Helgarpósturinn - 05.10.1995, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 05.10.1995, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 >sVa Heitt í óveðrinu Nytt sælkeraveitingahús Það er líka hlýtt inni á Ingólfscafé á veturna, aó minnsta kosti streymdi þar um kvenleg hlýja á laugardagskvöld eftir að óveðrinu slotaði. Nýtt íslenskt veitingahús bættist í hópinn síðastliðinn föstudag er Atlas var opnað á horni Ingólfsstrætis og Bankastrætis. Kokkarnir sem þar hafa þegar tekið völdin hafa * siglt um heimsins höf sem kokkar á skemmtiferðasnekkjum og komist í tæri við það besta frá hverju landi. Það var enda ekki bara fallegur matur sem þar var^^^ framborinn á föstudagskvöld heldur einnig ljúffengur, sögðu sælkerarnir, sem fengu hroll niður eftir hryggjarsúlunni þegar þeir brögðuðu á rúss- neskum kavíar. Fegurðardísirnar Svala Björk og Nanna Guðbergs eiga það sammerkt með öðrum fegurðardísum að hafa heillast af iþróttamönnum. Sævar Karl sposkur á svip ásamt Erlu Pórarinsdótturí sem ekki er síður kimin á svip. Kokkurinn Jón Arnar Guðbrandssop gefur hér „Herra kaýþar" g< i gogginn. Þarna hefði maður sko viljað vera fluga á vegg... Leó E. Löve lögfræð- ingur var djúpt þenkj- andi eins og ©fteist. Heba, Magga, Harpa og Inga. Þórður Bragason ásamt Helga Lax- dal, formanni vél stjórasambands- Steini Tótu var næstum óþekkjan- legur svona sætur og... Þessi í jakkafötun um bar af jöðfum ‘sniglum fyrir snyrti- mennsku. Það er svolít- inn rokkara að finna i Evu Dís þó að húnj beri það ekkij endilega utaJ á sér. Hverjir voru hvar? Á Glaumbar á fimmtudags- kvöld var mökkur af KR-ingum að horfa á leik Li- verpool og KR, eig- inlega allir nema Mörður Árnason og nokkrir aðrir sem horfðu á leikinn læf. í Glaumbarshópn- um voru meðal annarra Gunnar Aðalsteinsson, Árni Snævarr og svo mætti lengi, lengi telja. Á Astró á föstudagskvöld voru félagarnir Magnús Árni, Böðvar og Þröstur Þórhallsson stórmeistari í skák, Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt og sagnfræðingarnir Guðmundur Magnússon og Ás- geir Ásgeirsson, Erna Indriðadóttir fréttamaður og fleiri. laugardagskvöld- ið voru þar hins vegar þau Eiríkur Jónsson fjölmiðla- stjarna og Katrín Baldursdóttir fréttamaður, Rósa Guð- bjartsdóttir fréttamaður og Jónas Sigur- geirsson sagn- fræðingur, Magnús Guðmundsson hvalasérfræðing- ur og Bára, Sigrún Magnúsdóttir og næstum allar skvísur bæjar- ins, en fátt var um fína karl- mannsdrætti. Á hinum stórhættulega Kaffi- bar voru á laugardagskvöldið Jón Tryggvason leikstjóri Nei, er ekkert svar, Davíð Þorsteins- son, Þorsteinn Joð, Eiríkur og Katrín Baldurs- dóttir.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.