Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 50
Dsaga er gamalgróið
fyrirtæki sem var
stofnað 1919. Þar
vinna í dag um 30 manns og
veltan er um 600 milljónir á
ári. Isaga rekur súrefnis-
verksmiðju við Breiðhöfða,
kolsýruverksmiðju í Þor-
lákshöfn og virkjar borholu
við Hæðarenda í Grímsnesi
þar sem kolsýra er numin
úr iðrum jarðar.
Fyrirtækið flytur inn
glaðloft, helíum, argon og
fleiri gastegundir og selur
ásamt sinni eigin fram-
leiðslu. Af þessu leiðir að
framleiðsluvörur ísaga
koma víða við í þjóðfélag-
inu. Alls staðar þar sem
soðið er og smíðað úr
málmum koma gastegundir
frá ísaga við sögu, sjúkra-
hús og fiskeldisstöðvar
kaupa súrefni, tannlæknar
glaðloft, frystihús kaupa
fljótandi köfnunarefni og öll
verkstæði og smiðjur lands-
ins nota gas.
Isaga hefur þá sérstöðu í
íslensku atvinnulífi að fýrir-
Þórunn Þórisdóttir er fjármálastjóri hjá ísaga.
FV mynd: Kristín Bogadóttir.
atvinnulífinu. Hún byrjaði
t.d. 14 ára sem símastúlka
hjá Húsnæðisstofhun ríkis-
ins en hefur meðal annars
unnið hjá Orku hf., Fijálsu
framtaki og Kristjáni O.
Skagfjörð sem síðar varð
Örtölvutækni en þaðan
kom hún til Isaga fyrir tæp-
um þremur árum. Hún lauk
síðastliðið vor prófi í við-
skipta - og rekstrarfræðum
frá endurmenntunardeild
HÍ.
Þórunn fæddist f Kefla-
vík en ólst upp í Stykkis-
hólmi og á Hellisandi á
Snæfellsnesi.
„Þarna var gott að alast
upp í fögru umhverfi."
Hún er gift Magnúsi Þór
Jónssyni sem er grafískur
hönnuður og rekur fýrir-
tækið ÍDEA.
Þau eru barnlaus. Þór-
unn segist ekki vera dugleg
að stunda tímafrek áhuga-
mál, til þess taki vinnan allt
of mikinn tíma
„Eg á stóran hóp af góð-
um vinum sem ég gef mér
ÞÓRUNN ÞÓRISDÓTTIR, ÍSAGA
tækið er algerlega í eigu
sænska Aga fýrirtækisins
sem rekur 37 fýrirtæki lík
Isaga í jafh mörgum lönd-
um. Það kemur kannski
engum á óvart að íslenska
fýrirtækið er minnst
þeirra. Lengst af var þó fyr-
irtækið að hluta í íslenskri
eigu en Aga eignaðist það
allt 1993.
„Vegna þessarar sér-
stöðu vinnum við að sumu
leyti öðruvísi en mörg ís-
lensk fýrirtæki. Starfið er
mjög krefjandi en skemmti-
legt,“ segir Þórunn Þóris-
dóttir, fjármálastjóri Isaga.
Hún og hennar deild skila
TEXTI: PÁLL ASGEIR ÁSGEIRSSON
söluuppgjöri mánaðarlega
til sænska móðurfýrirtæk-
isins og uppgjöri þrisvar
sinnum á ári auk nákvæmra
rekstraráætlana og hefð-
bundins ársuppgjörs.
„Þetta er í föstum skorð-
um og í upphafi hvers árs
liggur fyrir nákvæm áætl-
un um skil sem er farið eft-
ir út í hörgul. Þetta tryggir
nákvæm og góð vinnu-
brögð.“
Sumum Islendingum
kann að þykja það mikil ná-
kvæmni að skiladagur árs-
fjórðungsuppgjörs sé ákveð-
inn með svo löngum fýrir-
vara og nánar tiltekið
klukkan þrjú á áætluðum
degi en Þórunn segist
kunna vel við þetta.
Aga fyrirtækið skiptir
öllum fýrirtækjum sínum
upp í þrjú svið sem kennd
eru við: Health, Manufact-
uring og Process. Deildin,
sem Þórunn veitir forstöðu,
fjármáladeild, eða Control,
starfar náið með öllum svið-
unum. Þessi deild Isaga á
íslandi hefur náið samstarf
við Control deildirnar á
Norðurlöndunum og Bret-
landi.
Þórunn tók stúdentspróf
frá VÍ árið 1980 en á að baki
nokkuð fjölbreyttan feril í
tíma til þess að rækta
tengslin við en er afskap-
lega heimakær. Eg fór fyrír
nokkrum árum á stúfana
og keypti mér skfði og allan
útbúnað í sambandi við það
og á hverju ári síðan hef ég
farið í Kerlingarfjöll með
vinkonu minni á sumrin og
skíðað þar. Mér finnst stað-
urinn frábær og afskaplega
gaman á skíðunum. Aðra
hreyfingu stunda ég ekki
sérstaklega. Eg er í raun-
inni mjög upptekin af vinn-
unni því mér finnst hún
skemmtileg og sé þvi ekki
eftir neinum tíma sem fer í
hana.“ 33