Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Side 20

Frjáls verslun - 01.08.1997, Side 20
Sigurður Einarsson hagfræðingur er nýráðinn forstjóri Kaupþings. FV mynd: Kristín Bogadóttir. NYR FORSTJORI KAUPÞINGS aupþing hefur búið við góð- an vöxt undanfarin ár og við stefhum á að ekkert lát verði þar á. Við hyggjumst nýta okkur til fulls þau tækifæri sem markaðurinn býður upp á,“ sagði Sigurður Ein- arsson, nýskipaður forstjóri Kaup- þings. Sigurður Einarsson er 37 ára gamall og hefúr starfað hjá Kaup- þingi frá 1994, sem forstöðumaður 1994 til 1996 og sem aðstoðarfor- stjóri frá 1996. Hann tekur við starfi forstjóra af Bjarna Ármanns- syni. Sigurður er sonur Einars Ágústs- sonar, fyrrum þingmanns, ráðherra og sendiherra, og Þórunnar Sigurð- ardóttur. Hann varð stúdent frá MH 1980 og lauk prófi í þjóðhagfræði frá Kaupmannahafharháskóla 1987. Sigurður starfaði hjá Den danske bank á árunum 1982 til 1988 en þá kom hann heim til Is- lands og hóf störf hjá Iðnaðarbanka Islands og síðar Islandsbanka. Sigurður er kvæntur Arndísi Björnsdóttur, forstöðumanni hjá Búnaðarbanka Islands. Hjólaskápar Skápar á hjólum sem leggjast þétt að hvor öðrum. Margar stærðir. Ofnasmiðjan Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Verksmiðja Flatahrauni 13 • Sími 555 6100 Hvernig litist jpér á ef við endurgreiddum þér peningana, letum þig fá nýtt taski ókeypis, lokuðum f/rirtækinu oq létum skjóta verslunar stjórann? Væri það ásættanleg lausn? HEITTI MEXIKO! Tveir menn, sem báðir hétu Jón Guðnason, bjuggu nálægt hvor öðrum í sama byggðarlagi. Annar var prestur og hinn var forstjóri. Presturinn lést um svipað leyti og forstjórinn fór í frí til Mexíkó. Þegar forstjórinn kom til Mexíkó sendi hann konu sinni skeyti til að láta vita að hann væri kominn heilu og höldnu. Því miður urðu þau mis- tök að skeytið var sent til ekkju hins látna prests í stað eiginkon- unnar. Skeytið hljóðaði svo: KOMINN HEILU OG HÖLDNU; HITINN HÉR ER ROSALEGUR. LIÐUR ÞER BETUR? íri var að fara í sína fyrstu flugferð og var lamaður af ótta. Hann festi sætisólarnar og risa- vaxinn Skoti með sítt svart skegg settist niður við hlið hans. Eftir flugtak sofnaði skotinn. Iranum var mjög flökurt en var hræddur við að vekja jötuninn við hliðina á sér. Að lokum varð ekki við neitt ráðið og hann ældi yfir Skotann. Skotinn vakn- aði og furðaði sig á að sjá útganginn á pilsinu og loð- skinnstöskunni sinni. „Líður þér betur núna?“ spurði Irinn. M'MMM Málsvörn sköllótta mannsins: „I byijun skap- aði Guð alla menn sköll- ótta; seinna skammaðist hann sín svo mikið fyrir suma - að hann huldi þá með hári.” 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.