Helgarpósturinn - 15.12.1994, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 15.12.1994, Blaðsíða 24
24 MORGUNPÓSTURINN FÓLK FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994 Fimmtudag: Kjallarablús: Blús Express Föstudags- og laugardagskvöld: Lifandi tónlist ITALSKT /JÓLAHLAÐBORÐ U íÍIÁDEGINl) KR. 1390,- Á RVÖIOIN ~ð >-------------í“~'. Lífwemr vinnu # Sigrún P 26 ára # Fatafrík # Sambuð € Vilfi gera fiiluf- ina sjálf og láta sér líða vel Hvað.-... seaiði? Hallgrímur Helgason býður upp á umræðuefni Á HORNI BANKASTRÆTIS 0G ÞINGHOLTSSTRÆTIS, SÍIVII 62 73 35 Hin frábæra stuðhljómsveit n u ;j a n o aftur föstudags- og laugardagskvöld Ath. Jólahlaðborö og lifandi tónlist kr. 2.390 Sigrún er einn í)ög- urra eigenda verslunarinnar Flauels við Lauga- veg en það er ein heit- asta tískubúllan í bæn- úm núna. Þar er hægt að fá það nýjasta frá London, París og Amer íku auk innlendrar framleiðslu sem Sigrún og Bára vinkona hennar hanna eftir eigin hugmynd- um. Flestir viðskiptavina Sig- rúnar eru á aldrinum 15-25 ára þótt fólk á öllum aldri reki inn nefið í Flauel. Jólatraffíkin er á fullu í búðinni og peysurnar, pilsin og kjólarnir sem Sigrún og vinir hennar gera eiga stuttan stanz í hillunum. „Það er allt á fullu hjá mér í vinn- unni og ég verð að vinna alla helg- ina,“ segir Sigrún. „Á föstudags- kvöldum elda ég yfirleitt heima og horfi á sjónvarpið eða leigi vídeó- spólu og tek kannski aðeins til, ég hef eiginlega aldrei tíma til þess. Ef ég er ekki að vinna á laugardegi förum við oft eftir vinnu á föstu- dagskvöldum og höldum lítinn stjórnarfund á Ítalíu en staðurinn er hérna við hliðina á búðinni. Undanfarið hefur verið mjög mis- jafnt hvert ég hef farið á föstudags- kvöldum þegar ég á frí en núna gæti ég vel hugsað mér að fara á Kaffibarinn því andrúms- loftið þar er orðið nýtt Ég er í þeirri þægilegu að- stöðu að geta fengið mér ný föt um hverja helgi. Á laugardagskvöldum fer ég oft út að borða ef maðurinn minn eldar ekki heima og mér finnst alltaf gott að fara á Borgina eða Hornið. Það má segja að ég sé kjúklingaæta, ég borða mikið kjúkling og pítsur. Síðan kíkir maður kannski á krá og slappar af i býður fólki heim fyrir ball. 3 búum miðsvæðis og höf- n verið svolítið iðin við að lalda partý. Svo röltir mað- ur á Kaffibarinn, það er ekki annað hægt því ég bý um 50 metra frá honum. Ég fór mikið í Rósen- bergkjallarann meðan hann var og svo er að komast í gang aftur. Um sein- ustu helgi var ég samt á Kaffibarnum allt kvöld- ið og fólkið er farið að koma aftur og það var meiri gleði í loftinu. Ef það er eitthvað gott að gerast fer maður í partý eftir að staðirnir loka, því ég er svolítið partý-animal. Á sunnudög- um reynir maður að sofa út og fær sér þynnkupítsu og ískalt kók og horfir kannski á vídeóspólu. Ef mamma er með góðan mat skrepp ég í Mosó í kvöldmat. Sunnudag- urinn fer mest í dundur heima og svo fer ég oft í bíó um Ég elska... kvöldið- £g ffla grín Sól, sjó og kaldan bjór Gæjann framan á og betra. Ég held V, og spennu og mér maður verði bara þar So/’ S'° °9 faldan b>or finnst Pulp Fiction næstu mánuði. Ef Gæjann framan a t;j (iæmis afbragðs- stemmningin er góð Bubbleflies-umslaginu mync| svo bfð ég fær maður sér kald Grillaðar brauðsneiðar eftir Stargate en tra- an bjór og dansar sig °9 salatið hans Brynna i]erjnn ]0faði góðu. alveg sveittan með * Ég held að það verði öllum hinum. Það gerist I13c3*»» þrusu mynd.“ eitthvað og allt verður Slyddu og slabb Botnaðu þessar setning- tryllt í loftinu. Bingó Lottó ar: Eftir vinnu á laugardögum Volgan bjór Alvöru karlmenn... keyra gerir maður yfirleitt eitt- hvað. Fer á Kofa Tómasar frænda, Kaffibarinn, eða röltir um bæinn. Svo fer maður náttúrlega heim og tekur sig til og fær sér kaldan bjór. á Harley Davidson Ef ég væri strákur þá myndi ég... fitla í... TOMMÁ HAMBORGARAR LÆKJARTORÖI OPIÐ TIL KL. 01 FÖSTUDAGS- 0GLAUGARDAGSKVÖLD Kvölda tekur sest er sól senn mun vora að nýju. Bráðum koma blessuð jól með birtu, yl og hlýju. 3. Jólabókaflóðið Ert þú í vondum mál- um? Vantar þig pen- ing fyrir jólin? Gefðu út bók. Nú fer hver að verða síðastur. Hringdu í Kristján Þorvaldsson í síma 3 17 01. 5. Kristján Þorvaldsson Annars er hann upp- tekinn út þessa viku við ritun bókarinnar um Jakob Frímann Magnússon: „Uppteknar línur.“ Um helgina verður hann svo á fullu í bók Páls Sigurðssonar, ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu: „Þetta eru asnar Guðjón." 6. Hreinar línur Hefði átt að heita Sorry Mister Boss. 7. Árshátíð Ríkisendurskoð- unar Maður verður að mæta þar. 8. Árshátíð Ríkisendurskoð- unar Verið að skoða það þessa dagana hvort ekki eigi að slá henni saman við árshátíð Alþýðuflokksins. 9. Nýársfagnaður 68-kyn- slóðarinnar Return of the zombi- es. 10. Jacques Delors Hættirvið forsetaframboð í Frakklandi. Nú er rétta tækifærið fyrir Jón Baldvin að fara með glans útúr íslenskri pólitík. 1. Bækur í Bónus Aðeins seldar bækur sem tengjast matvöru á einn eða annan hátt, uppskriftabækur og annað: Sniglaveislan, Villtir svanir... 2. Eymundsson íhugar að selja mjólk úr Borgarnesi með 25 prósenta afslætti. 4. Símsvari Kristjáns Þorvaldssonar: „Þú hefur náð sambandi við 3 17 01. Gjörið svo vel að skilja eftir nafn og hug- v..,i, 1 mynd að titli bókarinnar m ' VilWÓlmur Lúár/fej , ..rttelnt korfh ° 1 svo - -I 'ó" hJ?,T<fr, - wóo.«arsJ00' Og 7 eftir að hljóðmerki heyr- ist. Reyfið síðan í stuttu máli væntan- legt efni bókarinn- ar, rekið lífshlaup yðar í stuttu máli og takið fram þema og tilgang verksins ef einhver er. Myndefni má faxa í sama númer. Ef ekki verða tafir í prentsmiðju ætti bókin að verða komin í búðir á mánudag. [ síðasta lagi á þriðjudag." Mmnsbar Stórsöngvararnir 1 Raggi Bjarna og Stefan Hilmars J á föstudags- og laugardagskvöld IfflHI wm pín saga!

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.