nemur 7,8 milljörðum dollara (um 546 milljörðum króna). Robert L. Crandall, forstjóri AMR. Hlutabréfaeign sem hlutfall af laun- um var lægst hjá honum, eða 0,7. Það þykir ekki góð lexía vestanhafs. Að jafnaði eiga forstjórar 23 sinnum meira í hlutabréfum en árslaunum þeirra nemur. í lok síðasta árs. Þar af átti Warren E. Buffet einn um 7,8 milljarða dollara eins og áður var vikið að. Hinir 199 forstjórarnir áttu því 13,9 milljarða dollara samtals (973 milljarða króna) í fyrirtækjum sínum. Meðalforstjórinn á því margfalt hærri upphæð í fyrir- tækinu, sem hann starfar hjá, en grunnlaunum hans nemur. ÁRANGUR EKKI í SAMRÆMI VIÐ HLUTABRÉFAEIGN Þegar árangur fyrirtækjanna á list- Mínúta til sltlnii! Minolta til taks! Minolta Ijósritunarvélar uppfylla allar óskir Einliild. Klár.- Einfaldlvga klár! 23cpm ’ ilScpm lOcpm 4Qcpm\\ j j y Juu MINOLTA E KJARAN Skrífstofubúna&ur SlÐUMÚLA 14 • SlMl (91) 813022 IÁrið 1993 var ekki aðeins gott fyrir toppforstjóra í Bandaríkjunum, það var frábært. Tekjur forstjóra í200 stærstu fyrirtækjum vestanhafs jukust um 28% frá árinu 1992. Meðaltekjur hvers forstjóra voru um 4,1 milljón dollara (um 300 milljónir króna). 50

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.