Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 20
Sigurður Einarsson hagfræðingur er nýráðinn forstjóri Kaupþings.
FV mynd: Kristín Bogadóttir.
NYR FORSTJORI KAUPÞINGS
aupþing hefur búið við góð-
an vöxt undanfarin ár og við
stefhum á að ekkert lát verði
þar á. Við hyggjumst nýta okkur til
fulls þau tækifæri sem markaðurinn
býður upp á,“ sagði Sigurður Ein-
arsson, nýskipaður forstjóri Kaup-
þings.
Sigurður Einarsson er 37 ára
gamall og hefúr starfað hjá Kaup-
þingi frá 1994, sem forstöðumaður
1994 til 1996 og sem aðstoðarfor-
stjóri frá 1996. Hann tekur við
starfi forstjóra af Bjarna Ármanns-
syni.
Sigurður er sonur Einars Ágústs-
sonar, fyrrum þingmanns, ráðherra
og sendiherra, og Þórunnar Sigurð-
ardóttur. Hann varð stúdent frá MH
1980 og lauk prófi í þjóðhagfræði
frá Kaupmannahafharháskóla
1987. Sigurður starfaði hjá Den
danske bank á árunum 1982 til
1988 en þá kom hann heim til Is-
lands og hóf störf hjá Iðnaðarbanka
Islands og síðar Islandsbanka.
Sigurður er kvæntur Arndísi
Björnsdóttur, forstöðumanni hjá
Búnaðarbanka Islands.
Hjólaskápar
Skápar á hjólum
sem leggjast þétt
að hvor öðrum.
Margar stærðir.
Ofnasmiðjan
Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100
Verksmiðja Flatahrauni 13 • Sími 555 6100
Hvernig litist jpér á ef við endurgreiddum
þér peningana, letum þig fá nýtt taski ókeypis,
lokuðum f/rirtækinu oq létum skjóta verslunar
stjórann? Væri það
ásættanleg lausn?
HEITTI MEXIKO!
Tveir menn, sem báðir hétu
Jón Guðnason, bjuggu nálægt
hvor öðrum í sama byggðarlagi.
Annar var prestur og hinn var
forstjóri. Presturinn lést um
svipað leyti og forstjórinn fór í frí
til Mexíkó. Þegar forstjórinn
kom til Mexíkó sendi hann konu
sinni skeyti til að láta vita að
hann væri kominn heilu og
höldnu. Því miður urðu þau mis-
tök að skeytið var sent til ekkju
hins látna prests í stað eiginkon-
unnar. Skeytið hljóðaði svo:
KOMINN HEILU OG HÖLDNU;
HITINN HÉR ER ROSALEGUR.
LIÐUR ÞER BETUR?
íri var að fara í sína fyrstu
flugferð og var lamaður af ótta.
Hann festi sætisólarnar og risa-
vaxinn Skoti með sítt svart
skegg settist niður við hlið hans.
Eftir flugtak sofnaði skotinn.
Iranum var mjög flökurt en var
hræddur við að vekja jötuninn
við hliðina á sér. Að lokum varð
ekki við neitt ráðið og hann ældi
yfir Skotann. Skotinn vakn-
aði og furðaði sig á að sjá
útganginn á pilsinu og loð-
skinnstöskunni sinni.
„Líður þér betur núna?“
spurði Irinn.
M'MMM
Málsvörn sköllótta
mannsins: „I byijun skap-
aði Guð alla menn sköll-
ótta; seinna skammaðist
hann sín svo mikið fyrir
suma - að hann huldi þá
með hári.”
20