Helgarpósturinn - 05.12.1994, Page 25

Helgarpósturinn - 05.12.1994, Page 25
MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 1994 MORGUNPÓSTURINN SPORT 2ZL Atlanta hertu upp hugann á lokamínútunum euró^'tips Sigurganga Ortando stöðvuð LA Clippers tapa enn Atlanta Hawks enduðu sigur- göngu Orlando Magic í NBA- deildinni á laugardag. Það var fyrst og fremst góður varnarleikur Jon Stacey Augmon fór fyrir Atlanta Hawks sem enduðu sigurgöngu Orlando Magic í NBA deildinni. metin falla. (oncak undir lokin sem bar á milli liðanna í einum besta leik vetrarins til þessa. Lokatölur leiksins urðu 107:105 og voru Atlantamenn undir allt þar til á lokasekúndunum. „Svona þyrftum við að leika öll kvöld,“ sagði Stacey Augman að leik loknum. Hann fór hreint á kostum í leiknum, skoraði 21 stig fyrir Hawks og fór fyrir sínum þREFALDUR 1, VINNINGUR Sölu lýkur þriijudag kl. 16:10 mönnum. Koncak, sem reyndar skoraði aðeins sjö stig, hafði góð tök á varnarleiknum og hélt Shaquille O’Neal niðri undir lok- in. Hann skorði þó 27 stig og Hardaway gerði 26 stig fyrir Mag- icliðið. LA Clippers fóru ekkert útaf rú- tínunni um helgina og héldu áfram sinni „stórglæsilegu“ tapgöngu. Að þessu sinni voru það Minnesota sem rasskeltu Clippers og heldur liðið því áfram metgöngu sinni í NBA en liðið er enn án stiga og vinnings og eru menn þar á bæ vægast sagt ósáttir við gang mála. New York Knicks unnu góðan sigur á Washington Bullets með Charles Smith í feiknaformi. Lið- ið tapaði illa á föstudagskvöldið og sagði Pat Riley að sigurinn í þess- um leik hefði verið nauðsynlegur.B Úrslit á föstudag Boston - Phoenix 102:107 Miami - New Jersey 115:97 Philadelphia - Sacramento 99:96 Washington - Detroit 115:104 Orlando - New York 125:100 Chicago - Atlanta 81:92 Portland - San Antonio 91:95 LA Lakers - Houston 107:89 Úrslit á laugardag New York - Washington 111:95 Detroit - Phoenix 107:97 Atlanta - Orlando 107:105 Chicago - Boston 125:109 Dailas-Utah 87:112 New Jersey - Sacramento 89:94 Cleveland - Philadelphia 78:83 Denver - Charlotte 99:88 Seattle - Milwaukee 111:108 Golden State - Indiana 107:118 LA Clippers - Minnesota 95:103 Staðan Austurdeíld - Atlantshafsriðill Orlando New York Boston Philadelphia Washington New Jersey Miami U T % 11 3 78,6% 8 5 61,5% 7 8 46,7% 6 8 42,9% 5 8 38,5% 6 11 35,3% 4 9 30,8% Austurdeild - Miðríðill U T % 9 5 64,3% 9 6 60,0% Indiana Cleveland Detroit Chicago Charlotte Atlanta Milwaukee 8 7 53,3% 8 7 53,3% 7 7 50,0% 6 9 40,0% 5 9 35,7% Vesturdeild - Miðvesturriðil! Houston Utah Denver Dallas San Antonio Minnesota U T % 11 4 73,3% 10 6 62,5% 8 6 57,1% 7 6 53,8% 7 7 50,0% 3 13 18,8% Vesturdeild - Kyrrahafsriðill Phoenix Seattle LA Lakers Golden State Sacramento Portland LA Clippers U T % 11 5 68,8% 10 5 66,7% 9 6 60,0% 8 7 53,3% 7 7 50,0% 6 7 46,2% 0 15 00,0% I desember bjóðum við hinar frægu grillsteikur okkar á aðeins 690 krónur. Mest seldu steikur á Islandi Barnabox með hamborgara, frönskum og kók á aðeins 195 krónur Bestu kaupin. Ódýrara en að elda heima Jaratm V E I T I N G A S T O F A ■ SPRENGISANDI

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.