Helgarpósturinn - 05.12.1994, Side 28

Helgarpósturinn - 05.12.1994, Side 28
■ „ístrubanarnir“ ' vekja lukku ■ Lárus og félagar gagnrýna KSÍ ■ Hagnaður KSÍM v3ú hugmynd nokkurra fyrrver- andi landsliðs- manna í knatt- spyrnu um að mynda félagsskap og stofna jafnvel lið hefur vakið mikla athygli. Þyk- ir mörgum tilhugsunin fyndin að sjá menn eins og Þorgrím Þráins- son, Lárus Guð- MUNDSSON, SÆV- AR JÓNSSON, Bjarna Sigurðs- son, Karl Þórd- ARSON Og PÉTUR Pétursson að keppni í bikar- keppninni og er þegar farið að kalla félagsskap- inn „ístrubanana“ meðal gárung- anna... Jr á þykja þau ummæli LArusar Guðmundsson- ar í Morgun- blaðinu að ís- lensk knatt- spyrna sé í mik- illi lægð einnig nijög athyglisverð og mun forysta KSÍ ekki hrifin af ummælunum. Þetta er þó stutt með ágætum rökum hjá Lárusi, hann segir að fyrir tíu árum hafi tsland átt fjölmarga atvinnu- menn hjá erlendum stórliðum en nú þyki það stórfrétt ef einhver fer í „atvinnumennsku“ til Noregs... .A.rsþingi Knattspyrnusambands- ins lauk um hclgina á Akranesi og kom fram að hagnaður sambands- ins eftir fyrningar var tvær milljónir króna. Veltan var mikil eða alls rúmlcga 140 milljónir króna og hafði aukist um tæpar fimmtíu milljónir frá því I fyrra. Þykir mörg- um þetta bera merki um góða stöðu sambandsins og segja undarlegt í Ijósi þess að sambandið hafi ekki getað hlaupið undir bagga með ann- arri hvorri sjónvarpsstöðinni til að sýna beint landsleiki Islands I knatt- spyrnu... IR-ingar sigruðu Valsmenn í borgarslagnum í gærdag. Valsmenn veittu verðuga mótspyrnu og oft var hart barist. Útlendingarnir í liðunum fóru mikinn og hér gerir John Rhodes þjálfari ÍR harða atlögu að Jonathan Bow hjá Val. Bragi Magnússon Valsmaður skilur ekkert í þessu. Sigurvegarinn Arnar Richardsson. Hann átti mjög góða leiki á stiga- mótinu um helgina og lék allan tímann til sigurs. Stigamót í snóker Amar vann en Jóhannes R enn efstur Arnar Richardsson sigraði á þriðja stigamóti vetrarins I snóker sem fram fór um helgina. Arnar sigraði Akureyringinn Sófanías Árnason í úrslitaleik og Ragnar Ómarsson sigraði Ingvar Hilm- arsson í leik um þriðja sætið. í fjögurra rnanna úrslitum áttust við Arnar og Ingvar annars vegar og Ragnar og Sófanías hins vegar. Arnar vann Ingvar 3:2 en Sófanías sigraði Ragnar 3:1. Keppendur á mótinu voru rúm- lega þrjátíu og var uppbyggingin þannig að í byrjun voru sigur- möguleikar allra jafnir sökum for- gjafar. Staðan í mótaröðinni er nú þannig að loknum þremur mótum að Jóhannes B. Jóhannesson er efstur með 130 stig. Eyjamaðurinn og fyrrverandi íslandsmeistarinn í golfi, Þorsteinn Hallgrímsson, er í öðru sæti með 125 stig og heims- meistarinn fyrrverandi, Kristján Helgason, í þriðja sæti með 90 stig. Jóhannes R. Jóhannesson, sem varð í öðru sæti á heimsmeist- aramóti áhugamanna um daginn keppti ekki á mótinu sökum anna í vinnu og er hann nú í 18 sæti í mótaröðinni. -Bih Veður Veðurhorfur næsta sólarhring: Gengur í vaxandi suðaustanátt, allhvasst eða hvasst um aust- an- og norðanvert landið þegar líður á daginn. Skúrir og rigning á suðaustur og Austurlandi. Hiti allt að 6 stigum suðaustan lands og nálægt frostmarki annars staðar. Veðurhorfur á þriðjudag og mið- vikudag: Umhleypingar með breytilegri vindátt og lengst af nokkuð hvasst. Snjókoma eða élja- gangur um mesta allt land. Frost 0 til 5 stig. Áað fœkka þingmönnum? Greiddu atkvæði 39,90 krónur mínútan Það er einfalt að taka þátt. Þú hringir í síma 99 15 16, hlustar á spurninguna og greiðir síðan atkvæði með því að ýta á 1 eða 2 á símtækinu þínu. A sunnudaginn verður síðan talið upp úr Kjörkass- anum og niðurstöðurnar birtar í mánudagsblaði MORGUNPÓSTSINS. r x Hlustum allan sólarhiinginn 2 1900 Pósturínn ©1994

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.