Alþýðublaðið - 24.12.1970, Síða 24

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Síða 24
Eiríkur var kennari vi5 Barnaskóla Akureyrar í 24 ár, en skólastjóri Oddeyrarskólans í 10 ár. ina í HólS'þinghá urðu hvíta dauðanum að bráð. Mér vom ætlaðir fleiari lífdagar. En þe3Si atbu.rður var tallsverð reynsla og iief ég isikýrt nánar frá honum í ritsafniniu: „Því g’leymi ég aldrei.“ — Hver voru lífsviðhorf ung- linga þá og þrá til mennta? Er hægt aff bera það saman viff viffliorf unglinga nú? — Vorið 1915 fluttiu foreidrar mínir búí'erlum að Dísastöðum í Breiðdal og bjuggu þar í sex ár. IJar átti ég mí.na æsku þar til ég fór að heiman tii að leita mér menntunar. A Ldrei kem ég svo á þessar éeskustöðvar imínar án Þess að verða snortinn af iumEhverfinu. Ég reyni þá sem oftast að ganga þar svolítið urn helzt einn og fiiin ég þá andblæ liðins tímia, þegar íhugurinn ljómaði af sól- skini og fögrum fyriiheitum. í Breiðdal var f arskóli og að- ■einis kesinsla hláta úr hverjum vetri. Kennarar mínir þessa tvo vétur voru Einar Háivarðison frá Heydölum fyrri veturinn og Anna Jónsdóttiir á I’verhamri síð ari veturinn. Bæði lögðu þau sig fram, svo að við gætum lært sem miest. rnllnaðarprófi úr bamasteólia laiuk ég vorið 1917 og Ifenmdist þá um vorið. Ferm- ingarbörnin voru 10, 8 drengir og 2 sútlkur. Af þessum hópi erum við sjö eftir. Séra Pétur l’orsteinsson férmdi mig. Hann var mikíll ágætilsanað|ur og á ég tmijög góðar minningar um þá viteu, sem við bömin dvöldum á heimili hans til fræffsiu undir feiTninguna. Á þessum æstouárum vann ég að venjiulegum sveitastörfutm, einkum heystoap á sumrin og gæzlu saiuðfjár á vetrlum og vor- i-n. Þesai stöhf féiLu mér vel, þó dreyimdi mi-g alltaf um -eitthvað meiri skóiliagöngu. Flesti-r jafn- alidrar mínir , -bjuggu sig undir bóndastarfið, og ég veit etoki enn hyers vegma ég valdi fremiur að fdra á Eiðaskóla en búnaðar- iskóla. í mér viar alltaf einlyv.er rómantísto þrá eftir bóklegri rnenntun. Eg las talsvert á þess ium áruim ísilendingasögur og annan þjóðlegan fróðleik. Þá lærði ég talsvei-t af Ijóðum ís- lenzku skiáldanna. Meðal annars lærði ég mikið af Ijóðum Páls Ó&afssonar og suim ljóðabréf hans ai-veg og -kann þau enn. Þá lærði ég ein.nig. ta'llsvert af iljóðum Steingríms Thorsteinis- sonar og Þorsteins Erlingssson- ar. Og Ijóð Þorsteiiis he-f ég alltaf irnetið imikils. Þau eiga einhvern streng í brjósti mínu. Þegar ég varð 16 áxa fór þessi skólalöngun -mín að verða á- toveðnari. Ég helld mig ‘hafi ver- ið farið að óra fyrir því, að bóndastaðan yrði etoki mitt hl’ut stoipti. Þá um 'baiustið var ég -urn þrjár vitour við nám og byrjaði þar á enstou- og dönstou- mámi, og hélt áfram mieð reiknv ing og íslfenzka málfræði. — Þennan vetur sótti ég um inn- göngu í Eiðaskóla og hlatokaði 'mikið til. Þó istefndi ég etotoi að neinlu vis-su takmarki. Það var aðeins í mér námsþorsti, sem ég vildi fá -svalað. Munur á viðhorfum unglinga Iþá og nú er mjög imikill. Efna- lega séð var þá erfitt að kom- ast í skóla. Þá var sjóndeildar- hringur unglingsins miteltu þrengri en nú. Ektoert sjónvarp, útvarp eða dagblöð. Aðeins viku blöð, sem komu með löngu milli bili. Viðhorf okkar var því annað. Miklu meira tengt landinu, nátt úru þess, dýra- log fuglalífi. Saga þess hafði mikil áhrif á okklur. Við dláðumst að sögu- hetjum okkar. Skíáddin höfðu llíka mikil áhrif á hugmyndit; oktoar og áætla-nir. ELnarssonar ,-hreppstjóra, að Medrakkanesi í Álftafirði. Lik- aði þar vel og kynntist ýmsu nýju. Það bar til þennan vetur, að ég hóf að kenna lestur sex ái'a sveini á heimiliniu, Jóni Sig- urðssyni, fósbursyni -hjónanna. Eiiaust 'hafa hjónin einnig u-nn- ið hér að. En hann telur, að ég hafi átt mestan þátt í því, að hann ’hafi orðiö læs þennan vet-ur. Sé það rétt, virði-st 'hafa birzt Iþarna hjá mér löng-u-n til kennaiu, fyrsti vísir -að því starfi, sem varð síðar að langmestu 1-eyti ævistanf mitt. SLmarið eftir 1922, var' ég í vega- og biúargerð á Fagradal. Bjugiguim við þar í tjöldum. Féll mér þetta frjálsa útilíf frábær- lega vel. — Hvaff geturffu sagt frá skólagöngu þinni og vali á ævi - starfi? Ilvers vegna valdiröu kennarastarfiff? — Um hauslið hóf ég nám í Eiðaskóla. Þar með urðu þátta- skil í ævi minni. Þar réðst íramtið mín. '■ Við -sturiduðum námið á Eið- um af kappi. Við komium þangað til að læra. Skólastjóri á Eiðum var þá Ásniiundur Guðmundsson, síðar biskup, ög' kénnarar Bene dikt Blöndál.AGriÖgeir Jóha-nn- -son og stiundákennari Sigrún Blöndal. Þetta var einvalalið. Allt vonu þe.tta úrvalskennarar, þótt þeir'væru óiíkir um margt. prófi um vorið. Við lærðum mörg undirstöðu-atriði, en vet- urinn mótaði mi-g ekki í. neina ; sérstaka á'tt. S-umarið á eftir -var ég- kaupa- maður iij'á Ásmundi skóliastjóra og staríaði við bú hans á Ejð- un. Skyidi toaup mitt .vera fæði ‘ og húsnæði í itociianu-m næsta vetur. Margt fóito var á Eiðum uim sum-ar og viar þar fjörugt og . stoemm-til-egt. Síffari vet'u-r minn á Eiðum. var á margan hátt imerkilegur fyri-r mig. Þá kyn-ntist ég nánar ■ þe.m B.-Jndalislhjónum. Komu •namic-n.dur o-ft úpp í dagstofu > iþeirra eftir itoólatímia og voru liþar rædd margitoonar málefni, se-m vinningur var að kynnast. f Þarn-a skýrðu þau okkur frá ; Jýúháskólahreyfing-un-ni og h.eil‘1- Uiói hún mig frá upphafi. Og íundir vcrið nvuin það hafa verið iað einhverju leyti fyrir hvatn- ;ingu frá Ben-edikt, að ég ákvað _að fara til Askcv svo íljótl s-e-m ég gæti til að kynnast þessum skólum. Jafnfr-aint fæddist sú hugmynd hjá mér, að mig la-ng- Að-i að v-erða kennari. Það va-r fyrir mér hugsjóna-starf. Eg lét hélt ég úr föðjurgarði í kaupa- vinnu til að afla fjár til skóla- göngu. Eg var á Hauksstöðum á Jökuldal þetta sum-ar. Talsvert viðburðaríkur tími í ævi minni, þótt ég sleppi frásögum af því hér. Ég fékk etoki inngöngu í Eiða skóla u-m háustið vegna þrengsla þar. Þá réð ég mig til vetrar- vistar við fjárgæzlu til Helga f-4í'IáSI 1 Yorið 1921, 17 ára að aldri Og þeir hoMu rnikil áhrif á okkur unglingana og þó hver á sinn 'hátt. Ásmluindur m-eð -sög- fjani ogi.hinnilrp; kri-stna boðska-p, en Bej).edikt. opnaði gluggann í héihifinh og í gegn-u-m fólags ftieðir.a fen-gum við að toynnast straumum og stefnum erlendis. 'Þar birtist okkar sveitabörnun- -#m nýr hei-mur. Þessi fyrri vetur minn á Eið- um leið og lauk með sæmilegu Eiríkur SiprSsson á unga altlri. mig dreyma um, að geta vakið usienzk ungmehni ti-1 urrúiugsun- -ár u-m fegurð lífsins og og göfgi. t: Á skrJ.stofu þeirra Blönd-ais- •fíjóna voru einnig rædd mikið 'ándh’g mái. Þa-u voru frj'álslynd i. þéim efriam og sö-gðu dktour 0feiegt um spíritiiima og giuð- Sþeki. Þar var liagður sá grund- ipgjjur að lífsskoðu-n minni, s-em. Jg l:ý að enn í d-a-g. E-g 'held að iéíiginn tími í lifi im.ín-u hafi ver- iðléins markverður og þessi síð- ari vet-u-r í EiðaSkóla. Hugurinn Var opinn og ég d-ra-kk í mig •áhrifin frá því, sem um var rætt. En þennan vetur kom upp íioktour ágreiningur 'um stefnu skólans milli skólastjóra og -• þeirra -Blöndalshjóna. Þeim á- greiningi verður ekki lýst hér, því að ég ætla mér ekki að fella neinn dóm í því máli. En þetta leiddi t.il þess', að þau Blöndals- lijón fpru frá Eiðum um vor- ið og stofn-uðu skóla í Mjóanesi saxnkvæimt ihu-gsjómnn ’sínam. Síðar unnu þáu það þrekvirki að sicfna Húsmæðraskólann á Hallormsst-að. Þau mörtouðu giö-gg spor bæði með þessum skólastofnunu-m og í liuga og hjörtum n-emen-da sinna. Um vorið áður en við fórum frá Eiðu-m gáfum við nemend- ur þeim Blöndalghjónum mál- verk eftir Kjarval af Helga-feili. Hefur það -að einhverju ,1-eyti verið þakklætisvoLtur fyrir stundírnar á storifstoiia þeirra iivm veturinn. Arið eftir að ég var á Eiðum notaði ég ti'l að aifla mér fjár til DanmerkU'i'ferðar. Suimarið á eftir var ég toau-pa'm-aður í Löndum i Stöðvarfirði, en um veturinn heimilistoenna-ri á tveimur bæjum í Breiðdal-, Skriðu og - Gilsárs-tetok. Þar með lia-fði ég byrjað á keinnarastarf- inu. Ég var heppinn með mína fyrstu neim-einidlsf. Þetta voru vel gefnir nie-mend-ur, sem áttu létt með að læra. 'Það reyndi þvi ekki mitoið á toennaran-n. — Hvað geturffu svo sagt mér um nám þitt erlendis? —Vorið 1925 fór óg svo til Danmerkur með þá fjármu-ni, sem mér ha-fði tekizt að afla mér á árinu. Benedi'kt B-löndal réð mig í sumarvist hjá vinafólki sínu á bóndabæ úti á Sjálan-di. Það fólk reyndist mér vel og þar átti ég heimili þau hálft 'þriðja ár, sem ég d-v-aldi í Danmörku. Hitt er annað að mér ieidd- ist noktouð 'þetta fyrsla sumar, þó að það væri ekki sö-k i'óiks- ins. Reyndi ég þ-á að yrkja mér til hugarhægðar, en iiest min það nú glatað, og er lítill skaði að. Um haustið fór ég í lýðliáskól ann í Askov. Við vorum þar, sjo íslendingar þann vetur. Þar fóll mér í alla staði vel. Jakob A]ip- el fyrrv. ráðherra v'ar 'þá kóia stjóri. Hann gaf mér ágæi með- mæli og hjálpaði mér ti'l að fá danska styfki til náms á Kenn- araháskólanum árið eftir. Ég notfærði im-ér tímann í Askov eins vel og ég gat. Oft sat ég jnni á hinu mikla bóka- safni skólans síðari hluta dags og las þar skáldrit eftir höfuð- skáld Norðurianda eins og B.iörnsson og Ibse-n. Þar opn- aðist mér heimur norrænna bókmennta. Talsvert, var u-m sólialistiska » í MÉRVAR EINHVER RÓMANTÍSK ÞRÁEFTIR BÓKLEGRIMENNTUN 24

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.