Helgarpósturinn - 15.06.1995, Blaðsíða 28
ast lík-
legir eru
Kjartan
Ragnarsson,
formaður leik-
húsráðs L.R., VlÐ-
ar Eggertsson, leikhús-
stjóri Leikfélags Akureyrar, GuðjÓN
Pedersen, sem situr í leikhúsráði
L.R. eða frú SÚSANNA
SVAVARSOÓTTIR...
Leikhúsfólk og aðrir
velta nú fyrir sér
hverjir arftakar SlG-
urðar Hróarssonar, fyrr-
um leikhússtjóra Leikfé-
lags Reykjavíkur geti ver-
ið en staða leikhússtjóra
hefur verið auglýst til um-
sóknar. Ætluninin er að
ráða í stöðuna til fjögurra
ára frá 1. september
næstkomandi. Þeir sem
telj-
Eins og kunnugt er hefur Alfreð Eyjólfsson hætt sem
skólastjóri Austurbæjarskóla. Kennarar voru mjög
óánægðir með Alfreð og neituðu að fá hann aftur.
Það sem fyllti mælinn var þegar Alfreð rak starfskonu
skóladagheimilisins fyrir að neita að hylma yfir meint
vinnusvik eiginkonu hans og forstöðukonu skóladagheimil-
isins Guðjóníu Bjarnadóttur. Alfreð var æðsti yfirmaður
dagheimilisins og það var í hans verkahring að samþykkja
allar starfsskýslur og hafa því meint svik verið gerð með
hans vitund. I kjölfar rannsóknar málsins fór Alfreð í veik-
indafrí og hann ákvað að snúa ekki til baka enda kennarar
andsnúnir honum. Nú er talið líklegast að Guðmundur SlG-
HVATSSON fái stöðu skólastjóra en hann var starfandi skóla-
stjóri. Kennarar og foreldrar eru flestir á hans bandi. Einnig
er talið að kvennalistakonan SlGRÚN ÁgÚSTSDÓTTIR eigi
möguleika á stöðunni, sem og PÁLL ÓLAFSSON frá Kennara-
háskólanum.
Ohætt er að fullyrða að BjöRK
sé sá íslendingur sem náð
hefur lengst á erlendri grund.
Hún hefur nú þegar selt 3 milljónir
eintaka af plötunni Debut og allt
bendir til þess að salan á nýju plöt-
unni Post verði meiri ef eitthvað er
og er rætt um 4 til 5 milljónir eintaka
í því sambandi. Þegar Pressan fékk á
sínum tima færustu sérfræðinga til
að meta hlutdeild Bjarkar af sölunni
á Debut, auk höfundarlauna, spilun
og sölu á smáskífum, þá var miðað
við 2,4 milljónir eintaka og niðurstaðan var 555 milljónir í
hennar hlut. Sú plata hefur selst í 3 milljónum eintaka og er
því hluturinn kominn upp í um 700 milljónir. Ef salan á nýju
plötunni fer eftir væntingum bætist við einn milljarður
króna. Reyndar er málið flóknara en svo að þetta sé hagn-
aður hennar enda fylgir útgáfunni gífurlegur kostnaður
sem hún ber að miklu leyti sjálf. Engu að síður er ljóst að
Björk er að bera vel úr býtum fyrir heimsfrægðina..
Úrslít síðustu spurningar;
Ihverju tölublaði leggur Morgunpósturinn spurningu fyrir lesendur,
sem þeir geta kosið um í síma 904 1516.
Nú er spurt:
Hvor hefur réttara fyrir sér
í deilum sjálfstæðismanna
i Hafnarfirði?
1. Jóhann G. Bergþórsson
2. Magnús Gunnarsson
símanúmer frá 3. iúní 90-4-15-16
E*
ii
lf tekið er mið af fjölda
Isteggja- og gæsapartýa sem hald
lin hafa verið út um allan bæ
að undanförnu mætti ætla að
þorri elskenda ætli að láta verða
að giftingu í sumar. Ástin hefur líka
stungið sér niður hjá Mókolli því
hann er einn þeirra sem ætlar að láta
leiða sig upp að altarinu. Sú lukkulega,
eða frú Mókolla heitir Björk Jakobsdótt-
IR og er leikkona, reyndar eins og mað-
urinn á bak við Mókoll er einnig. Ef
einhver kynni ekki að vita.það heitir
Mókollur réttu nafni Gunnar Helgason og hef-
ur hann unnið sér það helst til frægðar að hafa
stjórnað Stundinni okkar í vetur ásamt Felix
Bergssyni. Brúðkaup þessara væntan-
legu hjóna fer fram á sjálfan þjóðhátíðar-
daginn...
Prír listmenn búsettir í Berlín
ætla að feta í fótspor búlgarska
landslagslistmannsins CRISTO og
pakka inn Berlínarbirninum á horni Sól-
eyjargötu og Skothúsvegar á 17. júní,
nánar tiltekið klukkan fjögur síðdegis. En
Cristo þessi hyggst þennan sama dag, sem var
þjóðhátíðardagur Vestur-Þjóðverja áður enn
múrinn féll, taka til við sitt metnaðarfyllsta
verk til þessa, þegar hann pakkar hinu eyði-
lega þinghúsi Þjóðverja Reichstag inn í gervi-
efni. Verkefni Berlínarbúanna þriggja á Islandi,
þeirra Wolfgangs Mullers, Karolu Schleg-
elmilch og Akiko Hada verður þó nokkru viða-
minna en verk Cristos þvi á meðan þau ætla
að láta sex hendur duga til og í mesta lagi
klukkustund en Cristo ætlar að fá til liðs við
sig sextíu fjallaklifrara og mun sá gerningurinn
kosta tæpar 500 milljónir íslenskra króna...
BIO HEIM I STOFU
EIMABÍÓMAG Nap. «
* Jn /a
Þú kannast við það að sitja í kvikmyndahúsi þar sem
hljóðið leikur um þig og þú hefur það ó tilfinningunni að
þú sért staddur inn í myndinni.
Þessa tilfinningu getur þú nú fengið ó fróbæru verði beint
heim i stofu með Heimabíómagnaranum fró Sony.
Nú ó fróbæru verði aðeins kr. 39.900,-
SOríY S T P D 5 1 5
aS sjálfsögðu
fylgir fjarstýring
magnaranum
Þeir sem kaupa Dolby Pro Logic magnara er boSið
sértilboð á 70W miðjuhátalara og pari af 50W
bakhátölurum á frábæru verði aðeins...
frábærar bíómyndir
Heimabíómagnaranum
I lí I Dolby Pro Logic