Helgarpósturinn - 05.12.1994, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 05.12.1994, Blaðsíða 21
ingahúsum, vídeóleigur, tann- læknaþjónusta, fasteignamiðlun, lögfræðiaðstoð, apótek, fataversl- anir ofl. Árgjald kr. 2.600,- Kort- unum fylgir 1 frír Ijósatími, 1 víd- eóspóla og 1/2 I. bjór. S. 91- 20050 Kaupum, seljum, skiptum. Sækj- um, sendum. Umboðssölumark- aðurinn Notað og nýtt, Skeifunni 7. S. 91-88 30 40 Prentum og framleiðum allar gerðir af fánum, útifána, innifána, borðfána, fundarfána. Sendum um allt land. Áprentun, Hafn- argötu 18, Keflavík. S. 92-15877 Tölvuskerum límstafi og merki á bíla og á verslunarglugga. Prent- um límmiða I öllum stærðum. Sendum um allt land. Áprentun, Hafnargötu 18, Keflavík. S. 92- 15877 Ertu buxnalaus, frjálslega vaxin kona? Til sölu buxur í stærðum 44-58 ekta jólabuxur úr góðum efnum. Einnig gallabuxur. S. 91- 656528. Fáið nánari upplýsingar, þið sjáið ekki eftir því. Ódýrt, ódýrt, ódýrt. Verksmiðju- sala frá 9 -17 alla virka daga. Flú- or lampar, skápalampar, 5 lengd- ir, bílskúrslampar, skyggnislampar innfelldir, útilampar, bátalampar. Tökum öll kort. Sendum í póst- kröfu. Veljum íslenskt. Iðn- lampar Skeifan 3b S. 91- 814481 91-814480 Óskast Kaupi alls konar vörulagera stóra sem smáa gegn staðgreiðslu.S. 91-811309 ákvöldin. Ljósmyndun Hugskot Ljósmyndastofa Ódýr- ar passamyndatökur á föstudög- um kr 700.- S. 91-878044 Opið 10-19 Nudd Ert þú með verk í baki, eða hvað er það sem hrjáir þig? Rafmagns- nudd hefur hjálpað hundruðum manna. Grennandi og styrkjandi. Fyrsti tíminn frír. Tímapantanir. Hringdu núna. S. 91-64 30 52 Líður þér illa i baki og eða höfði? Hvað segirðu þá um að fá þér svæðanudd, partanudd, heilun eða heilunarnudd. Pantaðu tíma núna. Heimanudd, Bleikjukvísl 22 (niðri) Ártúnsholti. S. 91-676537. BÁTAR Afgasmælar. þrýstimælar, tank- mælar, hitamælar og votumælar í flestar gerðir báta, vinnuvéla og Ijósavéla. VDO mælaverkstæði S. 91-889747. ÞJÓNUSTA fyrirtæki Tek að mér klæðningar og við- gerðir á sætum í bíla, báta, búvél- ar o.fl. Sauma varadekks og verk- færapoka. Ýmsar aðrar smávið- gerðir á tré járn og gler. Uppl. í S. 91-41153. Bókhald, laun, tollskýrsl- ur. Láttu fagmann vinna verkið. Ari Eggertsson, rekstrarfræðingur S. 75214. Forfallaþjónusta: Vant- ar/höfum á skrá starfskrafta í margs konar afleysingastörf. Virka daga kl. 14-18 S. 91-873729 heimilið ÞRIF. Hreingerningar, Teppa- hreinsun, húsgagnahreinsun og bónþjónusta. Áratuga reynsía.VISA/EURO. Guðmundur Vignir S. 91-627086 og 985- 30611/33049. Hreingerningar. Tökum að okkur alhliða þrif á íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum. Bónhreinsun, teppahreinsun o.fl. Tímavinna eða föst verðtilboð. yfir 30 ára reynsla. Þvegillinn, hreingerningaþjón- usta. S. 91-42181. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Tök- um að okkur hreingerningar. Bón- hreinsum og teppahreinsum. Vönduð vinna. Tilboð eða tima- vinna. S. 91-628997, 91-14821, 91-623981. Tökum að okkur þrif og hrein- gerningar í heimahúsum. Fljót og vönduð vinna, sanngjarn taxti. Uppl. í S. 91-642278 og 985- 43850. Hreingerningarþjónusta, s. 91- 78428. Teppa-, húsgagna-, og handhreingerningar, bónun, alls- herjar hreingerning. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Góð og vönduð þjónusta. R. Sigtryggsson, S. 91- 78428: Jólahreingerning. Hreinsum teppi, parket, mottur og áklæði á jóla- verði. Hringdu og pantaðu tima. Hreint og beint, S. 91- 12031 og simboði 984-52241. húseigendur Málningarvinna. Tek að mér smærri verkefni. Vönduð vinna. Uppl.íS. 91-671915. Get bætt við mig verkefnum. Til- boð eða tímavinna. Hreiðar Ástmundsson, löggiltur pípulagningameistari. S. 91-881280,985-32066 Tökum að okkur alla trésmíða- vinnu úti og inni. Tilboð eða tíma- vinna. Visa og Euro. S. 91-20702, 989-60211 Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekking. Uppl. í S. 91- 36929, 91-641303 og 985- 32066. Lokast hurðin illa? Lekur glugg- inn? Veitum alhliða viðgerðar- þjónustu við skrár, lamir, hurða- pumpur, glugga, tréverk og fleira. Seljum og setjum upp öryggis- keðjur og reykskynjara. Læsing. S. 91-611409, 985-34645. Öll raflagnaþjónusta, nýlagnir, viðgerðir. Endurnýjum töflur og lagfærum gamalt. Þjónusta allan sólarhringinn. Ljósið sf.S. 985- 32610,984-60510,671889. Franskir - sprautun. Setjum franska glugga í hurðir. Sprautum hurðir, notum eingöngu níðsterk polyúretan lökk, seljum hurðir og allt tilheyrandi. Nýsmíði hf, Lynghálsi 3. S. 91-877660 Tek að mér trjáklippingar. Nú er rétti tíminn fyrir klippingu á birki og öðrum tegundum. Vönduð vinna. S. 91-873848. Húsgagnasmiður tekur að sér alls konar viðgerðir og smíðavinnu i heimahúsum. Lakkvinna og margt fleira. Vönduð og góð vinna. S. 657533 e. kl. 17.00. bólstrun Húsgögn og bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Ger- um kostnaðartilboð, sækjum og sendum ókeypis. Framleiðum sófasett eftir máli. H.G. Bólstr- un, Holtsbúð 71. S. 91-659020, 91-656003 Fyrirtæki til sölu Höfum yfir 100 fyrirtæki á skrá í öllum verðflokkum og gerðum. Fyrirtækjasalan Borgartúni 1 AS. 91-626555 Húsnæði til leigu Herb. til leigu i Auðbrekku 23, Kópavogi. Mánaðarleiga 15 þús. greiðist fyrirfram. Aðgangur að eldhúsi og snyrtingu. Fjölsími á staðnum. Reglusemi áskilin. Uppl. ÍS. 91-42913 e. kl. 18:00. 2ja-3ja herb. íbúð á 1 og 1/2 hæð til leigu í 1 ár í Seljahverfi.Leigist með húsgögnum síma og þvotta- vél. Aðeins reyklaust fólk kemur til greina. Verð 45 þús. með húshj. og hita. Uppl.íS. 91-674411. Einstaklingsíbúð, ca. 30 fm í kjall- ara í einbýlishúsi nálægt FB í Breiðholti. Leiga 25 þús. pr. mán., innifaiið hiti og rafmagn. Uppl. í S. 91-75450. Höfum til leigu 1, 2ja og 3ja manna herbergi með aðgangi að eldhúsi, sjónvarpi, síma og baði skammt frá Hlemmi. Reglusemi skilyrði. Hótel Mar, Brautarholti 22, S. 91-25599. Herbergi til leigu með aðgangi að wc, símtengill o.fl. Leiga 10 þús. á mánuði.Uppl.íS. 91-688223. Fyrir reglusama. Herbergi fullbúið húsgögnum, aðgangur að eld- húsi, setustofu, þvottavélasam- stæðu, síma og sjónvarpi. Uppl. í S. 5612600. sveitarstörf sendist á auglýsingad. Morgun- póstsins. Heimilishjálp óskast. Við erum í sveit og vantar heimilshjálp fyrir fæði, húsnæði og vasapening. Uppl. í S. 93-38956. Búfræðimenntaður maður óskast til starfa á Norðurlandi, helst sem fyrst. Uppl. í S. 96- 22236. Unlinga eða böm vant- ar í sölustörf á Reykja- víkursvæðinu og úti á landi. Uppl. í S. 91- 26050 og 91-41108. Einkaklúbburinn - sölu- fólk. Einkaklúbburinn er afsláttarklúbbur og hefur starfað í 3 ár. Klúbbfélagar eru um 7000 talsins og 160 afsláttarfyrirtæki um allt land. M.a. 20-50S. afsláttur á tugum veit- ingahúsa og frítt inn á skemmtistaði auk fjölda annarra tilboða. Okkur vantar nú gott sölufólk til félagaöflun- ar um allt land. Góð sölulaun í boði. S. 91- 622149 kl. 13-17. ATVINNA óskast Til leigu rúmlega 20 fermetra her- bergi í hjarta miðbæjarins. Helst eldri maður eða kona. S. 91- 627479. Búslóða- geymsla: Til leigu upphitað húsnæði fyrir búslóðir. Geymið auglýsinguna. S. 91-74712 91-671600 óskast Ungt reyklaust par óskar eftir að taka á leigu ódýra íbúð á I Hafnar- firði eða Garðabæ frá og með ára- mótum. Verðhugm. 20-25 þús. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl.íS. 91-656080. Halló! Við erum tvö bráðum þrjú og bráðvantar 2ja herb. íbúð fyrir okkur. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í S. 91- 25464. Hjón með 3 ungar dætur óska eft- ir 4ra herb. íbúð eða húsi i Reykja- vík frá 1. jan 95. Hverfi 109,110,111, og 112 koma ekki til greina. Uppl. í S. 91-45771. 22 ára stúlka óskar eft- ir vinnu, flest kemur til greina, er þrælvön af- greiðslu- og verslunar- störfum. Uppl. í S. 91- 870152, Atvinna óskast. Hús- móðir óskar eftir starfi við þrif helst á kvöldin eða um helgar. Helst í Árbæjar- eða Ártúns- hverfi. Annað kemur einnig til greina. S. 678518. Kona um fertugt óskar eftir atvinnu frá 9-16. Margt kemur til greina.S. 91-675674 e. kl. 17. Forfallaþjónusta: Vantar/höfum á skrá starfskrafta í margs konar afleysingastörf. Virka daga kl. 14-18 laugardaga kl. 10-18. S. 91-873729 EINKAMÁL Ungur maður I fastri vinnu óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð frá 1. janúar, helst langtíma- leiga. Skilvísar greiðslur. Uppl. í S. 91-814825 e. kl. 16:00. 3ja herb. íbúð óskast til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl.iS. 91-675574. Ungt reglusamt par utan af landi óskar eftir 2-3 herbergja ibúð á höfuðborgarsvæðinu. Meðmæli. Skilvísum greiðslum heitið. S. 91- 666036 Reglusama kvennahljómsveit vantar æfingahúsnæði. Uppl. e. kl. 18.001 síma 22349. Berglind. Atvinna í boði Vetrarmaður óskast í fallega sveit fyrir vestan, bústfn 30 ær og 4 hestar með meiru. Ágæt vinnus- aðstaða. 4-5 tíma akstur frá Reykjavík. Laun samkomulag. Gott fyrir þá sem vilja vinna og slaka á í kyrrðinni. Bréf merkt International Pen Fri- ends. Útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu um- sóknareyðublöð I.P.F. Box. 4276 124 Reykja- vík. S. 988-18181. Vantar ungan kjark- mikinn og góðan lög- fræðing til að berjast gegn óréttlátu kerfi fyr- ir unga litaða konu. Sendið nafn í pósthólf 202, Kóp. 202. MIÐLARINN. Hvort sem þú ert að leita að tilbreytingu eða varan- legri kynnum þá er Miðlarinn tengiliður þinn við það sem þú óskar eftir. Hringdu í S. 91-886969 og kynntu þér málið. JOLA *PORTIO* stærsti jólamarkaöur ársins opnar í dag! Jólaportiö, stærsti jólamarkaður ársins opnarí dag, mánudag, kl. 14 og veröur opinn alla virka daga frá kl. 14-19 í húsi Kolaportsins. GLÆSILEG OPNUNARHATIÐ verður kl. 18 í dag: Léttsveit Harmonikufélags Reykjavíkur, blásarakvartett, Selkórinn, austurlenskir þjóðdansar og Grýia og Leppalúði. í Jólaportinu munu ÍOO seljendur bjóöa fjölbreytt úrval af vöru s.s. fatnað, leikföng, gjafavöru, verkfæri, sælgæti, geisladiska, skartgripi, búsáhöld, jólamat, jólatré, íslenskt og erlent handverki og fleira á frábæru verði. Jólaieikur verður í gangi alla virka daga og dregnir verða út skemmtilegir vinningar alla þriðjudaga og fimmtudaga í beinni útsendingu á Bylgjunni. íslenskir og erlendir tónlistarmenn skapa skemmtilega jólastemmningu alla mánudaga, miðvikudaga ogföstudaga kl 18-19 ogíslensku jólasveinarnir kíkja við um leið og þeir koma í bæinn. Á Þorláksmessu koma síðan Grýla og Leppalúði og allir jólasveinarnir í heimsókn með stórum hópi tónlistarmanna og austurlenskra dansara. JOLA ‘PORTIO* opið alla virka daga ,S. ÁG.S ^ V/ I V-V-/ ■ I I

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.