Helgarpósturinn - 05.10.1995, Side 22
Hefurðu áhuga á að fjárfesta í
Thailandi eða fyrirtækið þitt? Að-
stoðum einnig við rekstur gegn
hóflegri þóknun. Áhugasamir hafi
samband í ® 555-2783 e. ki.
19:00.
Mikill fjöldi fyrirtækja til sölu. Mikil
sala og þvi vantar ýmsar gerðir fyr-
irtækja fyrir ákveðna kaupendur,
t.d. framleiðslufyrirtæki, heildsölur,
sérverslanir o.fl.
FYRIRTÆKJASALA
REYKJAVÍKUR,
Selmúla 6,
•B1588-5160
Rekstrar- og þjónustuaðilar
ath! Þessi auglýsing kostar aðeins
kr. 500kr.m.vsk. 10 birtingar gefa
10 afslátt og 20 birtingar gefa 20
afslátt.
Helgarpósturinn
Vesturgötu 2
® 552-5577
Vantar lítinn utanborðsmótor
Má þarfnast viðgerðar. ® 456-
4353.
18 feta plastbátur með utan-
borðsmótor til sölu. ® 553-6725.
ÞJÓNUSTA
ýmis þjónusta
Prófarkalestur. Fyrirtæki, félaga-
samtök, nemendur og einstakling-
ar. Getum bætt við okkur verkefn-
um. Góð þjónusta. Uppl. alla daga
í® 562-1985 og 555-0308.
Viðskiptafræðingur tekur að sér
bókhald og endurskoðun fyrir
smærri fyrirtæki, virðisaukaupp-
gjör, ársreikninga og skyld verk-
efni. Góð starfsreynsla. ® 551-
4020 á skrifstofutíma.
^^^jrjfvjrkja;^^^
Raflagnir - Dyrasimaþjónusta.
Öll raflagnaþjónusta, endúrnýjun,
töflur, gerum tilboð.
Löggiltur rafvirkjameistari
Visa/Euro
® 553-9609 8.896-6025.
Húsbyggjendur - húseigendur.
Framleiðum tvöfalt einangrunar-
gler. Leitið uppl. og tilboða.
Glerslipun Akraness
Ægisbraut 30, Akranes
‘S'431-2028, fax 431-2909.
Getraunanet Taktu þátt í Get-
raunaneti. ® 551-9674.
Taktu eftir, myndarlegi mað-
ur! Mig vantar skemmtilegan
ferðafélaga, 55 til 60 ára. 100%
trúnaður. Sendist til Helgarpóstsins
merktHaust 1677.
37 ára gamall karlmaður vill
kynnast konu með sambúð eða fé-
lagsskap í huga. Svar sendist í
pósthólf 9231, 129 Reykjavík.
Ungur bisexual strákur óskar
eftir að kynnast öðrum strák. 100
trúnaður skilyrði. Svarið helst
ásamt aldri. Skrifið í Po.box 908,1
129 Reykjavík.
Kaupum, seljum, skiptum á
myndbandsspóíum, geisladiskum
o.fl. Eigum mikið úrval af spenn-
andi myndbandsspólum. Sendum í
póstkröfu um allt land.
Sérverslun safnarans
Á horni Óðinsgötu og
Freyjugötu
® 552-4244.
til sölu
Peugeot 205 GTI '88 til sölu.
® 555-1616.
Tek að mér alhliða textagerð, stóra
sem smáa, skrifa fréttabréf fyrir fé-
lagasamtök og hanna auglýsingar
og bæklinga fyrir smærri fyrirtæki.
® 554-4928.
Toyota Corolla Twincam '87
skoðaður '96. Selst á kr. 400 þús.
® 552- 0635.
ÚdýrMazda 929 '82 til sölu.
® 588-8404.
Harmonikkukennsla Get tekið
að mér harmonikukennslu í einka-
tíma fyrir þá sem eru komnir eitt-
hvað áleiðis og geta lesið nótur.
® 552-3629.
TeiknariHæfileikaríkur myndlistar-
maður getur tekið að sér teikni-
verkefni fyrir einstaklinga og fyrir-
tæki, t.d. portrett eftir Ijósmyndum
og landslagsmyndir, bókaskreyt-
ingaro.fl.® 845-2698.
Tek að mér að gæta bús og
bama á meðan foreldrarnir vinna
úti. Einnig kemur til greina að sitja
hjá öldruðum. ® 557-6979.
Dagmóðir með góða úti- og
inniaðstöðu hefur laus pláss.
Margra ára reynsla. ® 557-2492.
fatnaður
Saumastofa Dagnýjar Fata-
breytingar, fataviðgerðir og alhliða
saumaskapur. Fljót, örugg og ódýr
þjónusta.
SAUMASTOFA DAGNÝJAR
Hverfisgötu 28,
»551-5947
pennavinir
Alþjóðlegir pennavinir. Interna-
tional Pen Friends útvegar þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá
ýmsum löndum sem skrifa á ensku.
Samskonar þjónusta á þýsku,
frönsku, spænsku og portúgölsku.
Innan I.P.F. eru 300.000 manns í
210löndum.
I.P.F., Box. 4276
124 Reykjavík
»881-8181.
Volvo 345 '80 Nýleg kúpling,
púst og vatnskassi. Þarfnast við-
gerða á gólfi. Staðgreiðsla kr. 45
þús., skipti möguleg, t.d. hljóm-
borð, sófasett o.fl.» 587-0130.
Dodge-sendibíll B300 '79 318 vél
með nýjum blöndung, sjálfskiptur
selstákr. 110 þús.» 562-1892.
Ford Econoline '84 4x4, innrétt-
aður, 33 tommu dekk, upptekin
331 vél. Verð aðeins 1.070.000.
» 562-1892 og 552-3721.
Mitsubishi GLI Lancer '93 ek.
36 þús. km. Blár að lit. » 554-
2331.
Toyota Carina '81 á kr. 10 þús.
»567-1276.
Mazda 626 '83 4ra dyra, 5 gira,
skoðaður. I góðu lagi. Verð aðeins
kr. 110 þús. staðgreitt. » 565-
2221.
Nissan Pickup '80 4x4 í nokkuð
góðu lagi en óskoðaður. Verð að-
eins kr. 130 þús. stgr. » 565-
2221.
Chevrolet Blazer 5-10 '85 Sjálf-
skiptur, álfelgur, rafmagn í öllu,
nýtt lakk o.fl. Ekinn 106 þús. km.
Athuga skipti, einkum á dýrari
fólksbíl. Milligj. staðgreidd.
»553-8232.
Eigum við að skipta? Ég á
Hondu Prelude '81. Dökkrauð með
topplúgu. Skoðuð '96. 2.d. ek. ca.
87 þús km. á vél. Allt að 150 þús. í
milligjöf strax. Átt þú nokkuð bílinn
sem ég leita að? » 555-4303 e.
kl. 18.
Toyota Corolla '86 Skráð '87.
Góður bíll, skoðaður '96. ek. 148
þús. km. Okkur vantar bíl í svipuð-
um verðflokki, eða ca. 300 þús.
» 555-4303 e. kl. 18.
húsaviðgetðir
Viðhald og verndun húseigna:
Þú þarft ekki að leita lengra ef þig
vantar: smið, múrara, málara, píp-
ara eða rafvirkja. Fljót og góð þjón-
usta, vönduð vinnubrögð. Öll al-
menn viðgerðarþj., móðuhreinsun
milli glerja. Föst skrifleg verðtilboð
eða tímavinna.
B. Ólafsson
» 896-4447 eða 552-5582.
Timburmenn. Timburmenn geta
fylgt viðskiptum við okkur.
Naustkjallarinn,
Vesturgata 8-10
»552-3030
Daihatsu Charade TX '85 Skoð-
aður '96. Ekinn 120 þús. Sjálfskipt-
ur.» 553-9321.
Nissan Micra '87 Skoðaður ‘96,
selst á kr. 100 þús.» 551-4726.
Toyota Carina 2 DX 1600 '87
Ekinn aðeins 65 þús. km. Engin
skipti möguleg. Verð kr. 480 þús.
Staðgreiðsluafsláttur. » 553-
7626 og vs. 552-2525.
Fallegur BMW 318i '86 4ra dyra,
5 gíra, rafmagn í rúðum og spegl-
um. Litað gler, tvívirk topplúga,
framlæsingar, álfelgur og auka-
dekk á felgum. Verð kr. 650 þús.
Athuga skipti ódýrari. » 555-
4716 og 581-1026.
Ford Cortina 1600 '74 ekinn
120 þús. km.» 567-3131.
Lada Samara '86 '87 vél. Verð
kr. 45 þús. » 566-7444.
BMW 3 18 '92 Ekinn 132 þús.
Verð kr. 80 þús. » 555-2305.
Citroen BX16 ‘84 150 þús. stað-
greitt. Skipti á ódýrari kemur til
greina.» 587-7021 e. kl. 18.
Cortina '68 til sölu. Skoðaður '95.
»568-1261.
Tilboð óskast Af sérstökum
ástæðum eru til sölu etirtaldir bílar.
Pntiac Firebird '84, Mazda E2200
'89 og Toyota Hiase '90. » 893-
3922 og 587-1580. Ath. skulda-
bréf.
Ford Excort '85 Ágætur skólabíll,
3ja dyra, ek. 130þús. km. Skoðað-
ur '96. Verð kr. 85 þús. » 557-
3010.
Opel Cadett '86 4 dyra, selst á
kr. 230 þús.» 567-1288.
Benz '71 til sölu. Mjög góður bíll.
»565-4089.
Subaru E 10 bitabox ti! sölu.
Þarfnast smá lagfæringar. » 565-
4089.
Renault 19 '94 til sölu. Ekinn 200
þús. km. Selst á eina milljón króna.
» 554-0526 e. kl. 19.
Ódýr Lada til sölu, skoðuð '96 en
þarfnast smá lagfæringar. » 554-
6861.
BMW 520 '80 selst ódýrt. Skoð-
aður '96. »587-9061.
Benz '72 og Eagle '82 til sölu.
Skoðaðir. » 555-1106 og 565-
3961.
Skoda '89 til sölu. Mjög góður og
vel með farinn. Lítið keyrður.
»562- 7945.
Chevrolet Monza til sölu. Þarfn-
ast lagfæringar, selst ódýrt.
»565-3517.
Fiat Uno '86 til sölu. 5 dyra, skoð-
aður '96.» 557-3581.
Toyota Landcruiser Gx '86
diesel til sölu. Beinskiptur, 5 gíra,
samlæsingar, rafdrifnar rúður,
dekk 38 tommu. Sjö manna, high
roof.» 565-8538.
Chevrolet Monza '87 til sölu.
Verðhugmynd kr. 100 þús.
»567-0098.
óskast
Óska eftir að kaupa Austin Mini,
helst gangfæran.» 557-2492.
Vil kaupa nýlegan fólksbll á
verðbilinu 900-1100 þús. er má
greiðast með Blazer S-10 árg. '95.
(Óvenju fallegur bíll, sjálfsk., álfelg-
ur o.fl.) og milligjöf staðgreidd.
® 553-8232.
Óska eftir minni gerð af sendibíl í
sléttum skiptum fyrir Benz '71.
Mjög góður bíll. ® 565-4089.
VSK bíll óskast Nett bifreið hent-
ug í snatti óskast fyrir lítið fyrirtæki.
»551-1884,.
Benz 207 eða 307 eða sambæri-
legur bill óskast. Má þarfnast lag-
færingar. »565-0187 e. kl.
18:00.
Fjölskyldubíll óskast í skiptum
fyrir olíumálverk 100x90 eftir Karl
Kvaran sem er metið á ca 350 þús.
® 567-5079.
Land Rover óskast þarf að vera i
þokkalegu standi. ® 587-3928.
Dekk & Felgur
Fjórar krómfelgur til sölu á kr.
60 til 70 þús. Chevrolet Concorde
fylgir. »546-3901.
Negld snjódekk óskast undir
Blazer S 10. Mega vera á felgum.
»467-1210.
Goodyear 175 SR 14 M+S á felg-
um 5 gata (M Benz) á kr. 14 þús.
»561-2362.
Óska eftir 9" dekki br. 3,5 ný-
legu. ® 588-4645.
Original dekk og felgur undan
Patrol, 6 gata felgur, passa á jap-
anska sendibíla o.fl. ® 587-5518.
tjaldvagnar/hústjðld/kerrur
Jeppakerra fyrir vélsleða á eðins
kr. 45 þús. »554-5767 845-
3394.
Óska eftir að kaupa tjaldvagn
eða hústjald ódýrt. ® 568-6901.
JR BÍLASALA
Bíldshöfóa 3
S 567- 0-333
VAXANDI BÍLASALA
ÞJÓNUSTA
Bílasprautun, alsprautun, blett-
anir og minni háttar réttingar. Góð
vinna unnin af fagmanni. Föst
verðtilboð. ® 555-0574.
Þarftu að gera við eða dytta
að bílnum?. Til leigu stæði á verk-
stæði á kr. 1 þús. dagurinn og kr. 4
þús. vikan. Uppl. veitir Sverrir í
»552-2211.
Tek að mér alsprautun, bletti
og minniháttar réttingar. Vönduð
vinnubrögð. ® 896-0696.
Mazda, Mazda, Mazda,
Mazda. Erum þaulvanir viðgerð-
um á Mazdabílum. Vélastillingar,
bremsuviðg., kúplingar, pústkerfi.
Gerum einnig við aðrar gerðir bíla,
hagstætt verð. Visa/Euro.
Fólksbllaland
Bíldshöfði 18
® 567-3990.
Gerið við og þvoið sjálf, höfum
öll tæki til viðgerða og þrifa. Við
aðstoðum og tökum einnig að okk-
ur almennar bílaviðgerðir, hjól-
barðaviðgerðir og bílarafmagnsvið-
gerðir. Opið kl. 9-22 virka daga og
10-18 um helgar.
Nýja bílaþjónustan,
Höfðabakka 9,
® 587-9340.
Þvottur, tjöruþvottur, véla-
þvottur, bón og þrif að innan.
Djúphreinsum sæti og teppi. setj-
um teflon húð á bíla. Sjáum einnig
um álímingar og auglýsingarendur
o.fl. o.fl. Sækjum bílinn ef óskað er.
Bíla og heimilisþjónustan
Skemmuv. 12 (bleik gata)
» 587-2323
Ódýrar alhliða bílaviðgerðir.
Fljót og örugg þjónusta. Fagmenn
með langa reynslu.
BlLTAK
Smiðjuvegi 4c,
® 564-2955
Guðlaugur Fr. Sigmundsson.
Ökukennsla, æfingatimar. Get
bætt við mig nemendum. Kenni á
Nissan Primera. Euro/Visa.
® 557-7248 og 853-8760.
Óska eftir skellinöðru, helst
gangfærri. ® 554-4882.
Honda NP 50 skellinaðra ‘90 til
sölu. ® 587-4632.
Skellinaðra óskast. ® 565-
2223.
Óska eftir skellinöðru 50 til 70
kúbik, helst á númerum. Má þarfn-
ast viðgerðar. ® 566-6555.
Til sölu er litið notað mótorkross-
hjól, Yamaha250 '91 á kr. 250
þús. Kom á götuna '93. ® 462-
1071.
Öryggishjálmar fyrir mótor-
hjól og snjósleða. Verð frá 7.309,-
VDO
Suðurlandsbraut 16
® 588-9747.
Þú sem vilt selja mótorhjól.
Auglýsing í Heimamarkaði
Morgunpóstsins kostar ekki
neitt.Ekkert mál að reyna. Vel-
kominn.
Morgunpósturinn
Vesturgötu 2
® 552-55771
Óska eftir vélsleða helst gangfær-
um á verðbilinu 0 til 70 þús. kr.
® 564- 2454.
Vélsleðamenn. Alhliða viðgerðir í
10 ár. Vara & aukahlutir, hjálmar,
fatnaður, belti, reimar, sleðar o.fl.
Vélhjól & sleðar, Yamaha
Stórhöfði 16
»587-1135.
Varahlutir í Volvo 345 GLS '82 til
sölu. ® 565-0461.
Vel ökufær en afskráður Toyota
Tercel '81 með góðri vél til sölu.
»561-2430.
Boddy-hlutir og vél í Mözdu
323. Selst á góðu verði. ® 568-
1956 e.kl. 19.
Slatti af varahlutum i Hondu
Prelude '81 til sölu. T.d. topp-
lúga, gírkassi, bretti, hurðir o.fl. ®
555-4303.
Óska eftir plasthúsi á Suzuki
FOX413'87 »464-3901.
I\IP VARAHLUTIR HF
fyrir japanska bíla
Stýrisendar - Spindilkúlur - Tímareimar - Viftureimar -
Kúplingar - Bremsuhlutir - Þurrkur - Hjóllegusett -
Bensíndælur - Vatnsdælur - Pakkningasett - Kertaþræðir -
Olíurofar - Hitarofar - Framlugtir - Öxulliðir - Öxulhosur -
Demparar - Aukahlutir - Sendum út á land
SMœJUVEGUR 24 C
200 Kópavogi
SÍMI 587 0240 - FAX 587 0250
VerkstæÖiÖ
Nýr staður fyrir líkama og sál
Þann 4. september síSastliSinn tók til starfa nýr staSur,
VerkstæSiS, sem býSur uppá margskonar námskeiS til
eflingar líkama og sálar. Ahersla er lögS á danslist,
jazz og modern meS lifandi trumbuslætti. Einnig er
boSiS uppá jóga, leik- og þolfimi. A laugardögum er
starfrækt „Workshop" þar sem bryddaS verSur uppá
margskonar nýjungum á sviSi leik- og danslistar.
RáSnir hafa veriS kennarar úr ýmsum áttum þ. á m.
Sveinbjörg Þórhallsdóttir sem dvaliS hefur í New York
siSustu ár viS nám í Alvin Alien, einum virtasta jazz
og modern dansskóla Bandarikjanna.
VerkstæSiS er í nýuppgerSu húsnæSi í kjallara
SuSurvers - StigahlíS 45-47. Þar er einnig starfrækt
SólbaSsstofan Megasól meS öflugustu Ijósabekkjum á
landinu - 10 minútna super power bekkir.
Nánari upplýsingar um námskeiS og skráningu fást í
sima 588-2999.
VerkstæSið og Megasól - SuSurveri - S: 588-2999
M = G A
V
ODYR
og góð þjónusta í
hjarta borgarinnar.
Framköllun frá kr. 610
Mjög vandað 36 hesla hús í Mosfellsbæ til sölu.
Húsið býður upp á marga mögulelka.
Rúmgóð kaffistofa og mikið rými
fyrir menn og hesta. Stórt gerði.
Allar frekari uppplýsingar í
síma 553 - 9073.
(Jóhanna).
Slys gera ekki
boð á undan sér!
Kollgátan
svör við kollgátu
3. Hver samdi tónlistina
við The Good, the Bad
and the Ugly, kvikmynd
eftir Sergio Leone?
10. Friðrik Ólafsson var
fyrsti stórmeistari íslend-
inga í skák, en hver var
næstur á eftir honum?
5. Hvar var Grettir Ás-
mundarson veginn?
'uinpuXm
-ra^pi 1unq ‘spaoq idbjx ’Zl ‘JOQJOABqpqeioqsuq uossnj8;s uJQÍg *[i*uossuoCin8is JtnpunuiQno ‘Ol *uu!
-jnuLreuiijag ‘QiquireqpeA ‘8 •luXssjqipauog ui?urj 8o iiiXssSuqjg lupisjoq ’l *Jipun8ajjniai 9 ‘XoBubjq
1 *s ‘jjezo^i jiqa iuunjneijBJ|ox ’f ‘Ouodujoi^ oiuug •£ uoueBunQ ‘uossjeuig jjb^ ‘jds 1 pqiDAq uubh *l
4. í hvaða óperu eru per-
sónurnar Tamino og Tam-
ina, Pamino og Pamina og
eftir hvern er hún?
1. Hvað gerði Jan Palach á
Venceslásartorgi 1969?
2. íslendingur kailaði sig
hertogann af Sankti Kildu,
þótt sjálfsagt hafi hann ekk-
ert tilkall haft til að ríkja yf-
ir þeirri eyju. Hann hét?
6. Hvað eru Times, Bodoni
og Helvetica?
7. Á Miklatúni eru styttur af
tveimur þjóðskáidum Is-
lendinga. Hverjum?
8. Hvert er minnsta sjálf-
stæða ríki í heimi?
9. Hvaða mannvirki var
reist 13. ágúst 1961?
11. Háskólarektor heitir
Sveinbjörn Björnsson — en
hver var faðir hans?
12. Þessi stúlka leikur í
sjónvarpsþáttunum Mel-
rose Place. Hvað heitir hún
og hvert var fyrra starf
hennar?