Helgarpósturinn - 24.10.1994, Blaðsíða 30

Helgarpósturinn - 24.10.1994, Blaðsíða 30
30 MORGUNPÓSTURINN SPORT MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 1994 Islenska U-18 landsliðið Fiölskyldu kvöld á Pizza Hut mánudags- og þriöjudagskvöld kl. 18:30 - 21:00 Hlaðborð með tveimur tegundum af pizzum, heitum pastarétti, brauðstöngum og salatbar. Verð kr. 790 Blaðbera vaniar í Garðabæ og Mosfellsbæ Vinsamlega hafið samband við afgreiðslu Morgunpóstsins í síma £2211 Pósturthn Gerði jafntefíi við Frnkka ytm íslenska landsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum átján ára og yngri, lék sinn síðasta leik í undan- keppni EM á laugardag. Liðið mætti þá Frökkum í Vagney í Frakklandi og lyktaði leiknum með jafntefli, 1:1. Frakkar náðu forystu á 12. mínútu leiksins en Þórhallur Hinriksson jafnaði fyrir íslenska liðið í upphafi seinni hálfleiks. ís- lensku leikmennirnir áttu undir högg að sækja framan af leiknum en vörðust vel í fyrri hálfleik þrátt fyrir markið sem þeir fengu á sig. Þeir komu síðan tvíefldir til þess seinni, jöfnuðu á 48. mínútu og voru óheppnir að skora ekki fleiri mörk. Frakkar eiga einn leik eftir í riðlinum, gegn Lúxemborg, og nægir að sigra í þeim leik til að tryggja sér áframhaldandi þátttöku í mótinu. ■ Þorbjörn Atli Sveinsson Framari. Átti stjörnuleik og var óheppinn að skora ekki sigur- mark undir lok leiksins. t w -töSv jnarnes • ... rN*$****%- Sniðnar að þínum þörfum GULU S I Ð U R N A R ...í símaskránni Traustur talsmaður heima og heiman! Pramganga Geirs H. Haarde í landsmálum og á alþjóðavettvangi hefur áunnið honum traust og virðingu fólks hvar í flokki sem það stendur. Það talar sínu máli um stjórnmálamanninn Geir H. Haarde. Hann er forystumaður sem býr yfir þekkingu og reynslu og þeirri einurð sem þarf til að koma brýnum málum farsællega í höfn. Kjósum Geir H. Haarde, formann þingflokksins í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins dagana 28. og 29. október. Geir H. Haarde í 3. sæti Úr tiorska sjónvarpsþœttinum Hólmgöngu í ágúst sl. þar semfjallað var um fiskveiðar íslendinga \ Barentshafi. Prófkjörsskrifstofa Geirs H. Haarde Faxafeni 5 er opin kl. 16 - 22 virka daga og 14 - 19 um hclgar. Símar 811235, 811265 og 811275. Allir stuðningsmenn velkomnir!

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.