Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Side 59

Frjáls verslun - 01.08.1997, Side 59
Samherji var í öðru sæti og metinn á um 14,9 milljarða. Islandsbanki var í þriðja sæti; metinn á rúma 12 millj- arða króna. Hagnaður 29 fyrirtækja á Verð- bréfaþingi var um 2,5 milljarðar króna fyrstu sex mánuði ársins en var um 2,7 milljarðar á sama tíma í fyrra. Þetta bendir til þess að hagnaður flestra fyrirtækja hafi heldur dregist saman á þessu ári - líklegast mest vegna almennra launahækkana. Flugleiðir eru ekki hafðar með í yf- iriitinu yfir hagnað fyrirtækja þar sem afkoman fyrstu sex mánuðina er svo- lítið villandi fyrir árið í heild þar sem háannatíminn, sumarið, kemur ekki nema að hluta inn í sex mánaða upp- gjörið. Til þessa hefur það nánast ver- ið regla að Flugleiðir tapi fyrstu sex mánuði hver árs. Tap Flugleiða reyndist þó rúmum 200 milljónum meira fyrstu sex mánuði þessa árs en sömu mánuði í fyrra. Hlutabréfavísitala Verðbréfaþings hækkaði fyrstu mánuði ársins en hún hefur lækkað að undanförnu; gengi hlutabréfa hefur verið að síga og þá um leið markaðsverðmæti fyrirtækj- anna. Hlutabréfavísitalan náði sögu- legu hámarki í maí. Fróðlegt verður að sjá hvort hún haldi upp á leið á næstu mánuðum eða hvort hún fari eilítið niður á við. Sé hagnaður fyrir- tækja að stefna í að verða minni en á síðasta ári er það augljós leiðarvísir fyrir vísitöluna. A mótí kemur að eftir- spurn eftir hlutabréfum eykst gjarnan undir lok ársins og við það hækkar verðið. Sömuleiðis hafa aðrir kostir fjárfesta á markaðnum, eins og skuldabréf, áhrif á eftirspurn þeirra eftir hlutabréfum. A árinu hefur besta ávöxtun hluta- bréfa á Verðbréfaþingi verið í SR- mjöli, Marel, Islandsbanka og Sjóvá- Almennum. Búið er þá að taka tillit til arðgreiðslna og útgáfu jöfnunarbréfa. Það vekur athygli að sami maðurinn gegnir stjórnarformennsku í þremur af þessum ijórum fyrirtækjum, Bene- dikt Sveinsson. Frá áramótum fram í endaðan september var ávöxtun hlutabréfa í SR-mjöli um 90%, Marel um 89% og Sjóvá-Almennum um 72% - en í þessum fyrirtækjum er Benedikt stjórnarformaður. Gengi hlutabréfa í fyrirtækjum er Áratugareynsla í þjónustu við íslenska útgerð Alhliða viðgerðarþjónusta fyrir skip Dísilvélar • Spilkerfi Skrúfur • Stýri • Gírar Skilvindur • Lokar Dælur • Katlar • O.fl. ULSTEIN (WESTFALIÁ\ SEPARATORJ TENFJORD ZHT533 PEDER HALVORSEN »/s KJELFABRIKK = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927 59 AUK/SlA k735-59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.