Helgarpósturinn - 29.12.1994, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 29.12.1994, Blaðsíða 20
20 MORGUNPÓSTURINN ÁFENGI FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994 Courvoisier VSOP Courvoisier VSOP er „Fine Champangne“, sem þýðir að í það eru einungis notuð vínberfrá tveimur bestu vínekrum Cogn- ac- héraðsins. Courvoisier VSOP er mjög milt og aðgengilegt koníak, sem stafar ekki síst afþví að meðalaldur þess er mun hœrri en ströngustu reglur kveða á um. Sérkenni sín sœkir Courvoisier fyrst ogfremst í gœðakoníak til blöndunar sem gefurfínlegt bragð og djúpa angan. stærð 70 og 35 cl alk.%40 mv rúmmál verð 4.520 og 2.450 meðþessu S * Stærðir 70 og 37,5 cl Alc.% 40 mv. rúmmál verð 3.410 og 1.840. Hágœðaviskí, því að í blöndu þess er eingöngu notað úrvals malt og kornvískU ogþað yngsta er 12 ára. Gold Seal er öðruvísi viskí heldur en venjulegt Ballantine, á þeitn er eðl- is- en ekki stigsmunur sem liggur aðallega íþví að malt og kornviskí sem notað er í Gold Seal er eldra ogþroskaðra. Best er að drekka Gold Seal á klaka, ogjafnvel með skvettu af vatni.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.