Helgarpósturinn - 23.05.1996, Side 1

Helgarpósturinn - 23.05.1996, Side 1
Mlp - ,t HELGARPÓSTURINN 23. MAÍ 1996 20. TBL. 3. ÁRG. VERÐ 250 KR. Mikill fjöldi erlendra leikmanna spilar með íslenskum knattspyrnuliðum. Leikmenn frá fyrrum Júgóslavíu eru áberandi í þessum hópi. HP ræðir við fimm þeirra... Dottirm Framundan er enn ein keppnin um fegurstu konu landsins. Tll að kynnast stúlkunum í réttu Ijósi brá HP sér til Vestmannaeyja... Majones fýrir hungraðar Þjóðin er hundleið á að fylgja sama mynstrinu sumar eftir sumar. HP stingur upp á tíu tilbrigðum við staðnaða rútínu... Bls. 22-23 Bls. 6-7 Útlendinga herdeildin fráfyirum Jugóslavíu Tunglið var opnað á ný síðastliðið föstudags- kvöld eftir miklar endur- bætur. HP fylgdist með stælgæjum og klassa- píum skemmta sér þessa fögru sumarnótt... Næturiífshiti í Reykjavík i Bls. 16-17 J&f, Wr%k Brjálað partí í Nauthólsvík

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.