Helgarpósturinn - 15.06.1995, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 15.06.1995, Blaðsíða 8
8 'FiMMTOpyGOR-rsraijNrrffgsi Hver keyptur miði eflir sókn og vörngegn krabbameini! Slappaðu af - þetta er Prince Polo! Ásbjörn Ólafsson hf. Skútuvogi 11A Sími: 588 7900 Það verður sól fyrir norðan um helgina og Sjallinn væntanlega fullur af sólbrennd- um kroppum á föstu- dag því SSSÓL ætlar að halda þar eitt af sínum fáu böllum í sumar. Hinn þokka- fulli gítarleikari Dav- íð V. Magnússon, úr Bubbleflies, mun lið- sinna Sólinni og ef að líkum lætur mun það hafa stuðaukandi áhrif á alla sem fyrir verða. Hátíðarhöldin á Akureyri verða væntanlega ekki svo frábrugðin hefð- bundnum 17. júní há- tíðarhöldum nema hvað sólin kemur til með að skína þar. Regnvot en sólþyrst borgarbörn geta því hugsað sinn gang og samfagnað MA-ing- um um helgina, því eins og venjulega eru stúdentar útskrifaðir frá menntaskólanum þann 17. júní... Ibyrjun júlí er von á tuttugu blaða- mönnum og ljós- myndurum frá hinu virta bandaríska náttúrulífsblaði Na- tional Geographic. Hópurinn mun eink- um ferðast um Vest- firði enda er það Hörður Guðmunds- SON hjá Flugfélaginu Erni á ísafirði sem hefur veg og vanda af komu þeirra en flugfélagið er kvart- aldar gamalt um þessar mundir. Hóp- urinn mun ferðast vítt og breytt um Vestfirðina og meðal annars heimsækja Hornstrandir, Látra- bjarg og Dynjandi- foss. Er gert ráð fyrir að blaðið birti ítar- lega umfjöllun um land og þjóð að af- lokinni heimsókn- inni. PRINCE BÚNINGI wr '“V’5 fl W 0umJboáÉð Buaweiser Suöurlandsbraut 4A -108 Reykjavík Sími: 588 52Z0 Fax: 588 5278 POLO í NÝJUM Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR BÍLASPRAUTUN A17. júní útskrifast rúm- lega 500 stúdentar frá Háskóla íslands og mun athöfnin fara fram í Laugar- dalshöllinni í fyrsta sinn. Af þessu tilefni hyggjast nokkrir vaiinkunnir háskólamenn blása til allsherjar veislu á Bíóbarn- um á föstudagskvöldið og fagna þjóðhátíðardeginum á miðnætti. Þar mun fjölbreytt skemmtidagskrá standa fram eftir kvöldi. Meðal annars verð- ur sett saman sérstök hljóm- sveit í tilefni kvöldsins. Vonast háskólamennirnir til þess að geta endurvakið þá Bíóbars- stemmningu sem rikti á upp- hafsárum þeirra í Háskólanum. Allir eru velkomnir á þessa skemmtun sem hefst sam- kvæmt heimildum PÓSTSINS klukkan hálf tólf. Aföstudagskvöld verða haldnir stórtónleikar í Kolaportinu með bresku dans- og teknósveitinni N- Trance. Söngkona sveitarinnar, Kelly Llorenna, er fjölhæf manneskja en hún hefur auk METRÓ - verslanirnar í Haliarmúla og Skeifunni eru opnar alla virka daga og laugardaga og sunnudaga frá kl. 8 - 21. METRÓ - Hallarmúla 4. Sími: 553 3331 METRÓ - Málarinn, Skeifunni 8. Sími: 581 3500 JMLMEISO Miðstöð heimilanna söngsins getið sér orð sem leikkona. Hefur hún til dæmis komið fram í hinni geysivin- sælu bresku sápuóperu Cor- onation Street og einnig brá henni fyrir í þátta- röðinni Revelations. JÚLÍUS Kemp, kvikmyndaleikstjóri, er einn aðstandenda tónleikanna en hann ætlar að nota tækifærið á meðan Llorenna dvelst hér og fá hana í prufu fyrir mynd sína Blossi/810551, sem verður byrj- að að taka upp í ágúst... Síðasta mánudag sagði PÓSTURINN frá því að Haraldur Johannessen, yf- irmaður fangelsismálastofnunar ríkisins, hefði sett starfsfólk stofnunarinnar í fjölmiðlabann. Samkvæmt nýj- um heimildum blaðsins gildir þetta bann ekki eingöngu innan veggja stofnun- arinnar heldur hefur fangavörðum einnig verið bannað að ræða við fjölmiðla. .. ■MtMMaana Tniwmrrm"-Tn-irr«rnnTrrrTir?Tr»ri m MÁ'R-H A'P.P.Ð RÆqTiril KRABBAMEINSFf LAGSINS 1995 VEITTU STUONING - VERTU MED! í þetta sinn voru miöar sendir körlum sem þegar hafa borgaö miðana og minn Greiða má í banka, sparisjóði eða þ Vakin er athygli á því að hægt er að Hringið þá 3ja - 75 ára. Við þökkum öllum þeim ðan málstað og verðmæta vinninga iðslu fram að dráttardegi, 17. júní. eð greiðslukorti (Visa, Eurocard). ,62 1414.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.