Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 66
 1 o: Vinnslan á 100 stærstu: HERTAR REGLUR UM VELTU □ ið vinnslu listans yfir stærstu fyrirtæki landsins gerði Frjáls verslun að þessu sinni miklu harðari kröfur en áður um að fyrir- tæki skilgreindu veltu sína með sama hætti - svo tölur þar að lútandi yrðu fyllilega samanburðarhæfar. Spjótun- um var sérstaklega beint að útflytjendum sjávarafurða og var þeim sent sérstakt bréf af því tilefhi - en auk þess var ÁTVR tekið út af aðallista. I bréfinu var spurt hvort umboðssala - í stað umboðslauna - væri inni í tölum um veltu. Svo reynd- ist vera í mörgum tilvikum. Fyrir vikið eru núna aðeins helstu fyrirtækin í útflutn- ingi sjávarafurða á aðallist- anum, eins og SH, IS, SIF og SR-mjöl. Þess má geta að velta IS lækkar nokkuð frá þvf sem lesendur hafa séð hana í öðrum fjölmiðlum en fyrirtækið hefur haft um- sýslusölu í veltutölum sín- um. Það er engu að síður þriðja stærsta fyrirtæki landsins. Þessar hertu regl- ur eru tilkomnar vegna þess að fyrir- tækjum er raðað niður á aðallistann eftir veltu og því verður skilgreining á því hugtaki að vera á hreinu gagnvart öllum. Eflaust kemur það lesendum spánskt fyrir sjónir að gerð sé krafa um að fyrirtæki skilgreini veltu með sama hætti - svo sjálfsagt sem það ætti að vera út fr á almennum sjónarmiðum um reikningsskil. Fijáls verslun skil- greinir veltu sem heildartekjur fyrir- tækis - og dótturfélaga þess - af rekstri, hvort heldur sem fyrirtækið er með starfsemi hér heima eða er- lendis. Tekinn er samstæðureikning- ur. Sala fyrirtækisins getur hins vegar verið meiri, t.d. vegna umboðssölu eða umsýslusölu. Þess má geta að TEXTI: JÓNG. HAUKSSON þessi afstaða er í samræmi við al- mennt álit reikningsskilaráðs frá nóv- ember 1995. Eftir bréf Frjálsrar verslunar til út- flytjenda sjávarafurða kom í ljós að þau hafa flest haft umboðssölu - en ekki bara umboðslaun - inni í tölum um veltu. Mörg þeirra, sem svöruðu, óskuðu eftir að vera ekki með á listanum ef umboðs- salan dytti út úr veltu- tölum þeirra. Því birt- um við núna sérstakan lista yfir útflytjendur Sitt er hvað umboðssala eða umboðslaun. Um það snýst málið í hertum kröfum Frjálsrar verslunar um að fyrirtæki skilgreini veltu sína með sama hættí. FV-mynd: Kristján Einarsson. eins og hann birtist frá Hagstofunni. Um er að ræða heildarútflutning fyrir- tækjanna - heildarsölu frá landinu. Þær tölur eiga í mörgum tilvikum ekk- ert skylt við þær tekjutölur sem Frjáls verslun telur sem veltu þeirra. I raun er þetta mál ekki nýtt af nál- inni. Það hófst sumarið 1995 þegar vakin var athygli blaðsins á því að velta höfuðkeppinautanna, Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna, SH, og ís- lenskra sjávarafurða, IS, væri ekki samanburðarhæf - og munurinn lægi í því hvernig umboðssala þeirra væri talin fram. SH teldi aðeins umboðs- launin til tekna - en inni í tölum ÍS, og flestra annarra útflytjenda líka - væri að finna umboðs- eða umsýslusölu. Fijáls verslun skaut á fundi með lög- giltum endurskoðendum þriggja stærstu fyrirtækjanna, SH, IS og SIF. Engin niðurstaða fékkst í málinu á þessum tíma og taldi blaðið sig ekki geta gert veltutölur fyrirtækjanna samanburðarhæfar nema í samráði við þau. Endurskoðandi IS, Geir Geirsson, vakti máls á því að sáralítill munur væri orðinn á umboðs- og um- sýslusölu og hefðbundinni vöru- kaupasölu. Sagði hann ábyrgð og upp- gjörsvenjur í umsýslusölu nánast orðnar þær sömu og í vörukaupasölu, en þar kaupir útflytjandinn vöruna og selur hana aftur. Geir Geirsson, endurskoðandi IS, áréttar enn þessa skoðun sína í bréfi til Fijálsrarverslunar hinn 11. septem- ber sl. og telur skilgreiningu blaðsins á veltu ekki rétta og að hún sé ekki, ein og sér, nægur mælikvarði á stærð fyrirtækja í ólíkum atvinnugreinum. Hann tekur hins vegar heilshugar undir að mikilvægt sé að fyrirtæki inn- an sömu starfsgreinar skilgreini veltu með sama hætti. I ljósi þessa birtir hann í bréfinu veltutölu IS samkvæmt skilgreiningu Frjálsrar verslunar og reynist hún tæpir 18,7 milljarðar - eða verulega lægri en sú veltutala sem birtist í ársreikningi fyrirtækisins. Sömuleiðis svaraði forstjóri SIF, Gunnar Örn Kristjánsson, bréfi Fijálsrar verslunar og sagði að í veltu- tölu SIF væri engin umboðssala held- ur væri um vörukaupasölu að ræða hjá fyrirtækinu. Sagði hann tölur SIF vera samkvæmt skilgreiningu Frjálsr- ar verslunar á veltu og því samanburð- arhæfar við veltu annarra fyrirtækja á listanum. I þeim tilvikum þar sem Frjáls verslun hefur fengið það staðfest að um umboðssölu sé að ræða í veltutöl- um fyrirtækja er sú leið farin að taka fyrirtækin út af aðallistanum fremur en að birta rangar tölur sem standast ekki samanburð við tölur annarra fyr- irtækja. SD mmmmmmt 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.