Helgarpósturinn - 05.12.1994, Blaðsíða 26

Helgarpósturinn - 05.12.1994, Blaðsíða 26
38 MORGUNPÓSTURINN SPORT MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 1994 Enski boltinn Leikimir um heigina Coventry - Liverpool 1:1 Flynn 57. - Rush 2. Ipswich - Man. City 1:2 Mason 73. - Flitcroft 20., Rosler 42. Leicester - Aston Villa 1:1 Gee 5. - Whittingham 61. Man. Utd. - Norwich Cantona 36. Nott. For. - Arsenal 2:2 Pearce 36., Roy 60. - Keown 59., Davis 76. Sheff. Wed. - Crystal Palace 1:0 Bart-Williams 19. Southampton - Chelsea 0:1 Furlong 89. Tottenham - Newcastle 4:2 Sheringham 15., 39., 71., Popescu 80. - Fox 30., 42.) Wimbledon - Blackburn 0:3 Atkins 52., Wilcox 72., Shearer 74. Q.P.R. - West Ham 2:1 Staðan Blackburn 17 28:13 39 Man. Utd. 17 32:10 38 Newcastle 17 36:21 34 Liverpool 17 34:18 31 Nott. Forest 17 27:18 29 Man. City 17 29:26 28 Chelsea 17 26:20 27 Leeds 16 24:19 27 Norwich 17 15:15 24 Coventry 17 20:27 23 Tottenham 17 29:33 22 Arsenal 17 20:18 21 Southampton 17 23:27 21 Sheff. Wed. 17 18:23 21 Crystal Palace 17 15:19 20 QPR 17 25:32 19 Wimbledon 17 17:31 18 West Ham 17 10:19 17 Aston Villa 17 21:29 15 Everton 16 12:24 14 Leicester 17 18:30 13 Ipswich 17 16:33 11 Sex stig verða dregin af liði Totten- ham i lok timabilsins vegna fjármála- hneykslis. Markahæstir 18 - lan Wright (Arsenal) 17 - Robbie Fowler (Liverpool), Alan Shearer (Blackburn), Chris Sut- ton (Biackburn) 15 - Andy Cole (Newcastle) 14 - Jurgen Klinsmann (Tottenham) 12 - Matthew LeTissier (Southamp- ton) 11 - Andrei Kanchelskis (Man. Utd.), Paul Walsh (Man. City), Robert Lee (Newcastle) 10 - Dion Dublin (Coventry), lan Rush (Liverpool) 9 - Les Ferdinand (QPR), Teddy Sheringham (Tottenham), John Spencer (Chelsea). Ekki spurning hvaða lið er skemmtilegast þessa dagana Tottenham sýndi stjömuleik Unrted vann einnig og Blackbum heldur efsta sætinu. Blackburn Rovers heldur efsta sætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir leiki helgarinnar. Liðið sótti Wim- bledon heim og átti ekki í neinum erfiðleikum með slappt lið heima- manna. Alan Shearer skoraði þriðja og síðasta mark sinna manna en athygli vakti að markamaskínan Chris Sutton komst ekki á blað. Meistararnir í Manchester Unit- ed gefa heldur ekkert eftir í deild- inni og á laugardag vann liðið Nor- wich. Þrátt fyrir að mark Frakkans Eric Cantona hafi verið það eina í leiknum voru yfirburðir United miklir og hefðu mörkin hæglega getað orðið miklu fleiri. Þó bar þann skugga á að kantmaðurinn snjalli, Andrei Kanchelskis meiddist í leiknum og er talið ólík- legt að hann geti leikið gegn tyrk- neska liðinu Galatassaray á mið- vikudag. Tottenham sýndi enn og sannaði á laugardag að þegar liðið kemst á flug getur fátt stöðvað það. Newc- astle kom á heimsókn á White Hart Lane og var tekið hraustlega á móti þeim í sex marka leik. Fyrirliði Tot- tenham, framherjinn Teddy Sher- ingham, gerði þrennu í leiknum og hjá Newcastle var kantmaðurinn Rueil Fox óstöðvandi og gerði hann bæði mörk sinna manna. Gerry Francis, hinn nýi stjóri Tot- Meiddur Andrei Kanchelskis, einn besti maður United, meiddist gegn Norwich og verður frá í nokkurn tíma. tenhamliðsins, var enda mjög sátt- ur við leik sinna manna og sagði að æfingar sínar væru þegar byrjaðar að skila miklum árangri. „Ég vil ekki varpa rýrð á verk þeirra manna sem voru hér við völd á undan mér,“ sagði Francis. „En lykillinn að bættum varnarleik felst í hlaup- um og snerpu og það hefur verið æft hjá okkur að undanförnu. Ég er ekki viss um að það hafi verið gert hjá Tottenham í mörg ár.“ Maður enskra ffétta að undan- förnu, markvörðurinn Bruce Grobbelaar, fékk á sig fyrsta mark- ið í þrjár vikur gegn Chelsea á laug- ardag. Á sama tíma áttust Arsenal og Nottingham Forest við í Nott- ingham og sættust við skiptan hlut.B Með þrennu gegn Newc- astle. Fyrirliði Tottenham, Teddy Sheringham, átti stórleik gegn Newastle á laugardag og var sam- vinna hans, Jurgen Klins- mann og Darren Ander- ton hreint frábær. / hádeginu kr. 1.890 og á kvöldin kr. 2.290. Börn 6 ára ogyngri fá frítt og krakkarfrá 6-12 ára fá 50% afslátt. Pantanir í síma 62 55 40. VESTURGÖTU 2

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.