Helgarpósturinn - 05.10.1995, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 05.10.1995, Blaðsíða 21
Smáaugtýsingar Smáauglýsingadeild Morgunpóstsins er opin mánudaga til föstudaga frá 10 til 18, og um helgar frá 12 til 16. til sölu Peningar - Peningar! Kaup, sala, skipti. Geisladiskar, mynd- bandsspólur. Allt sem skiptir máli. Opið mán-fös 13-18, laug 14-17. Sérverslun safnarans Á horni Óðinsgötu og Freyjugötu ® 552-4244. Rekstrar- og þjónustuaðilar ath! Þessi auglýsing kostar aðeins kr. 500 kr. m. vsk. 10 birtingar gefa 10 afslátt og 20 birtingar gefa 20 afslátt. 10 aukaafsláttur gegn staðgreiðslu eða sé greitt með greiðslukorti. Helgarpósturinn Vesturgötu 2 ® 552-5577 Kaup, sala, skipti á hljómplöt- um, geisladiskum og myndbands- spólum. Borgum haesta verð fyrir geisladiska. Opið mán. - föst. 13- 18:30, laug. 14-17. Safnarabúðin Frakkastig 7 ® 552-7275. -.............,^L til sölu Drykkjarvél með sex möguleik- um. ® (símboði) 846-1949. Lítið notaður nælon-pels, mjög fallegur, á kr. 4.500. ® 551- 3732. Ertu að byrja að búa? Hef mjög ódýrt hillur, skrifborð, ryksugu, sjónvarpsborð o.fl. Einnig skíði, 170 cm., skíðaskó, og hjól fyrir 7 og9ára. * 553- 1151 e. kl. 19. Crypton-mótor með japco-dælu, dregur 3 metra og spýtir ca. 15 metra. Tveggja hektara. Selst á kr. 10 þús. Philips-hitablásari, 2000 Watta, á kr. 4 þús. ® 552- 3745. (slenskur hnakkur með öllu á kr. 20 þús. Reiðstígvél og reiðbuxur á 8 til 10 ára á icr. 5 þús. ® 554- 2331. Fullkominn en ódýr æfingabekk- urákr. 12 þús. ® 552-5842. Okkur vantar pláss í bilskúrnum! Ef þú vilt gera góð kaup þá höfum við til sölu gott amerískt fellihýsi gegn 160 þús. króna staðgreiðslu. ® 561-1181. Vandaður og lltið notaður dömufatnaður nr. 38. Einnig slæður og dúkar. ® 552-7214. Á sama stað eru til sölu bækur og hljómplötur. Gæsareytingavél á kr. 80 þús. ®568-4189. Siemens GSM-simi selst ódýrt. ® 551-3732. Góð rafmagnsritvél á kr. 5 þús., Rowenta-grillofn á kr. 3 þús. og Super- kjúklingagrill. ® 555-4303 e. kl. 18. 40 W rafljós, sjakkhol, sófaborð, hátalarar, stólar o.fl. ® 551-1668. Saumavél, myndir, styttur, blómavasar, og margt fleira selst ódýrt. Einnig tvenn skíði og skíða- skór nr. 38-42 á kr. 1.500 parið og bækur og hljómplötur á 100 kr. stykkið. ® 565-8569. Dökkbrúnn kvenrúskinnsjakki síður, selst á kr. 3 þús. ® 552- 0635. Simboði með númeri til sölu á kr. 10 þús.® 896-0767. 6 útiljós á vegg 4 stykki á stólpa. ® 554-1045. Safapressa á 2.500 kr., bleikur gardínukappi, 7x1.40 og gardínur fyrir sal. Einnig þrír hvítir kastarar. ®564-2535. Kvenföt í stærðunum 36 til 40, standlampi o.fl. Selst mjög ódýrt. ® 554- 4190. 6 metra langur álstigi nýr á kr. 10 þús.® 587-7021 e. kl. 18. Atvinnuhefilbekkur til sölu. Verð kr. 30 þús. ® 587-7036. Tveir speglar til sölu á kr. 70 .þús. Chevrolet Concorde fylgir með.® 546-43901. Litið notaður snjóflóðaýlir, mót- orhjólajakki nr. 46, plastgöngu- skór, 14 tommu Sharp-sjónvarp, Yamaha-tenór saxófónn, snjó- bretti, barnabilstóll f. 9 til 18 kg. og snjóflotvinnugalli. ® 554-2331. Poppvél til sölu, t.d. fyrir sölu- turna og félagsmiðstöðvar. ® 557-8240. Sjómannaflotgalli til sölu. 58 XL. Vel með farinn, aldrei farið í sjó. ®554-2331. Tvö silkipils til sölu. ® 588- 5612. Línuskautar nr. 7 til sölu á kr. 6.500.-. »551-8233. Kasmírullarteppi til sölu, 130x270 cm. Lítið notað og mjög fallegt. Verð kr. 17 þús., sterklegt borðstofuborð á kr. 5 þús., ágæt ritvél á kr. 1500 og gamalt en gott Yamaha-rafmagnsorgel á kr. 15 þús.» 581-4015. Kolaeldavél til sölu. Antik, ca. 90 ára með öllum fylgihlutum. »587-6256. Tvær gólfmottur úr kasmírull og Saga mannkyns, 16 bindi, til sölu á góðu verði.» 552-4577. Það leynast verðmæti i geymsl- unni. Smáauglýsing í Heima- markaði Helgarpóstsins getur breytt þeim í lausafé. Smáauglýs- ing, þér að kostnaðarlausu. Helgarpósturinn Vesturgötu 2 » 552-5577 óskast Óska eftir fellihýsi. Má þarfnast viðgerðar eða endurbóta að innan- verðu.» 553-8707. Ódýr Ijósritunarvél óskast. Ástand vélar engin fyrirstaða. Einn- ig óskast gormabindingarvél » 565-4556. Símboði óskast á verðbilinu 5 til 8 þús. kr. Helst með línu en ekki nauðsynlegt. » 587-1757 e. kl. 17. Sýningarvél óskast, Super 8. »426-8079. Eg er einstæð, fjögurra barna móð- ir á lágum launum og.hef ekki efni á að kaupa mér þurrkara, upp- þvottavél, frystiskáp, lítinn ís- skáp og hornsófa. Ef einhver er aflögufær með slíkt þá hringið í » 587-0685. Háþrýstidæla óskast, KEW Hob- by.» 557-2748. Er að safna frímerkjum, plötum, cd-spólum, bókum, símum, pennum, leikjum, útvörpum og öllu mögulegu öðru. Ódýrt eða gefins.» 587-1580. Sega-leikir, Nintendo-leikir, plattar styttur, bækur, plötur og ýmislegt kompudót óskast til kaups. »552-7598. Tvö loftljós óskast til kaups. Á sama stað er til sölu ódýrt rúm. »552-4867. Nintendo-leikjatölva + 4 leikir tilsölu. ® 557-3112. Tvær 286 PC-tölvur til sölu á kr. 7 þús.hver.® 561-2430. Rússneskir sjómenn óska eftir 286 tölvu gefins. ® 565-2207. Vantar straumbreyti, sjón- varpstengi og mús fyrir Atari 520 SD. Einnig leiki og önnur forrit. ® 587-5857. Forrit og leikir í Commodore 64. ® 565-3046. Hewlett-Packard-bleksprautu- prentari til sölu á kr. 25 þús. Lítið notaður. ® 554-6015. Til sölu fyrir PC-tölvu OS2 Warp á kr. 6 þús. Einnig nokkrir góðir flug- leikir svo sem Flight Unlimited á kr. 2.900. » 551-2669. Vantar PC-tölvu, mjög ódýrt, helst með leikjum, ritvinnslu, mús o.fl. Einnig vantar prentara. Allt kemur til greina, líka Mac. ® 587- 1580. 270 Mb harður diskur til sölu. Eins og hálfs árs gamall. ® 561- 1987. Óska eftir að kaupa tölvu, 386 eða 486, fyrir allt að kr. 50 þús. »554-2566 e. kl. 19. Ambra 486 DX til sölu. ® 551- 4114. Móðurborð fyrir PC-tölvu, 386 20 Mhz, 1 Mb skiákort og disk- controller til sölu. ® 564-1293. Óska eftir hörðum diski, 100 Mb eða meira, á ótrúlega lágu verði. ® 567-0275. AND DX2 80 mhz (3 volt) ör- gjafi. Selstódýrt. »581-1214. 270 Mb harður diskur til sölu. »561-1987. Harður diskur i tölvu til sölu. 26 gígabæt. ® 551-6475. Þarftu að losna við Nintendo eða aðra leikjatölvu fyrir litinn pening? Ef svo er hafðu þá sam- band. »581-3306. Miðheimar-lntemet-Veraldar- vefur. 1.992 kr. mánaðargjald. PPP hraðvirkasti og öruggasti sam- skiptastaðallinn. Oll forrit til að tengjast netinu ókeypis. Sumartil- boð- ekkert stofngjald. Miðheimar centrum@centrum. is Kjörgarður, 3.hæð, Laugavegi 59 »562-4111. Þú sem vilt selja tölvu eða hvað sem er. Auglýsing i Heimamarkaði Helgarpóstsins kostar ekki neitt.Ekkert mál að reyna. Velkominn. Helgarpósturinn Vesturgötu 2 ® 552-5577. GAGNABANKINN VILLA.. Gagnabankinn Villa biður upp á al- vöru Internet tengingu og er einn af stærstu og fullkomnustu gagna- bönkum á (slandi og sá eini sem býður upp á meiriháttar chat rásir, gífurlega stórt deiliforritasafn, skemmtilegar ráðstefnur, fullkom- inn E-mail, alvöru slip samband. Verð frá 690 kr./mán. Hringdu í 902-5151 (16.60 kr./mín.) og skoðaðu hvað við höfum upp á að bjóða. Gagnabankinn Villa Uppl.sími 587-9999 módem númer 587-0000. óskast Notuð tölva óskast ódýrt eða gefms. ® 588-6622 Notuð heimilistölva óskast fyrir lágtverð.® 554-4465. Laser prentari fyrir PC óskast. »554-4919. Ódýr tölva með litaskjá óskast. ® 566-7444. Óska eftir að kaupa tölvu með afborgunum. ® 551-9674. Machintosh tölva minnst 8 mb vinnsluminni og 180 mb harður diskur. ® 567- 6033. Vantar þig eitthvað? Þú getur auglýst eftir hverju sem er fyrir ekki neitt. Heimamarkaður Helgar- póstsins er mikið lesinn og smá- auglýsing þar skilar árangri. Pósturinn Vesturgötu 2 ® 552-5577 til SÖIu Svartur leðurhornsófi til sölu á kr. 60 þús. ® 567-5953. Hillusamstæða, 3 einingar með læstum bar. »553-1392. Eldhúsborð ,120 x 80, á kr. 8 þús. ® 552-0698. Rúm, 80 x 200 með háum boga- göflum úr járni á kr.'4 þús. og barnarúm é kr. 1500. ® 567- 2518. Litið notað tekk-skrifborð með fjórum skúffum og skáp. »551- 2774. Kringlótt lakkað borðstofu- borð, sterklegt og vandað á kr. 5 þús. Gömul en ágæt ritvél á kr. 1500, Yamaha-rafmagnsorgel, gamalt en mjög gott, á kr. 15 þús. Skipti möguleg, t.d. gamalt hljóm- borð.® 581-4015. Tveir gamlir stólar frá ca. 1940. Upprunalegt áklæði. Seljast á kr. 50 þús. ® 587-4795. Flisalagt stofusófaborð til sölu, hvitt méð gráum flísum á kr. 1 þús. stykkið. ® 565-1697 á kvöldin. Góður fataskápur, 145 x 2 x 57 með þremur rennihurðum, tveir bóka- eða plötuskápar frá Ikea með glerhurðum á kr. 3 þús. hvor, svartar Ikea-steríóhillur á kr. 3 þús., dýnulaust hjónarúm frá Ingvari og Gylfa, hornborð eða lítið sófaborð með skúffu á kr. 3 þús. ® 564- 1592. Fallegt, Ijóst sófasett 3 + 1 + 1 með tréörmum. Sanngjarnt verð. ® 588- 7241 e. kl. 20. Rúm sem kostaði kr. 54 þús. fyrir þremur árum selst nú ásamt einni einingu af hillusamstæðu á kr. 26 þús.® 561-1181. Skrifborð til sölu. ® 565-6577 og 565-6242. Fururúm og sófaborð til sölu. ® 562-7990. Svefnsófi með tveimur skúffum undir. Mjög vel með farinn. Á sama stað óskast barnarúm. Skipti möguleg. ® 568-0577. Tvö stofuborð og fleira til sölu. ® 552-0204. Svefnsófi 1 og 1/2 á breidd til sölu. ® 567-7709. ®Skrifstofustóll, borð og sófaborð með glerborði. ® 565-8569. Mjög fallegt sófasett og sófa- borðtilsölu.® 587-7438. Falleg og skemmtileg antik-hús- gögn fyrir svefnherbergi, borð- stofu og stofu. ® 553-2276. Skápasamstæða tvær einingar á kr. 15 þús.® 552-0635. Teikniborð til sölu. ® 557-3873. Lítið notað tekk-skrifborð með fjórum skúffum og skáp til sölu. »551-2774. Massívt eikarborðstofusett borð + sex stólar, bólstraðir með ullaráklæði. Verð kr. 58 þús. ® 554-4970. Tveir stólar, gömul taurulla, mis- stór sófaborð, bílaviðgerða- og tré- smlðaverkfæri, rafmagnsmottur og rafmagnsinniskór, góðir fyrir kul- visa. Eldhúsdót, skrautdót, nýlegir leðurjakkar á unglinga. Allt selst ódýrt. ® 567-2343 e. kl. 19. Dux-rúm á kr. 70 til 80 þús. kr. Kostar nýtt 160 þús. ® 554-6096. Sófasett 3 + 2 Parið til sölu á kr. 10 þús.® 557-7907. Ódýr fataskápur til sölu. ® 568- 0302. Svefnsófi með gráu áklæði 1.90 á lengd. Verð kr. 8 þús. ® 554-3529. Tvö stofuborð, bókahillur, GSM- farsímar með öllum fylgihlutum, sólborð, stólar o.fl. ® 552-0204. Gott fyrir gáfurnar ____ —ogslæmt GOTT ■*-sS •Feitur fiskur (túnfiskur, lax, sardínur). Inniheldur fitu- sýrur sem halda um 70 prósentum af heilastarfseminni gangandi. • Kaffi. Öllum aö óvörum koma tveir kaffi- bollar á dag heilastarfseminni í lag. Kaffi gerir aö verkum aö fólk nær betri einbeitingu og er þannig betur í stakk búiö til aö greina hismið frá kjarnanum. Rannsóknir hafa einnig sýnt aö kaffidrykkjufólk er viðmótsþýðara en annaö fólk. •Þungmálmar (í vatni og andrúmslofti). Einn af þessum þung- málmum er kvikasilfur (í tannfýllingum). Rannsóknir benda til þess aö hann sé afar sljóvgandi. • Alkóhól. Hindrar uþptöku nauösynlegra vítamína í líkamanum og temprar þar meö heilastarfsemina. • Skyndibiti, sælgæti, gosdrykkir (allt sem inniheldur mikinn hvítan sykur). Svona fæöi framkallartímabundna gen/iorku uns blóðsykurinn fellur skyndilega. í kjölfarið fylgir minnisleysi og ein- beitingarskortur. • Sink (fiskur, kjöt, frœ). Gott fýrir efnaskiptin. • Seratónín og tryftófan (kalkúnn, banan- ar, tómatar). Amínósýrur sem flytja boöefni um heilann. • Nikótín. Nýjustu rannsóknir vísindamanna leiða í Ijós að nikótín eykur hraða rafboða í heilanum. Og líkt og kaffið eykur nikótín ein- beitingu. Svefnsófi frá Ikea með springdýn- um, ca. 8 mán. gamall. Verðhug- myndkr. 30 þús. ® 565-5664. Til sölu einstaklingsrúm 90x200 og nýr falaskápur. ® 565-8598 á laugardag. Tveir stofuskápar til sölu. ® 561-1678 e. kl. 20. Eldhúsborð til sölu + 4 stólar frá Stálhúsgögn á kr. 20 þús. Einnig eru til sölu útigallar nr. 80. ® 557- 7083. Nýlegt og vel með farið rúm til sölu. 140x200. ® 552-3788 og 554- 2597. Beykirúm, 90 cm, með hækkan- legum höfðagafli. Mikið keypt fyrir gamalt fólk, selst ódýrt. ® 565- 6385. Sem nýtt, hvítt stálrúm, 90x200. ® 555-2860 e. kl. 18. Vatnsrúm til sölu. 180x200. Leð- urbólstrað, mjög fallegt. Selst ódýrt. ® 554-6914. King-size vatnsrúm til sölu. ® 564-3925. 90 cm rúm til sölu. ® 551-5909. Dux-rúm til sölu á hálfvirði, 200x90. ® 561-3420. Fururúm, 2x150 cm. til sölu með teppi. Um 5 ára. Selst ódýrt. »588- 1199. 2ja sæta sófi á kr. 1 þús, leik- grind á kr. 3 þús. og sófasett, 3ja sæta + 2 stólar á kr. 16 þús. «565-2313. Það leynast verðmæti I geymsl- unni. Smáauglýsing I Heima- markaði Helgarpóstsins getur breytt þeim í lausafé. Smáauglýs- ing, þér að kostnaðarlausu. Helgarpósturinn - smáauglýs- ing gefins ® 552-5577 . iu flL óskast Ungt par sem er að hefja sambúð óskar eftir sófa gefins. ® 554- 4928. Blankt fólk með ónýtt bak óskar eftir (vatns)rúmi og 2ja til 3ja sæta sófa, ódýrt eða gefins. »562-1892. Óska eftir homsófa í skiptum fyrir tvo gamla sófa, 2ja og 3ja sæta. Hornsófinn má vera gamall. »588-5612. Óska eftir sjónvarpsskápi eða borði. ® 565-6617. Tveggja eða þriggja sæta sófi sem lítur vel út og gott er að sitja í ós- kastódýrt..® 567-3372 e. kl. 17. Tvíbreitt rúm óskast, helst vatns- rúm. ® 562-2606. Hárstóll, (barstóll), lítið sjónvarp og fataskápur óskast. ® 567-5313. Lítið borðstofuborð með stólum óskast keypt. ® 587-1828. Óska eftir brúnu leðursófasetti. »567-3636. Óska eftir ódýrum hornsófa »587-2912. Einstæð móðir með fjögur börn óskar eftir hornsófa gefins. ® 587- 0685. Vantar mjög ódýrt sófasett, rúm, skáp, ísskáp, þvottavél, borð, stóla, skrifborð og eða tölvuborð oglampa.® 587-1580. Homsófi óskast, helst úr leðri. ® 562-0358. Bráðvantar svefnsófa, helst ódýrt eða gefins. ® 552-7708. Nett borðstofuborð sem hægt er að stækka og stólar óskast. Má vera gamalt. ® 555-2908. Borðstofuborð og stólar óskast ódýrt eða ókeypis. Helst gamal- dags. Má þarfnast lagfæringar. »557-9961. Sófaborðóskast.® 553-3472. Borðstofuborð og góðir stólar óskast. Má vera illa útlítandi en samt pent.® 555-2908. Skrifborðsstóll og vídeótæki ós- kast. »551-5909. Isskápur, 1.25 á haeð til sölu á kr. 7 þús. ® 557-7553. Svefnsófi sem fer ekki mikið fyrir óskast ódýrt. ® 564-2303. Lítill vel með farinn homsófi óskast. ® 587-0314. Skrifborðsstóll óskast ásamt víd- eótæki. ® 551-5909. Unga námskonu bráðvantar allt í búið fyrir lítinn eða engan pening. Allt kemur til greina.. »551-7110 I dag og næstu daga. HEIMILISTÆKI tilsölu Kæliskápur til sölu. Sófasett á sama stað til sölu. ® 587-3928. Isskápur til sölu, hálfur kælir og hálfur frystir. ® 561-0370. Vel með farin og ódýr þvottavél óskast.® 551-6569. Frystiskápurtil sölu. ® 557-3873. 22 tommu Finlux-sjónvarps- tæki Verð kr. 15 þús. ® 568- 1261. Lítill ofn með tveimur hellum og grilli, undir- og yfirhiti ® 555-2221 milli kl. 12 og 1 og aftur milli kl. 11 og 6 og 845-0664. Félagsmiðstöðvar og ráð- stefnusalir! 50 tommu Pioneer- sjónvarpstæki til sölu. 3ja mánaða gamalt, 3ja ára ábyrgð. Frábær hljóm- og nwndgæði. Selst með stórafslætti. ® 565-5625. Svart/hvítt sjónvarpstæki til sölu. ® 554-4282. Gömul Nilfisk-ryksuga til sölu. »588-5612. 300 I loftpressa til sölu á kr. 60 þús og rafsuðuvél á kr. 50 þús. Selst saman á 100 þús. ® 566- 7672. Vel meðfarinn skápur, hálfur kæl- ir og hálfur frystir, til sölu. Hæð 1.54 og breidd 60 cm. Selst á kr. 30 þús. ® 568-1613. AEG-þurrkari til sölu. ® 567- 8268. Gamall ísskápur til sölu. Selst ódýrt. ® 562-1449 á kvöldin. Ignis-ísskápur 117 cm hár á kr. 15 þús. Mjög vel með farinn, er sama og nýr. ® 564-4430. HEIMILISTÆKI óskast Lítill frystiskápur eða kista óskast til kaups.® 551-3732. Notuð, ódýr en góð þvottavél ós- kast. má þarfnast lagfæringar. ® 554- 5232. Þvottavél óskast, helst með suðuprógrammi. Má kosta á bilinu 8 til 10 þús. kr. ® 562-7814. Frystiskápur óskast fyrir lítið eða gefins. ® 555-3659. Óska eftir litlu svart/hvitu sjón- varpi, ódýrt eða gefins. ® 586- 1067 á kvöldin. Brauðbökunarvél óskast. ® 486-8815 e.kl. 18. Óska eftir að kaupa þvottavél á verðbilinu 7 til 10 þús. Verður að vera I lagi. ® 567-3047. Ódýrt vídeótæki óskast. »565-6617. Óska eftir vel með farinni upp- þvottavél. ® 567-3636. Þ R Kojurúm vantar, t.d. frá Ikea og tvískiptan ísskáp með tveimur til þremur skúffum. Á sama stað er til sölu stór svefnsófi á kr. 20 þús. og frystiskápur á kr. 25 þús. ® 565- 2961. Tveir notaðir stálvaskar til sölu. 1.81x43 með þremur blöndunar- tækjum og stórum rafmagnshita- kút. »421-1911. Tek að mér að þrifa stigahús, vinnustaðiogheimahús. Ervönog áreiðanleg. ® 664-2875. FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 SMÁAUGLÝSINGAR Aqua Jumbo er ódýrasta vatnssugan á markaðnum í dag. Hentar vel til að hreinsa teppi, tæma fiskabúr, losa stíflur í vöskum o.m.fl. Kostar aðeins 4.990 kr. ® 565-5506 e. h. og á kvöldin. Seljum efni til innvortis hreinsunar. Sjáumst. Naustkjallarinn, Vesturgötu 8-10 ® 552-3030. Djúphreinsum stigaganga og teppi I heimahúsum. Vönduð vinna, vanir menn. ® 587-3913. Rekstrar- og þjónustuaðilar ath! Þessi auglýsing kostar aðeins kr. 500 kr. m. vsk. 10 birtingar gefa 10 afslátt og 20 birtingar gefa 20 afslátt. Helgarpósturinn Vesturgötu 2 ® 552-5577 Tek að mér þrif í stigagöngum og teppahreinsun. ® 562- 7268. til sölu Silver-Cross barnavagn, sem nýr, og skiptiborð með baði. »551-3732. Emmaljunga-kerra með neti og grind selst á kr. 9 þús. ® 565- 7748. Barnarúm fyrir 6 til 9 ára fæst gef- ins gegn því að það verði sótt. ® 562- 5214. Bamastóll á hjólum til sölu á kr. 1.000. »552-3745. Bamabílstóll fyrir 9 til 18 kg. á kr. 6 þús. ® 554-2331. Vel með farinn 3ja ára Silver-Cross barnavagn með stálbotni, inn- kaupagrind, regnáklæði og góður vagnpoki fylgir. Verðhugmynd kr. 25 þús. Barnabílstóll fyrir 1 til 5 ára, verð 3.500, bamarúm, 140 x 70 á kr. 1500. Gefins Hókus Pókus-stóll. Dúkkukerruvagn, dúkkuvagga og Brio-trévagn einnig til sölu. »567-2518. Simo-kerruvagn, baðborð, Brit- ax-barnabílstóll og barnakojur. »557-3112. Tvö barna- og unglingafururúm með dýnum, mjög góð, á kr. 1 þús. hvort. ® 565-1697 á kvöldin. Kommóða með skiptiborði, hólfum og baði. ® 567-5667. Notaður barnabilstóll fyrir 0 til 4 ára til sölu á kr. 5 þús. ® 554- 1874. Silver-Cross barnavagn, blár með yfirbreiðslu og dýnu, selst á kr. 12 þús.® 567-5551. Silver-Cross barnavagn með bátalaginu, vel með farinn til sölu. Gott verð. 562-7990. Silver-Cross barnavagn og skiptiborð með baði. Selst ódýrt. »551-3732. Hókus-pókus stóll, öryggis- grind, borð, stóll, hillur i barnaherbergi, bílar og fleiri leikföng. Einnig barna- og kven- fatnaður. Selst ódýrt. ® 565- 8569. 4ra mánaða barnabílstóll, mjög góður, selst ódýrt. ® 588-4690. Sigurður eða Brynhildur. Rimlarúm og baðborð selst fyrir lítinn pening. ® 564-2535. Mjög vel með farinn barnavagn til sölu. ® 557-3873. Þokkalegur Silver-Cross bama- vagn selst á kr. 12 þús. ® 554- 3298. Chicco-barnabílstóll með poka selst á kr. 5 þús. »565-5461. Silver Cross-barnavagn, grár með innkaupagrind, yfirbreiðslu og dýnu é kr. 15 þús. ® 554-5275. óskast Eins manns bamakoja, t.d. Lej- on frá Ikea eða sambærilegt ós- kast. Einnig Silver-Cross barnavagn með stálbotni (eða sambærilegur) og barnavagga úr basti. ® 567- 5313. Barnabílstóll óskast fyrir 0 til 9 mánaða. ® 565-4838, Óska eftir lélegri barnakerru meðdekkjum. ® 554-5187. Óska eftir ódýrum hókus-pókus- stól ® 566-7444. Vel með farinn barnavagn óskast. Helst Silver-Cross. ® 562-7990. Vantar þrjá netta svalavagna fyrir þríbura. ® 554-3685. Systkinastóll á vagn óskast. ® 565-2664. Barnabílstóll fyrir 0-9 mánaða óskast. ® 565-4838. Ódýr hókus-pókus-stóll óskast. ® 566-7444. Rúmgóður svalavagn óskast. Helst fyrir lítið eða gefins. ® 588- 2283. Karlmannsreiðhjól óskast, ekki fjallahjól. ® 551-2902. Tvíhjól fyrir 4-7 ára til sölu. »567-3732. Til sölu 26 tommu kvenreiðhjól, 3jagíra.» 554-1045. Svart reiðhjól til sölu. »561- 6178 e. kl. 20. Til sölu blátt telpnareiðhjól 3ja gíra á kr. 5 þús. ® 564-1803. 18 gíra kvenreiðhjó! er i óskil- um.® 551-5441 og 891-8977. DBS-kvenreiðhjól sem þarfnast viðgerðar til sölu á kr. 1 þús. »554-2448. Karl- og kvenreiðhjól óskast ódýrt eða gefins. ® 557-2724. Skemmtari óskast fyrir lítið. »551-3732. Yamaha tenór saxofónn til sölu ákr. 80 þús. ® 554-2331. Óska eftir notuðum sampler. »551-6126. Gamalt píanó til sölu, gott fyrir byrjanda. Einnig rafmagnsorgel. Selst ódýrt. ® 557-2492. Yamaha-trommusett, 10 éra gamalt, vel með farið, til sölu. ® 587-4632. DAT-tæki óskast keypt. Til sölu á sama stað er Roland Juno 2 hljóðgervill og Roland MW 30 Workstation. ® 561-1516, 551-7176 og 845-8691. Rafmagnspíanó óskast. »551- 1668. Honer Rockwood LX100G Svartur rafmagnsgítar sem nýr á kr. 13 þús. og Park G 10 gítarmagnari ákr. 10 þús. ® 587-5857. Til sölu gítar, magnari effect og snúra, góður byrjunargítar. ® 555-2221 milli kl. 12 og 1 og aftur milli kl. 11 og 6 og 845-0664. Yamaha PS 6100 skemmtari til sölu. Sem nýtt. ® 566-6752. Kassagítar með tösku til sölu. ® 561-1678 e. kl. 20. Fender precision bassi með ac- tívum dimarzio-pickup. ® 587- 7392. Analog syntheseizer til sölu. Sá besti sem framleiddur hefur verið. Roland Jupiter 8. ® 845-2698. Svartur rafmagnsgítar fyrir byrj- endur til sölu. Verð kr. 11 þús. ® 568-0695. Góður bassi óskast. Allt kemur til greina. ® 567-6979 eftirkl. 15. Vegna þvílíkrar sölu undanfar- ið vantar í sölu allar tegundir hljóð- færa og magnara. Gitarinn Laugavegur45 ® 552-2125. Óska eftir ódýrum rafmagns- bassa og magnara með headp- hone-tengingu. ® 568-4565. Topp Pioneer með öllu til sölu á kr. 80 þús. ® 554-2331. JVC-útvarps- og kasettutæki og Casio-hljómborð til sölu. ® 551-1668. Plötuspilari og hátalarar selst ódýrt. ® 565-8569. Hátalarar til sölu á kr. 20 þús. ® 552-0635. Segulband, plötuspilari. út- varp og tveir hátalarar til sölu. ® 564-2535. Söngkerfi óskast til kaups. ® 562-9709. Quad-kvartmagnari og hátal- arar til sölu. Ótrúlega gott tæki. ® 560- 3760 til kl. 17 á daginn. Sharp-kassettutæki með geislaspilara til sölu. ® 561- 6178 e. kl. 20. Eldri græjur, Sony og Technics í mjög fallegum skáp. Mjög góður hliómur. Selst á mjög góðu verði. ® 576-7392. Óska eftir að kaupa mixer. ® 587-9949. Yamaha-orgel með skemmt- aratilsölu. »554-1914. 58 Pioneer-hljómtækjasam- stæða með skáp og tveimur AR- hátölurum til sölu á kr. 45 þús. ® 568-5252. Sony-segulbandstæki fyrír litlar spólur (afspilun) til sölu. Tækið er tveggja hraða og einnig hægt að hraðastilla á hvorri stillingu. ® 586-1212. KAUP, SALA 8r SKIPTI. Verslunin ÝMISLEGT óskar eftir að kaupa geisladiska, myndbandsspólur, hljómplötur, hljómtæki, bíltæki, myndbandstæki, simtæki, faxtæki, farsíma, sjónvörp og margt fleira. Láttu sjá þig. Alltaf heitt á könn- unni. VERSLUNIN ÝMISLEGT Klapparstíg 37 Opið milli kl. 12:00-19:00. Vegna þvílíkrar sölu undanfar- ið vantar í sölu allar tegundir hljóð- færa og magnara. Gitarinn Laugavegur 45 ® 552-2125. Kaupum, seljum, skiptum á mynd- bandsspólum, geisladiskum o.fl. Verð á geisladiskum frá 500 kr. Opið mánudaga-föstudaga kl. 13- 18, laugardaga kl. 14-17. Sérverslun safnarans Á horni Óðinsgötu og Freyjugötu ® 552-4244. INIERNET Námskeid - 12 klst. Netscape fyrir vefinn og Eudora fyrir póstinn. Farið í skráarflutning með FTP og ICR samtalsrásirnar. Farið í notkun Telenet til að tengja saman tölvur. Finger notað til að leita að tölvum og notendum. Gagna leitað. Með námskeiðinu fylgir bók um Internetið og frí áskrift í einn mánuð að Trekneti, sem veitir alhliða Internet þjónustu. Upplýsingar og skráning í sima 561 6699. rqg Tölvuskóli Reykiavíkur ■ Borgartúni 28, sími 561 6699. Til sölu 9 vetra gömul hryssa undan fáki 807. Verðtilboð óskast. ® 587- 2515 ákvöldin. Til sölu tvær skjaldbökur á kr. 2.500 hvor. ® 551-3732. Óska eftir skrautfiskum gefins. »64-4588. Óska eftir ódýru, stóru fiskabúri ca. 300 til 450 I eða stærra. ® 557- 7054. Til sölu fuglabúr fyrir tvo fugla á kr. 2.500. ® 552-3745. Til sölu 780 I fiskabúr með Ijósi, skáp undir og dælu. ® 565-3644. Vantar fiskabúr, gefins eða mjög ódýrt. ® 581-3771. Herbergi til leigu með góðri snyrt- ingu. Rólegur staður. ® 554- 3397. Kópavogur Gott herbergi til leigu með sérinngangi í Kópavogi. ® 554-5695. Tvö herbergi í skrifstofuhúsnæði við Skúlatún, sameiginleg eldhús- og salernisaðstaða. ® 551-1244. Herbergi miðsvæðis í Reykjavík til leigu.® 551-2455. Herbergi nálægt Kennarahá- skólanum. Áreiðanleg og reglu- söm skólastúlka I framhaldsnámi getur fengið herbergi með sérinn- gangi og snyrtingu. Þarf að geta gætt 6 ára barns stöku sinnum. Sanngjörn leiga. ® 552-2576 milli kl. 19-20 næstu daga. Iðnaðarhúsnæði ýmsar gerðir til leigu miðsvæðis í Reykjavík. ® 588- 6070 og 896-5441. Tveir páfagaukar og ein finka í búri til sölu. Selst ódýrt. ® 557- 8049 e. kl. 17. Vegna flutnings í leiguhúsnæði þurfum við að gefa yndislegan eins árs gamlan Schaffer-hund á gott heimili (helst I sveit). ® 553-4555. Til sölu tveir mjög góðir og meðfærilegir hestar 5 og 6 vetra. Þeir tölta og eru fallegir. ® 587-1312. Fiskabúr til sölu með loftdælu og alls konar fylgihlutum. ® 587- 2008. Tveir 13 ára drengir óska eftir kan- inum gefins, helst í búri. Geta hugsanlega sótt þær. ® 581- 1089 og 553-2148. 780 I fiskabúr til sölu með skáp og loki. ® 565-3644. Þrjú fiskabúr til sölu. ® 551- 3732. Óska eftir hamstrabúri ódýru eða gefins. ® 588-5989. Ódýrt músabúr eða hamstra- búr óskast gefins. ® 588-1199. Fiskabúr ca. 1001 ásamt dælu ós- kast. Allt kemur til greina. ® 557- 7054. Þú sem vilt selja/gefa hesta hunda ketti og önnur dýr. Auglýsing í Heimamarkaði Helgarpóstsins kostar ekki neitt. Ekkert mál að reyna. Velkomin. Helgarpósturinn Vesturgötu 2 ® 552-5577. Hafið þið tapað kisu? Ef svo er hafið þá samband við Katt- holt. Leitum að heimiium fyrir kisur sem dvelja i Kattholti. Kettlingar eru bólusettir. Kattholt Stangarhyl 2 ® 567-2909. rt] HÚSNÆÐI tiUeigu Smáauglýsing í Heimamarkaði Helgarpóstsins fyrir ekki neitt. Sendið okkur bréf eða komið eða hringið. ®552-5577 óskast Óska eftir 2ja herb. ibúð I Hafnar- firði, miðbænum eða Holtinu. ® 565-4339. Óska eftir einbýlishúsi, raðhúsi eða stórri hæð í Hafnarfirði, Garðabæ eða Kópavogi. Annað kemur til greina. ® 562-6513. Óska eftir að gerast meðleigjandi að myrkraherbergi og framköll- unaraðstöðu fyrir svart/hvítt. ® 587-2040. Óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð nálægt miðbæ. Þinglýstur húsa- leigusamningur skilyrði.reiðslugeta 30 til 35 þús. á mánuði. ® 562- 6526. íbúð í Mið-Flórída óskast til leigu frá 20. nóv. til ca. 15. des. ® 554- 2331. Reglusamur 33 ára karlmaður ósk- ar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð, helst miðsvæðis í Reykjavík. Skilvísum greiðslum heitið. Greiðslugeta 25-30 þús. Svör berist afgreiðslu Helgarpósts- ins merkt R. 1. Ungt, reglusamt par með eitt barn óskar eftir íbúð til leigu I miðbæn- um eða Árbænum. Traustum greiðslum heitið. ® 561-3068 e. kl. 18 alla daga. Óskum eftir 2ja herb. ibúð ná- lægt miðbænum frá og með næstu áramótum. ® 462-4550. 3 til 4 herb. ibúð vantar strax. Helst nálægt Kringlunni. Reglusemi qg skilvísum greiðslum heitið. ® 461-2155 og 588-4342. 4ra herb. íbúð óskast í Hafnar- firði. ® 565-2978. Ungt reglusamt par utan af landi með eitt barn óskar eftir íbúð, helst í Bökkunum. ® 557-8093. Húsnæði óskast á svæði 104 eða 105 í Reykjavík. Helst 4 herb. íbúð. Skilvísar greiðslur og reglu- semi. ® 552-0204. 3ja herbergja íbúð óskast fyrir 1. október. Helst I vesturbænum. ® 566-0661 eftirkl. 19. Lítið fyrirtæki óskar eftir 15-20 fm atvinnuhúsnæði á höfuðborgar- svæðinu. ® 551-1161 og fax 551-1788. Geymsluhúsnæði/bilskúr ós- kast fram á vor. Um það bil 20 fm., á svæði 101 eða 105. ® 562- 4670. íbúð óskast á leigu frá 1. nóv. Reglusöm, snyrtileg og reyklaus. ® 568-5448 e. kl. 18:00. Bráðvantar 3-4 herb. ibúð. Skil- vísum greiðslum og reglusemi heit- ið. ® 562-1903. fbúðar-geymslu eða atvinnu- húsnæði 50-150 fm óskast. Allt kemur til greina. ® 852-8294. Ungt par með árs gamalt barn óskar eftir íbúð í Bústaða- eða Háaleitishverfi með hugsanlegum kaupum. ® 554-5767 og 896- 1844. 3 stúlkur bráðvantar 4 herb. íbúð miðsvæðis strax. ® 568-7339. Reglusamur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi með allri aðstöðu. ® 552-2805 e. kl. 18:00. Bílskúr óskast á leigu, helst á svæði 101 eða 105.® 562-4670. Mæðgur óska eftir 3 herb. ibúð á svæði 101, 105 eða 107. Greiðslugeta 30- 40 þús. á mán. ® 462-6203 eða 551-4302. Reglusamt par óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Reykjavík. Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. ® 562-6940. Herbergi eða íbúð óskast til leigu frá 1. september fyrir reglu- saman einstakling. Góð meðmæli. ® 561-2612. 21 árs skólastúlka óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð á svæði 101 eða 105. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. ® 557- 4274. Þrjár ungar konur á leiðinni í nám óska eftir 4-5 herb. íbúð eða hús á Reykjávíkursvæðinu. Greiðslugeta 40-50 þús. á mánuði. Getum borgað 4-5 mánuði fyrir- fram.® 481-2938. Ungt reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð helst með sérinn- gangi. Skilvísum greiðslum lofað. ® 562-0315 e. kl. 19:00. 2 herb. fbúð í miðbænum eða á svæði 101 og 105. Greiðslugeta 30-35 þús. á mán. ® 563-2309 vs. alla virka daga milli kl. 07:00 - 15:00. Ml HÚSNÆÐI húsnæði til sölu Lítið herbergi til leigu við Hring- braut.® 551-9376. 3-4 herb. íbúð I Hafnarfirði sem fyrst. ® 551-5083 og 465- 2978. 250 fm einbýlishús í Hafnar- firði m. tvöföld. bílskúr, kletta- hraun I kring. ® 568-8170 Gyða. Smáauglýsingar 552-5577 Smáauglýsingar Póstsins eru orðnar vettvangur fyrir lífleg vöruskipti manna á milli. Lesendur auglýsa frítt í Póstinum ef auglýsingin er ekki tengd atvinnurekstri auglýsanda. Auglýsing má vera fjórar eða fimm lín- ur og ef þú ert að auglýsa meira en einn hlut skiptum við auglýsingunni upp í flokka eftir jiví sem við á og skiptir |>á ekki máli hversu ntarga hluti þú auglýsir. Það er einfalt að auglýsa í smáauglýsingum. Síminn er 552-5577 og við auglýsingunni tekur símsvari, sem er í gangi allan sólarhringinn. Auglýsingin verður að vera komin á símsvarann fyrir kl. 17 á þriðjudegi ef hún á að ná í næsta fimmtudagsblað. ATH! Munið að lesa upp símanúmer. Töluvert er unt að lesnar séu inn auglýsingar en gleymist að gefa upp símanúmer. Við biðjum lesendur að fylgjast með sínum auglýsingunt og athuga ef eitthvað er athugavert við þær, eins og t.d. rangt símanúmer. Breytingar og leiðréttingar eru einnig lesnar inn á símsvarann og þá er mikilvægt að gefa upp símanúmer og þann flokk sem auglýsingin er í. Sntáörðugleikar hafa verið hjá okkur undanfarið og biðjumst við velvirðingar á óþægindunt sem af því hafa hlotist. Við teljum okkur hafa kornist fyrir vandamálið og hvetjum lesendur til að notfæra sér þessa þjónustu okkar. Atvinnurekendur sem vilja auglýsa vörur og jjjónustu í smáauglýsing- um geta haft samband við auglýsingadeild í síma 552-4888. Smáauglýsingar 552-5577 265 fm einbýlishús með 4 svefn- herb. stendur á stórri hraunlóð við Álftanesveg, 55 fm bílskúr, skipti á ódýrari eign. Verð kr. 15,5 millj. ® 555-3781 eða hjá fasteignasöl- unni Hraunhamri. Sjúkraliði óskar eftir aukavinnu siðari hluta dags. ® 557-6801. Kona á þrítugsaldri óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. ®552-0204. HÚSNÆÐI ^jdh/innuhúsnæðHiMeigi^ Þarftu að gera við eða dytta að bílnum? Til leigu stæði á verkstæði kr. 1000 dagurinn og kr. 4000 vik- an. ® 552-2211 Sverrir. Laust pláss á keramikvinnu- stofu miðsvæðis í Rvk. ® 561- 3165 e. kl. 18. tiiei HÚSNÆÐI LÓÐIR/SUMARBÚSTAÐIR Tökum að okkur þrif á heimilum. ® 552-0204. Hlutastarf óskast, fyrir hádegi, kvöld eða nætur. Áreiðanlegur 27 ára maður með menntun í raf- eindavirkjun, reynslu í verslunar- rekstri, afgreiðslu og garðyrkju ósk- ar eftir hlutastarfi. ® 555-4716. 17 ára drengur óskar eftir vinnu með skóla. Allt kemur til greina. ®554-1467. 15 ára strákur óskar eftir vinnu um kvöld og helgar í vetur. Allt kemur til greina. ® 588-4690 e. kl. 14. Ungur, efnilegur tónlistarnemi óskar eftir fastri vinnu semfyrst. ® 554-6786. 50 fm. sumarbústaður í Borgar- firði til sölu. Tæplega tveggja tíma akstur frá Reykjavík. ® 58-79529 milli kl. 17 og 20 á mánudag. íbo&i Okkur vantar góða stúlku eldri en 15 ára til að gæta tveggja barna, 2 og 4 ára, nokkur kvöld i mánuði. Erum nálægt Skólavörðustíg. ® 526-2626. Manneskja óskast til að gæta tveggja drengja, 1 árs og þriggja, frá kl. 8 til 16.30. Húsnæði og fæði á staðnum. ® 552-1917. Viltu komast fritt til Benidorm í tvær vikur gegn því að vera far- arstjóri eða flokkstjóri 140 manna hóp? Þú gætir kannski farið oftar en einu sinni. Áhugasamir sendi inn umsókn merkt Ferð til Beni- dorm, Postresdante 220 Hafnar- fjörður. Aldurstakmark 16 ára. Óska eftir aukavinnu á sólbaðs- stofu á kvöldin og um helgar. Er vön afgreiðslu- og sölustörfum. ® 587-0086 e. kl. 20 og 853- 2755 (bílasími). 21 árs karlmaður, nýfluttur mið- svæðis í Reykjavík. Vanur bílum og afgreiðlustörfum en er til í allt. ® 566-0994. Óska eftir þrifum í 2 til 3 tíma eftir samkomulagi. Vinn vel og hef góð meðmæli. Aðeins reglusamt heimili kemur til greina. Svör sendist til Helgarpóstsins merkt ÞRIF. Alhliða myndlistarmaður getur bætt á sig verkefnum, t.d. portrett- myndum, landslagsmyndum eftir Ijósmyndum, grafískri hönnun, auglýsingagerð og hverju sem er á sviði myndlistar. ® 845-2698 (símboði). Hreingerningaþjónusta Tek að mér þrif í heimahúsum og fyrirtækj- um. Vön öllum þrifum, vönduð vinna. ® 562-5115. Heimamarkaður Helgarpósts- ins - smáauglýsing fyrir ekki neitt ® 552- 5577 ATVINNA óskast Prófarkalestur. Fyrirtæki, félaga- samtök, nemendur og einstakling- ar. Getum bætt við okkur verkefn- um. Góð þjónusta. Uppl. alla daga í® 562-1985 og 555-0308. Reglusamur maður óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. ® 587-0453 e. kl. 16. 21 árs stúlka óskar eftir fastri vinnu. ® 565-4339. 15 ára stúlka getur tekið að sér að passa böm tvö kvöld í viku. Er mjög hjartgóð og hefur gaman að börnum. Rauða kross-próf í pössun barna. Á heima inn í Veghúsum. ® 567-2343 e.kl. 18. 35 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Er vanur meiraprófsbílstjóri og þungavinnuvélum. ® 551- 4168. Tek að mér að mála svefnher- bergi, veggfóðra og setja upp borða. Vönduð vinnubrögð. ® 581-1089. 41 árs belglsk kona óskar eftir ráðskonustarfi hjá góðri fjölskyldu eða einstaklingi sem fyrst. Getur séð um allt heimilishald, matarinn- kaup og litið eftir börnum. Talar frönsku, flæmsku, ítölsku og ensku. ® 586-1224. Tek að mér að þrífa stigahús, vinnustaði og heimahús. Er vön og áteiðanleg. ® 664-2875. Tek að mér að hjálpa fólki við að koma hugsunum sinum á blað, t.d. minningargreinar, grein- ar í tímarit og blöð auk stærri verk- efna. ® 551-0414 Þórhallur. Get tekið að mér böm i pöss- un eftir hádegi frá kl. 13:00 - 17:00. Er i Fellahverfi. ® 587- 3528. Óska eftir að gerast barn- fóstra I Hliðunum. Er með skír- teini um bamfóstrunámskeið. Sendið Póstinum, Vesturgötu 2, merkt „Barnfóstra". VEFGRUNNURINN. „ÞETTA ER REYKJAVIK" MÆTTUR A NETIÐ! wm Internetgnjnnurinn 2um Reykjavík sem þú getur treyst aö H veröur alltaf: >skemmtílegur, Uferskur, flottur >á hámarks hraða 2út á netiö frá New York >forvitnileg Œkynningin á öllum hliöum Reykjavíkur U>http://www.qlan .is/reykjavik >rétta Internet staösetningin F ykkar/okkar ** Kíktu á okkur í Höllinni um <helgina. Qlan J {S™

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.