Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 12

Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 12
^ \ Framkvæmdastjórar þeirra tveggja Iífeyrissjóða sem skiluðu bestri ávöxtun á síðasta ári. Frá vinstri: Valdimar Tómasson, Lífeyrissjóðnum Hlíf, og Gísli Marteinsson, Lifeyrissjóði Aust- urlands. ÁVÖXTUNARKÓNGAR rjáls verslun náði á dögunutn skemmti- legri mynd af þeim kollegum Valdimar Tómas- syni og Gísla Marteinssyni, en þeir stýra þeim tveimur lífeyrissjóðum sem skiluðu mestri ávöxtun allra Iífeyris- sjóða á síðasta ári - Lífeyris- sjóðnum Hlíf og Lifeyris- sjóði Austurlands. Valdimar hafði betur. Hann stýrir Iifeyrissjóðnum Hlíf, sem varð í fyrsta sæti og skilaði 17,3% ávöxtun umfram lánskjaravísitölu. Gísli stýrir Lífeyrissjóði Austurlands sem varð í öðru sætí með 13,4% ávöxt- un. Lifeyrissjóðurinn Hlíf er einnig með bestu meðal- ávöxtun lífeyrissjóða síð- ustu fimm árin. Hvað um það, þeir Valdi- mar og Gísli eru kollegar og líka kóngar - þeir eru jú einu sinni ávöxtunarkóngar. VINNSLAN Á100 STÆRSTU innsla lista Frjálsrar versl- unar yfir stærstu fyrirtæki landsins, 100 stærstu, sem er meginefni þessarar bókar, gekk að venju vel sl. sumar. Það var Magnús Pálmi Örnólfsson hagfræðingur sem annaðist söfn- un upplýsinga og vann listann tíl birtíngar. Þetta er annað sumarið í röð sem Magnús annast þetta verkeíhi. Að þessu sinni sá Tómas Örn Kristinsson, ritstjóri Vís- bendingar, um tölvumálin við gerð listans. Umbrot og útlit var í höndum Agústu Ragnarsdóttur, útlitsteiknara Frjálsrar verslunar. Þeim er hér með þakkað fyrir gott starf. Fyrst og fremst ber þó að þakka þeim hundruðum fyrirtækja sem Fijáls verslun hafði samband við í sumar við gerð listans. Söfnun upplýsinga í lista sem þennan er tímafrek - stendur í raun yfir allt sumarið - og er óframkvæmanleg nema í góðri samvinnu við þau fyrirtæki sem birtast á honum. Að þessu sinni fékk blaðið einnig upplýsingar um rekstur nokkurra fyrirtækja hjá Ríkis- skattstjóra en samkvæmt lögum ber fyrirtækjum að senda útdrátt af rekstri og cfnahag sínum til Hlutafélagaskrár - og á sá útdrátt- ur að vera öllum aðgengilegur. Rikisskattstjóri sér um að halda Magnús Pálmi Örnólfsson hagfræðingur sá um söfnun upplýsinga og vann listann yfir stærstu fyrirtæki landsins til birtíngar. FV-mynd: Geir Ólafsson. M He -=n HÁÞRÝSTI DÆLUR - fyrir heimilið SKEIFUNNI 3E-F ■ SÍMI 581 2333 • FAX 568 0215 utan um málið fyrir Hlutafélaga- skrá. Þótt listínn yfir stærstu fyrirtæki landsins beri heitíð 100 stærstu koma margfalt fleiri fyrirtæki við sögu á aðallista og sérgreinalistum, eða yfir 600. Þar af eru 230 fyrir- tæki á aðallistanum - en ekki hundrað. I raun byrjaði nafnið 100 stærstu á sínum tíma sem vinnu- heití en hefur siðan orðið að fastri yfirskrift listans. 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.