Helgarpósturinn - 31.10.1994, Blaðsíða 16
16
MORGUNPÓSTURINN SAMKVÆMI
MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1994
I. afmælisveislu Al-
þýðublaðsins voru
meðal annarra Jón Sm' j.
Baldvin, Sighvat- K
ur og Össur sam-
an í einu horninu og m W
Guðmundur Árni í^s—
öðru. í öllum hinum hornunum
voru þeir Sigtryggur og Frey-
steinn Moggafréttastjórar, Mörð-
ur Árnason málfræðingur og
Linda Vilhjálmsdóttir skáld
ásamt herskara fjölmiðlaþræla af
flestum eða öllum tegundum og
gerðum. Dreyptu menn á dýrum
veigum og nörtuðu í ost að fransk-
íslenskum sið.
I Ingólfscafé mættu
Páll Rósinkranz,
Siggi Gröndal,
Golii, Stebbi
Hilmars, Siggi
Bolla, Kristín Jo-
Tveggja daga afmælisveisla á Ingólfscafé
Olafur H. Jónsson
virðist eitthvað ef-
ins um ágæti gleð
skaparins
Böddi, Frank Pitt, Elín Klara og Sigurður
Ágústsson í hátíðarskapi.
Guðmundur, Móeiður og
Eyþór mættu í Ingólfsca-
fé eftir vel heppnaða út-
gáfutónleika ásamt Dóru
Takefusa.
Nina super-X
módel í Won->
derwoman-stell
ingunni.
Gríðarlegur fjöldi gesta hélt uppi stanslausu stuði bæði föstudags- og laugardagskvöld, þegar húsbændur þar fögnuðu afmæli staðarins.
fW O k u n nir
W ærslabelgir
r með glös og
gleraugu.
Gröndal og Scobie
ráða ráðum sínum.
hansen, Gísli Flauel,
Alli Flauel, Arnór
Guðjohnsen og
"■ Anna Borg,
^ ■ Anna Margrét
og Höddi,
JÆjmájtím Brynni, Beisi og
WHT Jói á Kaffibarnum,
^^^^Einar Örn, Svaia
Björgvins, Ingibjörg Stefáns,
Hrafnhildur módel, Ingibjörg í
Oliver.Júlíus Kemp, Steini mál-
ari, Simmi á X-inu, Valdi í Val-
höll.Birna og Áslaug og Óli Har-
alds.
Móeiður á útopnu,
í tilefni af nýútkominni viðtalsbók
Hans Kristjáns Árnasonar við Gunn-
ar Dal var öllum helstu menningar-
vitum þjóðarinnar smalað á Sólon á
fimmtudaginn. Fengu menn að heilsa
upp á aðalpersónurnar, blaða í bók-
inni og jafnvel kaupa hana líka...
Á Café Romance á laugardags-
kvöldið hélt Lóló (Matthildur
Guðmunds) upp á afmæli sitt.
Meðal gesta þar voru Kristín
Waage, Brynja Nordquist,
Helga Möller, Kittý, Svava Jo-
hansen og að sjálfsögðu Stebbi
í Stefánsblómum.
Á Horninu á
föstudaginn
fengu Jón
Baldvin og
Bryndís sér
að borða. Þar
voru líka
Gylfi Grön-
dal, Magnús
hvalavinur,
Jón hefur greinilega fundið eitthvað
sniðugt til að lesa upp fyrir Bryndísi.
Arthúr Björgvin gluggar í Dalinn en
virðist hálfsmeykur við verðið...
„Þegar maður deyr og fer til
himna þá tekurá móti manni
engill með pappakassa með öll-
um sokkunum sem maður hefur
tapað I þvotti. Ég trúi því."
Ásta Ragna Jóhannesdóttir og
Einar Örn Stefánsson.
Á meðan þetta fólk var að háma í
sig pitsurnar uppi var Hörður
Torfa að G -
kynna ný- þ
útkomna
plötu sína, 1
Áhrif, í
Djúpinu.
Meðal
þeirra, semB . I
litu inn til ^
Harðar H k
voru Dóri i V
Plotubúð-
Björgvin ^---------------------*-
Gíslason, Andrea Jónsdóttir og
Jens Hansson.
Jón Baldvin að segja Sighvati þetta sniðuga
hann las fyrir Bryndísi upp úr viðtalsbók þeirra
Kristjáns og Gunnars Dal kvöldið áður.
Elín Reynisdóttir, fyrrverandi
ungfrú Hollywood brosir enn.
plar óg Hulda ásamt Burkna
pirra,.en hann hélUupp á tvi-
'mælið i leiðinni, ■&&&
Alþýðublaðið hélt tipp á 75 ára afmæli sitt á
föstudaginn og bauð afþví tilefni öllutn götnl
umpennum til veislu mikillar í Rósinni.
ogTÍjnda Vithjálms
og sarínfaeringu.
Rir Skarplfeþinsson lét sig ekki vanta i gleðina, en hins vegat söknuðu sumir Jó-
inu Sigurðardóttur, en hún ku áður hafa hangið þarna á milli þeirfa Jóns Baldvins og
iurs - það er að segja mynd af henni. Nú'ífr þar bara naglinn einfv eins og sjá má...