Helgarpósturinn - 20.03.1997, Side 15
FIMMTUDAGUR 20. MARS1997
15
Jón Ólafsson:
„Það skemmtilegasta sem ég
geri er að semja tónlist. Ein-
hvern daginn kemur út sóló-
diskur og í raun hef ég enga
afsökun fyrir að gera það ekki
nema kannski að ég gef mér
ekki tíma í það.“
ast. Ég er það heppinn að enn
er nóg að gera hjá mér í tónlist-
inni og ég ætla ekki að kvarta
undan aðgerðarleysi."
Það er þó einhver söngleik-
ur framundan hjá þér...
„Ef þú ert að spá í Evítu þá
kem ég ekki nálægt þeirri frá-
bæru tónlist. Ég held að Þor-
valdur B. Þorvaldsson úr
Todmobile komi til með að sjá
um tónlistina þar. Við KK erum
hins vegar að byrja að semja
tónlist fyrir leikrit með söngv-
um eftir Benóný Ægisson. Ég
hlakka til að starfa með Krist-
jáni, sem að mínu viti er einn af
okkar albestu músíköntum;
heill og sannur og frábær
söngvari. Leikstjórinn er Þór-
arinn Eyfjörð, einn sá kröftug-
asti af yngri kynslóðinni, svo
þetta er spennandi dæmi.
Verkið verður sett upp í Borg-
arleikhúsinu. Nú og svo erum
við félagarnir í Nýdanskri að
taka saman efni á safndisk. Við
ætlum meira að segja að hitt-
ast núna um páskana og at-
huga hvort við getum ekki
hrist fram úr erminni einhver
ný lög sem gætu fylgt með
þessum safndiski. Þetta er í
stuttu máli það sem ég er að
gera þessa dagana.“
Eitthvað annað í bígerð?
„Ég er að skoða ýmis verk-
efni önnur sem ég get ekki sagt
frá því ég veit ekki hvort verð-
ur af þeim. Ég veit ekki hvort
Emilíana vill gera disk fyrir
næstu jól. Við erum enn bæði
nokkuð lúin eftir jólavertíðina
og ekkert farin að spá alvar-
lega í framhaldið. Það kemur
bara í ljós þegar líður á árið.“
Glúrinn á réttu verk-
efnin
Þú ert einn af örfáum tón-
listarmönnum hér á landi
sem geta lifað á tónlistinni.
Af hverju heldurðu að þú
sért í þeim hópi?
„Ég get ekki svarað því svo
auðveldlega. Ég spyr mig hins
vegar oft þessarar spurningar.
Mér dettur tvennt í hug, ann-
ars vegar að fólk sé bara svona
ófrumlegt þegar það er að
velta fyrir sér hjálparkokkum
úr tónlistargeiranum, því það
er fullt af frábærum tónlistar-
mönnum hér á landi sem ættu
skilið að hafa nóg að gera. Hins
vegar hefur það yfirleitt gengið
nokkuð vel sem ég hef tekið
mér fyrir hendur og þá verður
maður ef til vill nokkuð áber-
andi fyrir vikið. Svo er bara um
að gera að nýta tækifærin sem
maður fær og leggja sig allan
fram. Kannski hef ég vérið
nokkuð glúrinn að velja góð
verkefni. Ég veit ekki. Vinna
mín gengur mjög út á góðan
móral og lífsgleði. Ég reyni að
virkja fólk í stað þess að reka
nefið upp í loft og skipa fyrir.
En það er annarra að dæma
um hvort ég sé góður tónlistar-
maður. Vonandi hefur maður
eitthvað til brunns að bera.
Það skiptir líka máli að vera
með gott samstarfsfólk í þessu
eins og öðru. Ég tel mig hafa
unnið með frábæru fólki und-
anfarin ár, sem hefur hjálpað
Venus as a bov
Björk Guðmundsdáttir
!f#!
Tíu frábær íslensk
lög að mati
Jóns Ólafssonar:
bendir til annars. Enn hefur
ekki slegið í brýnu milli okkar.
Hún er reyndar alltaf að bíða
eftir því að sjá mig reiðast."
Einn daginn kemur
sólódiskur
Aðspurður hvort Jón ætli
ekki að snúa sér meira að eigin
tónsmíðum og sólóferli segir
hann: „Það skemmtilegasta
sem ég geri er að semja tónlist.
Einhvern daginn kemur út
sólódiskur og í raun hef ég
enga afsökun fyrir að gera það
ekki, nema kannski að ég gef
mér ekki tíma í það. Það skal
tekið fram að mér finnst mjög
gaman að syngja og myndi trú-
lega vera sjálfur leiðandi í
þeim efnum ef ég gerði sól-
ódisk. Rödd mín er afar heimil-
isleg, styggir engan en veldur
sjaldan geðshræringu, rétt
eins og húsgögnin í IKEA. IK-
íana
-
og ég erum samverkamenn í
tónlistinni og mjög góðir vinir
þrátt fyrir töluverðan aldurs-
mun. Mér finnst það í raun mín
mesta upphefð síðustu árin að
hún skyldi óska eftir samstarfi
við mig þegar hún hóf
sólóferil sinn“.
EA-rödd, það er mín rödd. Mér
finnst hins vegar hugmyndir
mínar alveg njóta sín í sam-
starfinu við Emilíönu.“
Emilíana Torrini er talin
bjartasta von íslendinga til
að ná frama erlendis. Hafið
þið velt því fyrir ykkur að
fœra út kvíarnar, út í hinn
stóra heim?
„Ég er samþykkur því að Em-
ilíana hefur alla burði til að
geta náð langt erlendis. Hún
hefur þegar hafnað einum
samningi og.þau eru orðin ófá
símtölin utan úr heimi frá fólki
sem hefur áhuga á að gera
hana heimsfræga. Hins vegar
má geta þess að Emilíana er
klár stelpa sem párar ekki nafn
sitt undir hvað sem er. Hún
tekur mjög skynsamlega á
þessum málum að mínu mati
og er ekkert að flýta sér. Ég
reyni að vera henni til halds og
trausts í þessum mál-
um. Það hafa komið
fyrirspurnir frá Kan-
ada, Noregi, Þýska-
landi, Ítalíu og Banda-
ríkjunum og við höf-
um sent geisladiska
til þessara landa. En
það er eitt að skrifa
undir samning og
annað að skrifa undir
almennilegan samn-
ing. Þú yfirgefur ekki
ísland fyrir einhvern
kúkasamning úti í
heimi. Það er hins
vegar ljóst að árang-
ur Bjarkar Guð-
mundsdóttur hjálpar
íslenskum tónlistar-
mönnum í dag að
vekja á sér athygli í
útlöndum."
Lifirðu ágœtislífi
á tónlistinni?
„Ég hef það fínt. Við
erum á svipuðu róli
ég og nafni minn í
Skífunni. Hann var
reyndar aðeins á und-
an mér að kaupa Stöð
3. Ég er hins vegar að
íhuga tilboð í Morgun-
blaðið þessa dagana.
Mér skilst að það sé
góð fjárfesting."
Þig langar ekki
aftur í útvarpið?
„Ég er ekkert að -
deyja úr spenningi.
Þótt ótrúlegt megi
virðast þá er alltaf af
og til verið að bjóða
mér vinnu á einhverri
stöðinni. Furðulegt
hvað fólk man eftir
þessu útvarpsrugli í
manni. Ég hef bara
ekki neina þörf í dag
fyrir að fara að bulla í
útvarp aftur, sorrí,“
segir Jón Ólafsson
tónlistarmaður að
lokum.
mér að ná ár-
angri. Ég er
mjög ánægður
með hvernig
þetta hefur þró-
ast hjá mér. Ég
hafði aldrei trú-
að því að ég
gæti lifað á því
að vera tónlist-
armaður, —
hvað þá án þess
að spila á böll-
um.“
Hvernig er
sambandi ykk-
ar Emilíönu
háttað?
„Við erum
samverkamenn í
tónlistinni og
mjög góðir vinir þrátt fyrir
töluverðan aldursmun. Einnig
held ég að gagnkvæm virðing,
tónlistarlega séð, ríki milli okk-
ar. Mér finnst það í raun mín
mesta upphefð síðustu árin að
hún skyldi óska eftir samstarfi
við mig þegar hún hóf sólóferil
sinn árið 1995. Ég hef aldrei
hitt jafn hæfileikaríkan tónlist-
armann svona ungan. Það vita
það auðvitað flestir hve góð
söngkona Emilíana er, en hún
er miklu meira en það, hún er
mjög hæfileika-
rík og skap-
andi. Eg held
að hún hafi
sýnt það og
sannað á Mer-
man á hún á
bjarta framtíð
fyrir sér sem
tónlistarmað-
ur. Það var
eins og sumir
gagnrýnendur
héldu að ég
hefði meira
eða minna ráð-
ið ríkjum á
geisladiskinum
en þetta var al-
veg 50/50. Það
er mjög gaman
að vinna með Emilíönu. Hún er
hugrökk og lætur gömul gildi
lönd og leið þegar tónlistin er
annars vegar; hún hefur engu
að tapa. Sendiferðabílar komu
ósjaldan með hljóðfæri héðan
og þaðan í upptökur á Merman
út af hugmyndaflugi Emilíönu.
Ég held að við höfum lært sitt-
hvað hvort af öðru.“
Ætlið þið að vinna áfram
saman?
„Ég á frekar von á því. Það er
að minnsta kosti ekkert sem
Glugginn
Rúnar Gtmnarsson
Herbergið mitt
Brimkió
Don't tr> to fool me
Jóhann G. Jðhannsson
Am I reatly tivin'
Tnihrol
Sameigintegt
Todmobiie
Bláu augun þin
Hljómar
í skóm af Wennerbaunt
Spilverk þjóðanna
llmboðsnienn drottíns
Dimmar rósir
Tatamr
SNÆtAND