Alþýðublaðið - 24.12.1970, Page 39

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Page 39
VÍN HERÓDESAR KONUNGS EFTIR KAREN BLIXEN □ Þriðjudaginn eftir páska var postulinn Símon, sem kallaður var Pétur, að reika um göturnar í Jerúsalem svo niðui-sokkinn í hugsanir um upprisuna, að sjálfur liefði hann naumast getað sagt um, hvort fætur hans snertu stein lagða götuna eHegar hann bar á- fram í loftinu. En sem hann gekk framhjá musterinu, sá hann, hvar maður stóð þar upp við eina 6úl- •una og beið eftir honum. Augu þeirra mættust og um leið 6teig hinn ókunni maður eitt slcref á- fram og ávarpaði postulann. „Varst þú ekki einnig", spurði hann, „með Jesú frá Nasaret?" „Jú, það var ég, það var ég“, flýtti Pétur sér að svara. „Hafi svo verið“, sagði ihinn ó- kunni maður, „þá fýsir mig að tala við þig. Ég hef leitað þín hvarvetna um horgina. Því er svo farið að ég Veit ekki, hvað ég á að gera. Fylg þú mér inn í kré héma ska'mmt frá, ég er þar kunn ugur, og þar gætum ið rætt sam- an yfir krús af víni“. Boð þetta kom svo flatt upp á Pétur, að hann fann ekfcert við- eigandi afsvar. Hann fylgdist því þegjandi með manninum og von bráðar sátu þeir livor gegnt öðr- um í kránni. Postulanum fannst staðurinn noklcuð skuggalegur og ísjámerð- ur, en hinn ókunmi maður virtist þar öllum kunnur og mildis virt- ur. Honum var óðar vísað til sætis við borð, þar sem hinir krárgest- irnir gátu ekki heyrt, hvað talað' var, hvorki þeir sem voru að koma eða fara né hinir, sem sátu á gólfinu og töluðu saman. Hann gaf líka krársveininum skipun um að færa sér bezta \ánið, sem þar væri á boðstólum. Pétur tók nú að virða manninn fyrir sér og sá að hann var óvenju legur og stórbrotinn ipersónuleiki. Hann var maður á fertugsaldri, sterklega vaxinn, þeldökkur eða slvolbrúnn á hörund og mjög beinn og stónmannlegur í fram- göngu. Hann var illa til fara, í stagbættri geitarskinnslcápu, en um mittið bar hann hárauðan linda, harla skrautlegan úr þykku, mjúlku og gljáandi silki. Hann bar gullkeðju um ihálsinn og gilda silf urbauga á fingrum, og var einn þeirra með stórum tyrkjasteini. Nú fór Pétri að finnast eins og hann hefði séð mann þennan áð- ur á einhverri skelfingar- og of- vænisstund, en hann mundi ekki hvar. ,,Sért þú í raun og sanrúeika einn af .lærisveinum mannsins frá Nasaret“, mælti ókunni maðuf- inn, „þá langar mig að spvrja þig um tvennt. Ég skal jafnframt, meðan við ræðum saman, skýra fyrir þér, hvers vegna ég spvr“. I „Mér væri gleði af því, ef ég gæti hjálpað þér“, svaraði Pétur og var enn í þönkum. „Ja, hjálpað <mér“, — sagði mað urinn. „Fyrst langar mig að spyrja þig um eitt: Er það satt, sem borgarbúar segja um þenn- an i’abbí, sem þú þjónaðir? Er hann í-isinn upp úr gröf sinni?“ „Já“, svai-aði Pétur. „Sannar- lega er hann upprisinn“. „Ég hef heyrt menn segja þelta“, sagði maðurinn. ,En samt þóttist ég ekki öruggur — það er svo margt talað. Er það þá lílca satt, að sjálfur hafi| hann ’— áður en hann var festur upp — sagt ykkur, að ihann mundi rísa upp frá dauðum?“ „Já“, svaraði postulinn. „Hann sagði okkur þettai Við vissum, að það mundi koma fram“. „Trúir þú þá þess vegna‘‘, spurði hinn ókunni, „að allt, sem hann hefur sagt fyri-r, eigi eftir að koma fx-am? Spámenn spá svö mörgum hlutum“. „Ekkert í heimi þessum er viss- ara en það“, sagði Pétur. Maðuiánn sat hljóður um stund. „Ég skal segja þéx-, hvers vegna ég spyr“, sagðí hann skyndilega. „Það er vegna þess að einn vina minna var krossfestur með hon- um á föstudaginn var á Hausá- slceljastað. Þú vai-st þar út frá sjálfur. Þú hefur hlötið að sjá hann. Meistari þinn lofaði honum á fcmssinum, að hann skyldi verða með sér í paradís það sama kvöld. Gerir þú í'áð fyrir að hann hafi komið þar á föstudags- kvöld?“ „Já, hann fékk inngöngu í para dís þann sama dag, og þar er hann nú“, svaraði Pétuia Okunni maðurirm varð aftur hljóður. „Það er gott“, sagði hann svo. „Hann var vinur minn“. í sama bili kom litli, berfætti krársveinninn til þeirra með tin- könnu og tvö tinstaup. Maðux-inn skenkt.i í staupin, lyfti sínu eigin, leit snöggvast á það, en setti það svo frá sér. „Og þetta er það, sem ég vildi í öðru lagi tala um við þig“, sagði hann. „Ég hef drukkið mikið vín síðan á föstudag, og það mai'gs konar vín, en það hefur vei-ið mér leitt í munni. Ég veit ekki, hvað veldur, en þau vín, sem fá- anleg eru hér í borginni, hafa hvorki bragð, fyllingu né ilm leng ur. Sjálfur hygg ég þet'ta stafa frá jai-ðskjálftanum undarlega, sem hér varð. Hann hefur eyðilagt vrn Jex-úsalemboi-gar. Siðan vekur það engum unað það er oi-ðið bragðlaust“. „Méi- finnst þetta vín ékki slæmt“, sagði Pétur til að hug- hreysta kurihingjá sinn, sem var þungbúinn og óánægður á svip. „Er það ekki?“ anzaði hinn og allra snöggvast hvai-f vonleysið úr rödd hans, og hann fékk sér teyg. „Jú, þetta vín er lika slasmt“, sagði hann og setti krúsina aftur frá sér. „Ef þú kallar þetta gott, hlýtur þú að bera lítið slcyn á víni Eg kann slcil á góðu víni og vondu, og gott vín heíur veriö mér gleði á vegum lífcins. I En svo ég víki aftur að manni þessum — að Phares“, hélt hánn áfi-am, ,iþá skaltu nú fá að heyra, hvei-nig hann var tekinn til fanga og líflátinn. 'Hann var vinur minn, dugandí maður og hann hafði dugandi menn sér við hlið. Hann stundaði rán á þjóðvegum og hélt sig eiofe- um á \eginum frá Jei-úsalem ttl Jerikó. Eftir þeim vegi var flutfc sending af víni frá keisaranum.l Bóm til Heródesar fjórðungsihö'fð- ingja. í þeirx-i sendingu var ein áma með rauðu víni fi-á Kaprí, og að því sagt var betra öllum hinum. Kvöld eitt, þegar við ► uuiiSeuö^setsaH e 'liaiq 9 luuaq iptxCay uuun -puiA u» ‘ggðA b isitios angoC^ f (nv)d s (.mj4.nAH Z ánnáia I ÍMIJMyO V NSflVT m

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.