Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Side 52

Frjáls verslun - 01.08.1997, Side 52
Benedikt Höskuldsson er nýráðinn forstöðumaður viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneyt- isins. FV mynd: Geir Ólafsson. BENEDIKT HÖSKULDSSON Dhnotskurn má segja að hlutverk þjónust- unnar sé að koma til liðs við íslenska útflytjend- ur og aðstoða þá við að ná bættum árangri á þeim svæðum þar sem við erum með okkar skrifstofur. Sér- staklega er lögð áhersla á ný tækifæri,“ sagði Bene- dikt Höskuldsson forstöðu- maður viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins sem tók formlega til starfa 1. september. Viðskiptaþjón- ustan heyrir undir við- skiptaskrifstofu ráðuneytis- ins og starfar að miklu leyti sjálfstætt. Ráðnir verða sér- stakir viðskiptafulltrúar sem starfa munu á nokkrum mikilvægustu markaðssvæðum Islands í nánum tengslum við sendi- ráðin. Magnús Bjarnason mun starfa í New York, TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON Unnur Orradóttir í París og Rut Bobrich í Berlín. Unnið er að ráðningu fleiri fulltrúa en alls mun þjónustan starfa í 10 þjóðlöndum þó áhrifasvæði hennar nái víð- ar. „Þetta markar stór tíma- mót því með stofnun við- skiptaþjónustunnar er verið að viðskiptavæða utanríkis- þjónustuna samkvæmt áformum ríkisstjórnarinnar þar um. Auðvitað er það svo að þó þjónustan sé auðvitað sérstaklega sniðin að þörf- um útflytjenda þá er ætlast til að þetta virki í raun á báða vegu og viðskiptafull- trúar veiti upplýsingar og komi á tengslum við þá sem vilja selja vörur til Islands. Megináherslan er lögð á upplýsingaöflun á þeim mörkuðum sem Islending- ar vilja sækja fram á og koma á nýjum samböndum. Við teljum að þjónusta þessi bæti úr brýnni þörf.“ Viðskiptaþjónustan mun taka við rekstri skrifstofa sem áður voru reknar í nafni Utflutningsráðs. „Með aðstoð þessarar þjónustu munu viðskipta- menn komst yíir upplýsing- ar með skjótum og þægileg- um hætti, forðast íjárútlát og komast í viðskiptasam- bönd sem ella hefðu reynst óaðgengileg. Það má segja að okkar hlutverk sé að vera sá sem opnar dyrnar og býður fólki að ganga inn.“ Benedikt er Reykvíking- ur sem útskrifaðist úr Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1979 og hélt síðan til náms í hag- fræði í Portland, Oregon í Ameríku þar sem hann lagði sérstaka stund á al- þjóðahagfræði og alþjóða- viðskipti. Fljótlega eftir að hann lauk námi hóf hann störf hjá Utflutningsráði og starfrækti skrifstofu þess í Berlín í sex ár og er þess- vegna nýlega kominn heim aftur. „Þegar ég var að ljúka námi 1986 var alþjóðavið- skipti sem fag tiltölulega nýtt en það var mjög skemmtileg að læra þetta í föðurlandi viðskiptalífs og hagfræði.“ Benedikt er giftur Hjör- dísi Magnúsdóttur íþrótta- fræðingi sem starfar hjá Össuri hf. og lærði sitt fag í Portland. Þau eiga þrjú börn: Einar Hjörvar, Ólöfu Ruth og Magnús Otta. Benedikt segist verja með ijölskyldunni þeim fáu frí- stundum sem gefast en er áhugasamur veiðimaður og bregður sér í laxveiði þegar tækifæri gefast og veiðiferð síðsumars þegar ákveðin í Haffjarðará. Benedikt er gamall íþróttakappi og lagði stund á blak á sínum yngri árum og þjálfaði jafnframt kvennalandsliðið í sömu íþrótt. I sumar gekk hann ásamt fleirum „Laugaveg- inn“ milli Landmannalauga og Þórsmerkur og stefnir á ganga yfir Fimmvörðuháls áður en sumri lýkur. „Eg var lengi búsettur erlendis, sex ár í Ameríku og sex ár í Þýskalandi. I miðborg Berlínar fer ekki mikið íýrir náttúrunni. Or- egon er kallað græna iýlkið og ber naíh með rentu en mér fannst ég aldrei sjá landið fyrir skógi. Þarna lærði ég að meta fegurð og hreinleika íslenskrar nátt- úru og finnst ekkert kom- ast í hálfkvisti við að njóta þess sem hún hefur upp á að bjóða.“ 35 52
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.