Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Qupperneq 50

Frjáls verslun - 01.08.1997, Qupperneq 50
Dsaga er gamalgróið fyrirtæki sem var stofnað 1919. Þar vinna í dag um 30 manns og veltan er um 600 milljónir á ári. Isaga rekur súrefnis- verksmiðju við Breiðhöfða, kolsýruverksmiðju í Þor- lákshöfn og virkjar borholu við Hæðarenda í Grímsnesi þar sem kolsýra er numin úr iðrum jarðar. Fyrirtækið flytur inn glaðloft, helíum, argon og fleiri gastegundir og selur ásamt sinni eigin fram- leiðslu. Af þessu leiðir að framleiðsluvörur ísaga koma víða við í þjóðfélag- inu. Alls staðar þar sem soðið er og smíðað úr málmum koma gastegundir frá ísaga við sögu, sjúkra- hús og fiskeldisstöðvar kaupa súrefni, tannlæknar glaðloft, frystihús kaupa fljótandi köfnunarefni og öll verkstæði og smiðjur lands- ins nota gas. Isaga hefur þá sérstöðu í íslensku atvinnulífi að fýrir- Þórunn Þórisdóttir er fjármálastjóri hjá ísaga. FV mynd: Kristín Bogadóttir. atvinnulífinu. Hún byrjaði t.d. 14 ára sem símastúlka hjá Húsnæðisstofhun ríkis- ins en hefur meðal annars unnið hjá Orku hf., Fijálsu framtaki og Kristjáni O. Skagfjörð sem síðar varð Örtölvutækni en þaðan kom hún til Isaga fyrir tæp- um þremur árum. Hún lauk síðastliðið vor prófi í við- skipta - og rekstrarfræðum frá endurmenntunardeild HÍ. Þórunn fæddist f Kefla- vík en ólst upp í Stykkis- hólmi og á Hellisandi á Snæfellsnesi. „Þarna var gott að alast upp í fögru umhverfi." Hún er gift Magnúsi Þór Jónssyni sem er grafískur hönnuður og rekur fýrir- tækið ÍDEA. Þau eru barnlaus. Þór- unn segist ekki vera dugleg að stunda tímafrek áhuga- mál, til þess taki vinnan allt of mikinn tíma „Eg á stóran hóp af góð- um vinum sem ég gef mér ÞÓRUNN ÞÓRISDÓTTIR, ÍSAGA tækið er algerlega í eigu sænska Aga fýrirtækisins sem rekur 37 fýrirtæki lík Isaga í jafh mörgum lönd- um. Það kemur kannski engum á óvart að íslenska fýrirtækið er minnst þeirra. Lengst af var þó fyr- irtækið að hluta í íslenskri eigu en Aga eignaðist það allt 1993. „Vegna þessarar sér- stöðu vinnum við að sumu leyti öðruvísi en mörg ís- lensk fýrirtæki. Starfið er mjög krefjandi en skemmti- legt,“ segir Þórunn Þóris- dóttir, fjármálastjóri Isaga. Hún og hennar deild skila TEXTI: PÁLL ASGEIR ÁSGEIRSSON söluuppgjöri mánaðarlega til sænska móðurfýrirtæk- isins og uppgjöri þrisvar sinnum á ári auk nákvæmra rekstraráætlana og hefð- bundins ársuppgjörs. „Þetta er í föstum skorð- um og í upphafi hvers árs liggur fyrir nákvæm áætl- un um skil sem er farið eft- ir út í hörgul. Þetta tryggir nákvæm og góð vinnu- brögð.“ Sumum Islendingum kann að þykja það mikil ná- kvæmni að skiladagur árs- fjórðungsuppgjörs sé ákveð- inn með svo löngum fýrir- vara og nánar tiltekið klukkan þrjú á áætluðum degi en Þórunn segist kunna vel við þetta. Aga fyrirtækið skiptir öllum fýrirtækjum sínum upp í þrjú svið sem kennd eru við: Health, Manufact- uring og Process. Deildin, sem Þórunn veitir forstöðu, fjármáladeild, eða Control, starfar náið með öllum svið- unum. Þessi deild Isaga á íslandi hefur náið samstarf við Control deildirnar á Norðurlöndunum og Bret- landi. Þórunn tók stúdentspróf frá VÍ árið 1980 en á að baki nokkuð fjölbreyttan feril í tíma til þess að rækta tengslin við en er afskap- lega heimakær. Eg fór fyrír nokkrum árum á stúfana og keypti mér skfði og allan útbúnað í sambandi við það og á hverju ári síðan hef ég farið í Kerlingarfjöll með vinkonu minni á sumrin og skíðað þar. Mér finnst stað- urinn frábær og afskaplega gaman á skíðunum. Aðra hreyfingu stunda ég ekki sérstaklega. Eg er í raun- inni mjög upptekin af vinn- unni því mér finnst hún skemmtileg og sé þvi ekki eftir neinum tíma sem fer í hana.“ 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.