Helgarpósturinn - 15.06.1995, Page 24

Helgarpósturinn - 15.06.1995, Page 24
FIMMTUDAGUR Dead Sea Apple rokka að hætti hússins á Tveim- urvinum. Kristján Guðmundsson píanóleikari tælirtil sín beibin á Sólon fslandus. Vinir vors og blóma verða með útgáfutónleika ÍTunglinu í kvöld. Það er vonandi að loftræstingin sé komin í lag. Bong lætur nú loks aftur á sér bera með balli á Gauki á Stöng. Sixties hljómsveitin sem er að slá öllum hinum sveitaballahjómsveitunum við með gömlu melódísku bítlarokki kemur fram á Kaffi Reykjavík í kvöld. Tríó-með-læti leika í fyrsta sinn á Fógetanum, og verða vonandi með einhvern hávaða. Rúnar Þór ásamt Jóni bassa með blús á Blús- barnum, minnugir bíla- lestarinnar á Þingvöllum í fyrra. FÖSTUDAGUR GCD sem vart þarf að kynna lengur sem Bubba og Rúnar verða með sitt ódrepandi þriggja hljóma G C D rokk á Tveimur vin- um. Eina ballið sem vitað er um í Reykjavík. Greifarnir Felix Bergsson og kompaní með kom- bakk á Hótel fslandi, ásamt Radíusbræðrum sem loka hringnum á sveitarúnt sínum. Jóhann Fr. Álfþórsson og Eyjólfur Þorleifsson blanda saman saxafón, pí- anóleik og söng á Sólon fslandus, líkt og þeirJens og Hjörtur í vetur. Og freista þess að ná upp stemmningunni eins og hún var best í vetur. Páll Óskar og Milljóna- mæringarnir með fyrir- tíðaspennu á Ömmu Lú kvöldið fyrir brjálað ball í Hreðavatnsskála. Fánar komnir á heima- slóð á Feita dvergnum. Tin spila sprengirokk á Gauki á Stöng. Kos ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur einni af frægustu og reyndustu bakraddasöngkonum Is- lands á Kaffi Reykjavík. Jón Ingólfsson trúbadúr eyðir tveimur dögum á Fógetanum. Valdimar Örn Flyger- ing í rottuhug á Blúsbarn- um. miarkvoldl íTundtinu Pleiri svrraSropar en Aflvakinn, eða félagið sem rekur X-ið, Aðalstöðina og Klassík fm, stóð fyrir uppá- komu á Reykjavíkurflugvelli síðla föstudags þar sem út- varpstjörnurnar allar voru samankomnar. Grillað var meðal annars ofan í gengið og nægur nyöður var til þess að væta kverkarnar. _____ „. *__ropar en nokkru sinni áður spruttu út af þeim gestum sem sóttu skemmtun í Tunglinu á laug- ardagskvöld. Þegar allir voru komnir vel í glas var ástandið á bænum orðið eins og á baðströnd við Miðjarðar- hafið. ■ Starfskonur Hard Rock Café, hver annarri fegurri, brugðu sér i Bláa lónið í bliðviðrinu á laugardag, eða stelpurnar sem einhvern gæja út í bæ dauðlangar að komast yfir, eins og greint var frá á síðum póstsins. I þessum hópi má meðal annars sjá glitta í íþróttakonuna Debourh Blyden. ET™ ^ ^inir ástsælu Spaðar spiluðu \ yP? jh Reykjavík á laugardagskvöldið. I, rájjít ' V '' Hiu •'kipi íiiik. :'i: Jk ' ^éSHF^ i'iH'lnr Aiiir; T!:- ^ H Nýkomnir heim eftir velheppnaðan landstúr mættu Radíusbræðumir Davíð Z>ór og Steinn Ármann til veisl- unnar í flugskýlinu. En þeir ásamt Jakobi Bjamari I byrja eftir helgi E með Górillu- rH þáttinn á Aöal- ™ stöðinnisem HHMHp Jj gámngar kalla núorðið þrír vin- U, ir og einn í fríi. .Jm Heiðar Feikir og Maggí vom bæði sæt í bleiku. Islendingar kunna alltaf ókeypis vín að meta. Fyrripart föstudagskvölds var haldin mikil bjórveisla á Kaffi Reykjavík þar sem þjóst var á bjórþystri mannmergðinni að veislur sem þessar mættu vera tíðari. Eins og komið hefur fram skarst löggan í leik- inn sem gerði það meðal annars að verkum að veislu- gestir sem voru úti að viðra sig áttu ekki aft- H •*«—urkvæmt. Þessu lyktaði ■ ® MÍI gg þó öllu vel. Einar Snorri skýl- ir sér á bak við Móeiði Június- dóttur. Baldvin Jóns- sonhinn virðulegi yfir- útvarpsstjóri. Valdi bilasali og Emar i kók sem stóð fyrir þessari miklu Foster’s veislu, þar sem bókstaflega öllum ægði saman; beibum jafnt sem bissnesmönnum. Eyþór Arnalds var kominn langt of an í bjórglasið og farinn að brosa út að eyrum áður en klukkan sló tíu. Raggi sót og Óli úti í blíð- viðrinu. Ekki fylgdi sög- unni hvort þeir komust aftur inn eftir að löggan skarst í leikinn. TJngversku knattspymusnilling^ arnir mættu vel merktir í Tunglið og fóru ekki varhluta af aðdáun ís- lenska kvenkynsstofnsins. KK, eða Kristín K. var orðin þvöl af hita og máttlaus og varð þvi að hvila sig í stiganum. Pað þykir vænlegra til árangurs að vera fáklæddur í Tungiinu. í þessu tilfelli var það þó skynsemin sem réð, því hitinn var óbærilegur. Hverjir voru hvar? Edda Þórainsdóttir leikkona, Steinar Berg plötuútgef- R andi, Þorvaldur Bjarni I ■ Þorvaldsson tónlistar- I W stjóri, Súsanna Svav- r arsdóttir og Kristín Ól- afsdóttir skvísa voru meðal w þeirra sem skemmtu sér á \ Astró á föstudagskvöld. asdóttir dægurhetja og Tinna dóttir hennar, Helga Bachmann leik- kona, Edda Sverris- dóttir Flex-eigandi, Egill Helgason kvik- myndagagnrýnandi og Benjamín H.J. Eríksson hagfræðingur ásamt Kol- brúnu Bergþórsdótt- ur væntanlegum krata. Framhjá streymdi hinn karlegi blómi bæjarins og kastaði kveðju á hinar konur, þeirra á jjill Ólafsson, Ámundi Ámundason, Guð- mundur Andri Thorsson, Atli Heimir Sveinsson og Sigfús Daðason sem tók Kolbrúnu Bergþórsdóttur með Aföstudagskvöldið á Kaffibarnum voru mestáberandi hin- ir kynþokkafull karl- menn, að eigin mati og annarra, Jakob Bjarnar Grétarsson og Hrafn Jökulsson. Alaugardagskvöldið á Kaffibarnum voru Egill Ólafs- son í stjörnustuði, Edda Heiðrún Bachmann leik kona, Bergþór Pálsson óperusöngvari, Baltasar Kormákur, Górillubræð- ur; Stefán Snær og Atli Geir, Einar Töns- berg, Einar Snorri í fjólubláu krepbuxunum sínum, Dýrleif Örlygsdótt ir og Kormákur Geirharðsson, Einar Örn Benediksson, Þór Eldon og Dr. Gunni sást þar ejnnig nærri. IRósenbergkjallaranum um helgina voru hjónin Þorsteinn Joð Vilhjálmsson og María Ellingsen, Vala og Claudio, Mó- eiður Júníusdóttir, Bjarni kjúk- lingur, Guðjón og Aron í Oz, Einar Snorri, Aggi, Siggi og Sverrir fyrrum Rósenbergeigend- ur, Palli banani, Titta, Þor- steinn Bachmann, Frank Pitt, Tóti I Bubbleflies og hans hyski, Maggi legó og hinir kubbarn- Asvölunum á Astró í hádeg- inu á föstudag sátu Hrafn Jökulsson og Jakob Bjarnar Grétarsson að fagna nýfengnum kynþokkatitli. Þar höfðu einnig viðkomu þau Ing- unn Snædal Ijóðskáld, Jónas Sen tilvonandi tónskáld.Þórunn Valdimarsdóttir rithöfundur, Sigfús Bjartmars og fleiri. Eftir hádegi á föstudag í kaffi og tedrykkju á Sólon Islandus sátu á borðinu úti og skröfuðu þau Bryndís Schram fram- kvæmdastjóri kvikmynda- sjóðs, Val- gerður Matthí

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.