Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Qupperneq 28

Frjáls verslun - 01.08.1997, Qupperneq 28
Bjarni er alinn upp á Akranesi og lærði tölvunarfræði en fór síðan í fram- haldsnám í Sviss í markaðsfræðum og stjórnun. Hann hefur verið forstjóri Kaupþings frá síðustu áramótum. FV-myndir: Geir Ólafsson. Nýir, stæltir og sterkir bílar til leigu um land allt. Við bjóðum nýja bfla sem uppfylla ströngustu kröfur Hertz, á sex stöðum á landinu. Þú getur skilað bílnum á þeim afgreiðslustað sem þér hentar best. Reykjavflí: Aðalskrifstofa, Flugvallarvegi Reykjavíkurflugvelli Sími: 50 50 600 Símbréf: 50 50 650 • Akureyri: Akureyrarflugvöllur Sími: 461 1005/461 2200 Egilsstaðir: Egilsstaðaflugvöllur Sími: 471 1210/471 1208 Höfn: Ilornafjarðarflugvöllur Sími: 478 1250/478 1750 Keflavík: Flugstöð Leifs Eiríkssonar Sími: 425 0221 Vestmannaeyjar: Vestinannaeyjaflugvöllur Sími: 481 3300 Hauksson sem nú stýrir Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis. Pétur kynnt- ist Bjarna í áðurnefndri ferð tölvunar- fræðinema til Asíu. Þetta vakti ekki öfund meðal annarra starfsmanna því það virðist hafa verið útbreidd skoðun manna að hann væri vel að þessu kominn og hefði alla burði til að standa undir þeim væntingum sem til hans voru gerðar. Bjarni var vinsæll meðal starfsfólksins því hann virðist eiga auðvelt með mannleg samskipti og setur sig ekki á háan hest. Það var síðan í ársbyrjun 1996 sem Bjarni ákvað að afla sér frekari mennt- unar og hélt utan til náms í viðskiptahá- skóla í Lausanne í Sviss sem heitir IMD. Sá skóli, ásamt London Business School í London og INSEAD í Fontain- bleau í Frakklandi, er einn af þremur bestu viðskiptaháskólum í Evrópu. Þetta er skóli sem gerir miklar kröfur til nemenda sinna og Bjarni lauk MBA prófi þaðan á einu ári. Þeir, sem útskrifast frá þessum skóla eru komnir með gott vegabréf upp á vasann út í hið alþjóðlega viðskiptalíf. Fullyrt er að það hafi vakað fyrir Bjarna að freista gæfunnar á vinnumarkaði er- lendis og koma ekki heim aftur um sinn. Þegar honum hinsvegar bauðst staða forstjóra Kaupþings hvarf hann frá þessu og staðan var „geymd“ handa honum meðan hann lauk námi. HVER ER MAÐURINN? Bjarna er svo lýst að hann sé prúður maður og stilltur í framgöngu en glað- lyndur og hress við þá sem hann þekkir og eigi auðvelt með mannleg samskipti. Hann þykir vel gefinn, fljótur að átta sig á hlutunum og snöggur að mynda sér skoðanir. Hann er og mjög óragur við að setja fram skoðanir sínar á þeim verk- efnum sem í gangi eru hverju sinni. Vinir hans segja að hann sé fyrst og fremst jarðbundinn rökhyggjumaður sem seint verði skilgreindur sem við- kvæm tilfinningavera. Hann er sagður einfari í eðli sínu sem þurfi ekki sérstak- lega á félagsskap annarra að halda. Sumum þykir gæta hroka í fari Bjarna en það er oft sagt um mjög greint fólk sem á að sama skapi litla þol- inmæði gagnvart þeim sem ekki fylgja því eftir á fluginu. Aðrir segja að hann sé þvert á móti fremur hæverskur og sjái ekkert athugavert við að skipta um skoðun þegar gild rök komi gegn áliti hans. Hann er sagður vel skipulagður vinnuþjarkur sem jafnffamt sé gæddur töluverðri sköpunargáfu. Fyrrum yfir- maður hans sagði að fijótt ímyndunarafl hans væri einn hans stærsti kostur og hann hefði nýtt sér það mjög vel þegar íslenskur fjármagnsmarkaður var að losna úr viðjum áratuga hafta og stöðn- unar. GOÐUR MEÐ NALINA Hann á margar útsaumsmyndir frá sínum yngri árum og er áreiðanlega býsna slyngur með nálina þótt penn- inn sé honum tamari í dag. 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.