Helgarpósturinn - 16.11.1995, Blaðsíða 30

Helgarpósturinn - 16.11.1995, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1995 popp FIMMTUDAGUR Dead sea apple heldur tónleika á Tveimur vinum og kynnir lög af vænt- anlegri breiðskífu, sem kem- ur út eftir áramót. TexasJesus með tónleika á efri hæð veit- ingahússins 22. Þetta eru fyrstu tónleikar hljómsveit- arinnar frá í apríl. Nýr gítar- leikari kynntur til sögunnar. Vinir vors og blóma spretta upp eins og jólarósir á þessum árstíma. Þeir spila á Gauki á Stöng. Sigga Beinteins og Grétar Örv- ars saman á ný. Á Kaffi Reykja- vík. Orri Harðarson heldur útgáfutónleika í Leik- húskjallaranum í tilefni þess að Stóri draumurinn hefur ræst. Það er vel við hæfi að 1.000 millibara lægð skuli hita upp. Cigarette, ein alvinsælasta ungsveitin á markaðnum í dag, með út- gáfutónleika í Loftkastalan- um. Blátt áfram dúar á Fógetanum í kvöld. FÖSTUDAGUR Silverdrome, Plastic og Stolia halda tónleika í Norðurkjall- ara MH. Öllu verður tjaldað til í tilefni kvöldsins. Þá mun dularfullur skífuþeytir, DJ Kid Hate, sýna listir sínar. Laddi á fullu blasti með söng og gamanmál í Ásbyrgi, Hótel Islandi. DJ Nökkvi og Kúló Grande er eitthvert tím sem getur haldið uppi heilli kvöld- stund á Gauknum. Danssveitin KOS ásamt Evu Ás- rúnu Albertsdóttur skemmtir á Kaffi Reykjavík. Ragnar Bjarnason og Stefán Jökulsson á hinum firnaflotta Bond- bar; Mímisbar. Útlagar taka sig vel út á Fógetanum. LAUGARDAGUR Bjöggi Halldórs, Magnús og Jó- hann, Pétur Hjaltested og Laddi með gamla og nýja brand- ara, söng og glens á Hótel ís- landi. DJ Nökkvi og Kúló Grande aftur á Gauki á Stöng. Danssveitin KOS og Eva Ásrún halda uppi fjörinu á Gauki á Stöng. Útlagar aftur á Fógetanum. Appie - umboðið hf. Skipholti 21, simi; 511 5111 Party Zone-partí í uppsiglingu Fjölmennasta útgáfupartí í Tunglinu á þessu ári var Party Zone-gleðin sem haldin var í tilefni útgáfu á samnefnd- um geisladiski í febrúar. Alls mættu 1.200 manns og mun stemmningin hafa verið eftir því; heit og sveitt. Tunglið hefur reyndar ekki leyfi til að taka svona marga inn lengur. Engu að síður liggur nokkurn veginn sama stemmning í loftinu nú, að mati DJ-sins Árna E., því á laugardagskvöld verður efnt til sams- konar útgáfupartís vegna nýs Party Zone-disks sem kemur út á mánudag. Diskurinn, sem heitir í höfuðið á sam- nefndum útvarpsþætti þeirra Helga Más og Kristjáns á X-inu, er mixaður af Margeiri og Árna E., sem einnig báru hitann og þungann af blöndun síðustu Party Zone-plötu. Þeir tveir verða því í aðalhlutverki á laugardag með fjóra plötuspilara og ætla að freista þess að sýna sömu takta og eru á plöt- unni. Mikil vinna hefur verið lögð í umgjörð og útlit disksins, en það eru sem fyrr Jökull Tómas- son og Svenni Speight sem sjá um það í samein- ingu. DJ Margeir og Árni verða á fjórum plötuspilurum með tilheyr- andi sjói í Tunglinu á laugardags- kvöld. World Class er staður fyrir alla fjölskylduna. Þar finna allir eitthvað sér við hæfi. Að minnsta kosti 100 mismunandi tímar. 20 leiðbeinendur. World Class korthafar fá frítt inn í Ingólfscafé og Þjóðleikhúskjallarann til kl. 01.00 á föstudags- og laugardagskvöldum. Dæmi úr stundatöflu: Frfr prufutfmi Þú velur tímann Af líkamsræktarkortí KLIPPTU ÚT TILB0Ð Tilboð fyrir lesendur Helgarpóstsins Pilates Módel námskeið Jóga-aerobic Kripalu-jóga Morgunleikfimi Karla-þrek Vaxtarmótun Magi, rass og læri Pallaleikfimi Stöðvaþjálfun Boot Camp Fitubrennsla Opnir tímar Lokaðir tímar Einkaþjálfun HídðhenlarlJér? Cybex tækjasalur Körfuboltasalir Skvass salir 3 þolfimisalir Gufuböð Sólbaðsstofa Nuddstofa Barnapössun Fellsmúla 24, símar 553 0000 & 553 5000 Emilíana Torríni RAGNHEIDUR BFRT BJARNASON GUSGUS PÁLLBO BALDUR STEFAMSSOM ■ . ■ SIGURDURKJARTANS

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.