Helgarpósturinn - 15.06.1995, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 15.06.1995, Blaðsíða 21
FIMMTCJD'A*G0R~'1'57TJuNI~'1,9'9'5' sund GOTT AÐ SYNDA Sundlaug Seltjarnarness ★★★ Sundlaugin á Sel- tjarnarnesi ber af hvað sundaðstöðu varðar. Munar þar mestu um vatnið sjálft sem er laust við klór og tilheyrandi óþægindi fyrir augun. Eini gallinn er að láugin er aðeins 25 metrar. Þetta er sú láug sem menn fara í þégar eingöngu er farið til þess að sýnda og hugsanlega fara í pottinn. Þeir eru reyndar aðeins tyeir og því oft þröngt í þeim kaldari. Börn eru fátíðir giéstir enda ekkert við að vera fyrir þau og veðurfarið er líka slíkt á Nesinu að mjög sjaldan er þar sqlbaðsveður. Þá er ekki hægt að neita þyí að meðalaldurinn er nokkuð hár enda heilsugæsla og íbúðir aldraðra í næstu hús- um. 'Ætli maður sér ein- göngu að synda er þetta besti valkostur- inn en að öðru leyti þéfur þessi laug upp á fátt að bjóða. V -pj % KÓPAVOGSLAUGIN ★★★★ Langbesta laugin. Mjög góð 50 metra laug og frá- bær aðstaða fyrir böm. Lélegir búningskiefar. LAUGARDALSLAUGIN ★★★ Stærst og mest. Fjöl- breytnin í fyrirrúmi en köld barnalaug og slöpp sundað- staða. SUÐURBÆJARLAUG HAFNARFJARÐAR ★★ Ágæt aðstaða fyrir böm inni en slök úti. Þokkaieg laug en lítið meira. Gaqnqerar barsmíðar Once Were Warriors Regnboginn ★★ Hvort tveggja karlarnir og kon- urnar í samfélagi maóríanna sem lýst er í Once Were Warriors er alvöru hörkufólk. Það er tattó- verað í bak og fyrir — að þjóð- legum sið, virðist manni - - og klætt í leðurdress. Það notar tal- færin í sér mjög töffaralega; talar helst aldrei nema út í annað munnvikið. Karlarnir eru algjörir tappar; þéttvcixnir, svíramiklir og söngelskir þegar þeir hafa fengið sér í glas (sem er hið venjulega ástand). Konurnar detta í það með þeim; þær eru valkyrjur sem brosa út að eyrum þegar karlarnir klípa þær og tala klúrt um hvernig þeir eru í laginu undir buxunum. Þegar verður vík milli vina upphefjast ógurleg slagsmál; það er langt síðan maður hefur séð mynd þar sem eru svo miklar og gagngerar bar- smíðar. Þetta fólk býr í viðurstyggileg- um slömmum. Húsin minna á skúrana suður á Keflavíkurflug- velli, það ieggur annarlegar guf- ur úr hverri glufu. Líklega getur það ekki talist siðmenntað nema til hálfs. Þegar það sést lesa trúir CHATEAUX. VERÐKONNUN SAMKEPPNISSTOFNUNAR Ágætu viðskiptavinir! Við viljum vekja athygli ykkar á niðurstöðum verðkönnunar Samkeppnisstofnunar á bls. 12 í Morgunblaðinu 7. júní og á bls. 6 í Helgarpóstinum 8. júní HAFÐII ÞAÐ FYRSTA FLOKKS ÞAÐ KOSTAR MINNA BORÐAPANTANIR I SIMA SS2 S700 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Verð frá 2.495.- Stærð: 36 - 41 Efni: strigi SLMARSKÓR f MIKLIJ LRVALI maður ekki sínum eigin augum. Beth, konan í myndinni verður þreytt á að láta heimskt fúl- mennið, eiginmann sinn, ganga í skrokk á sér. Verður þó seint sagt að þetta sé fáguð kona. Ekki batnar ástandið þegar dóttur hennar er nauðgað af ölvuðum ættingja. Niðurstaðan verður sú að konan gerir tvíþætta upp- reisn: Annars vegar gegn stöðu sinni í samfélagi karlanna, hins vegar gegn kúltúrnum sem hvíti maðurinn hefur vísast þröngvað upp á þetta vansæla fólk. Þetta er náttúrulega í meira lagi átakanlegt, en þó galli hversu það er allt einfalt í snið- um. Við fáum að vita að þetta sé fólk sem hefur glatað menningu sinni en að það muni finna sjálft sig þegar það hverfur aftur til upprunans, síns rétta þjóðernis. Fremur er þetta simpil kenning, en var gjarna notuð á alls kyns frumbyggja fyrir svona tuttugu til þrjátíu árum — um það bil þegar Þjóðleikhúsið sýndi Inúk víða um heim, svipaðan ópus um eskimóa á Grænlandi. Ekki get ég varist þeirri til- hugsun að þarna sé talað niður til maóría, sjálfsagt með ákveðn- um velvilja; við okkur hin er tal- að með pólitískt réttri sögu sem hefur ansi mikinn sápukeim. Það gæti sjálfsagt hjálpað maóríum' (sem raunar munu ekki vera fyrstu frumbyggjar Nýja-Sjá- iands) að drekka minna, en ég stórefast um að það muni bjarga þeim að hætta að horfa á sjón- varpið. -EGILL HELGASON. Grátt og gleðisnautt La Machine Háskólabíó 0 í auglýsingunni stendur að Gérard Depardieu Ieiki „ákafan" geðlækni. Er þetta ekki prent- villa? Depardieu leikur „akfeitan" geðlækni. Þessi maður fæst við afar gamaldags tilraunir: Hann hefur orðið sér úti um einhvers konar hárþurrkur, tvær talsins, stingur þeim í samband við tölvu og úr verður vél. Hann setur aðra hárþurrkuna á hausinn á sér og hina á hausinn á snar- klikkuðum kvennamorðingja, dýri í mannsmynd. Svo verða mistök — eins og ætíð í svona sögum — heilabúin víxlast: hugur geðsjúklingsins endar í líkama læknisins, en læknirinn má bíta í það súra epli að lenda í kroppi brjálæðings. Við svo búið er iæknirinn lokað- ur inni en glæpamaðurinn tekur að fremja alls kyns voðaverk í gervi hans — en tekst þar að auki að vinna ástir vanræktrar læknisfrúarinnar með ástríðu- fullri framkomu sinni. Er þó úr vöndu að ráða þegar uppgötvast að læknirinn (það er að segja lík- ami hans) er með krabbamein. En þá koma hárþurrkurnar tvær aftur að góðum notum. Þetta er einstaklega kjánaleg spennumynd og leikurunum De- pardieu og Natalie Baye til háð- ungar. Frægðin sem þau njóta í Frakklandi kemur að litlum not- um; Depardieu er ótrúlega út- tútnaður og tekst varla að þykj- ast hafa áhuga á þessu. Þess ut- an er þetta allt ógeðfellt á að horfa, grátt, slepjulegt og gleði- snautt. Það er fullkomlega óskilj- anlegt hvernig myndin komst hingað í Háskólabíó — nema þá kannski tii að fylla einhvern kvóta —og illa komið fyrir Frökk- um að flytja út slíkt hrat. -EGILL HELGASON. MANSJURIU- SVEPPURINN Fjölgar sér og fjölgar á heimilum landsins. Ef maður er hald- 1 inn of- ... sóknar- I % æði er ekki £...■ erfitt að ímynda sér að áður en langt um iiði muni sveppurinn taka völdin og úr verði einshvers konar Attack of the Killer Mansjúrían (sbr. Att- ackofthe Killer To- matoes). FURÐUVERUR Þó ekki geimverur. Bara allar þessar stór- furðulegu mannverur sem spretta eins og sveppir upp úr jörð- inni með hækkandi sól. Maður getur gengið í gegnum mið- bæinn án þess að sjá nokkuð annað en sól- brunna eðalkroppa. Þaö er fremur einsleitt til lengdar. Setji menn sig í annan augngír og rýni í umhverfið er fólksflóran hreint ótrúlega fjölskrúðug. En munið það er dóna- skapur að glápa á ókunnugt fólk. Það þarf ekki mikinn þroska til að skilja að Post, nýi diskur- inn hennar Bjarkar er kominn út. Erlénd tímarit hafa spreng- fyllst af alls kyns efni um Björk og þar á meðal dómum um A diskinn sem í langflestum tilfellum eru jákvæðir og al- játjl mennilegir. Af þessu tilefni, það er að segja, af útkomu geisladisksins fékk pósturinn nokkra poppspekúlanta til að kjafta því hvernig þeim fyndist diskurinn. ?•' Skúli Helgason, dagskrárgerðar- ' maður: „Mér finnst Post greinileg framför i frá Debut. Það er meira kjöt á beinunum í laga- & smíðunum. Það fyrsta sem maður tekur eftir j j eru strengjaútsetningarnar í Isobelle og Hyper- £ bailade. Þarna eru glæsilegar strófur, með því flottasta sem maður hefur heyrt í íslenskri tón- list. Svo er Björk í sérflokki hvað varðar texta- - gerð. Þessar sögur hennar af hversdeginum ) j eru mjög skemmtilegar. Hún er eins og tíu ára krakki sem sér allt. Þessi barnslega sýn á veru- ! | leikann blandast svo hæfileikanum til að búa til . \ j frábæran texta. Ég er samt sammála henni að hún sé ekki enn komin á toppinn, diskurinn er ekki algóður, hann missir sig svolítið í lokin. Það xKSÍ ý.; sýnir manni bara það að hún getur gert enn bet- yP* ’ ur.“ skemmtilegur textasmiður þótt ég kunni betur við að heyra hana syngja á íslensku. Það er óréttlátt að bera Post saman við Debut þar sem allar plöturnar sem K hún hefur gert eru partur af ferii hennar sem lista- jj»c manns, ég get ekki sagt að ein sé betri eða verri en HBik önnur. En það má kannski segja að Debut fannst j| mér Björk án Sykurmolanna en Post Björk með ’’9s^Ib sjálfri sér.“ Ásgeir Tómasson,útvarpsmað- I „Mér líst mjög vel á diskinn. Þetta er ' góð þróun hjá henni í músíksköpun, það er . öruggt rriái. Þetta eru betri lagasmíðar að fe-lÍ^ÍHe flestu leyti en á Debut. Það er þarna eitt lag fl^HHH sem er á stríðsárastandard sem mér finnst ■ I• henni takast mjög vel upp með.“ Gunnar Hjálmarsson, popp- ■t * i. ari: „Ég tek undir með tónlistarblöðum HBHHv allieimsins - Post er margslungið meistara- verk. Það verða döpur eyru sem ekki fá Wf þennan Post. Diskurinn er mun betri en De- Wf but og festist miklu fyrr án þess þó að láta á HF sjá eftir ítrekaðar hlustanir." K Hajldór Ingi Andrésson, Plötu- P®* búdinni: „Björk er einn fárra tónlistar- Bl - manna í dag sem leita nýrrar tónlistar eins og KA David Bowie og Bítlarnir á undan henni. Nýja platan, Post, er í beinu framhaldi af Debut en K kannski ekki jafnstórt skref áfram og ég hafði vonað. Hún tengir alsæludiskódansmúsík og popp og jass, það eru fleiri hljóðfæri. Platan er meira kláruð en Debut, sem virkaði eins og „demo“. Þessi ímynd hennar „litla týnda stelpan" og „tilfinninganæma fullorðna kon- an“ er pottþétt söluvara. Henni til aðstoðar er ekki bara Nelli Hooper heldur þungavigt- arboltarnir Graham Marsay og Deo Dato sem | gera gæfumuninn. Litlu plöturnar Army of me og Isobelle eru týpísk James Borid lög. Björk stefnir í það að vera ein af stórstjörn- \ um poppsins til langs tíma.“ ■ ALÞYÐUBLAÐIÐ Er að ná að slíta af sér klakaböndin eftir að því var Ijóstrað upp að hvorki meira né minna j- en tveir t&Ctl-ft starfs- r"Wj// manna WT/jy blaðsins: 7 annar rit- stjórinn og blaðamað- ur komust i hóp alkyn- þokkafyllstu karl- manna landsins. Það þýðir með öörum orð- um að helmingur starfandi ritstjórnar, eða 50 prósent vekja athygli fyrir annað og meira en ritsmíðar. Enginn fjölmiðill, ekki einu sinni Timinn, kemst með tærnar þar sem Alþýðublaðið hef- ur kynþokkann. KVIKMYNDAHÚS Innivera í kvikmynda- húsi á hásumarkvöld- um er náttúrulega af- leit. Maður freistast einhvern veginn samt enda fullt af góðum myndum í bíó. Snjall- ast væri náttúrulega ef einhver þessara for- ríku kvikmynda móg- úla tækju upp á þvi aö koma kvik- m myndunum út úr húsi i almenni- Æk legt bilabió yfir hásumar- B timann. Bila- H bíó er að H auki óendan- H lega róman- tískt. Sjeik á hjólaskautum ^H og alltþað. Andrea Jónsdóttir, dagskrár- gerðarkona: Mér líst voða vel á diskinn. Þetta er hrífandi tónlist. Það kann kannski að hljóma undarlega en Björk minnir mig í mörgu á Led Zeppelin það er að segja þau eru bæði miklir músíkantar en ekki einhverjar popp- stjörnur. Eins og hjá Björk er tónlist Zeppelin blanda af austurlenskun áhrifum, symfó- nískum, poppi og rokki - jaað ægir sem sagt ýmsu saman. Mér finnst ekki hægt að segja að hún búi til danstónlist þótt hún noti tölvur eins og eru notaðar í danstónlist, það er miklu meiri fjölbreytni í þessu hjá henni. Mér finnst kannski heldur ekki hægt að segja að hún sé bara góð söng- kona heldur er hún góður túlkari og tón- listarmaður númer eitt, tvö og þrjú. Hún ...án þess að fá þér gott Armagn ac til ylja þér við á sautjándanum. WHWk"" ~~*...án þess pw-'-í lykta K af Harley- ■Davidson ■ ralcspíra. PÞað er ef •^tll vill ekki alveg eins og að sitja á hjóli frá þeim — en það lykt- ...án tuttugu og tveggja kaffibolla og það helst sterkra, ,án þess að eiga vatns- og vind- helda flík fyrir sautjánda júní. r-M*;-wvH ...án þess að fá þér Post-plötu Bjarkar. A næstu siö síðum getur allt gerst FIMM.TUDAGUR15, JUNU.995 \

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.