Alþýðublaðið - 24.12.1970, Page 54
KEFUVlK - SUÐURNES
Leikföng í hundraðataii
BILAR — TRAKTORAR — BÍLAMÓDEL
STAFAKUBBAR — MYNDAKUBBAR —
PÚSTLUSPIL — LÚDÓ
BANGSAR — JDUKKUR —
DÚKKUVAGNAR — MATARSTELL -
HRÆRIVÉLAR — SAUMAVÉLAR —
BÖKUNARSETT
HARMONÍKUR - GÍTARAR - TROMMUR
SKÍÐASLEÐAR — MAGASLEÐAR
ÞOTUSLEÐAR — SKÍÐI.
GERIÐ JÓLAINNKAUPIN I KAUPFÉLAGINU
KAUPFÉLAG SUÐURNESJA
Hafnargötu 61Keflavík
ir stjörnunum ,eða þá hann var
inni á baði og bar edik á fæturna
tiil að styrkja þá. En ég vlssí fyrst,
ln-að að hönum gelkk, þegar
mamma sýndi mér bréf hans til
jólasveinsins.
„Kæri jólasveinn", stóð í bréf-
inu. „Gæti ég fengið nokkra
pakka af súpu og vítapillur og
skauta? Ef þú átt ágang vil ég fá
klosa með nöglum undir. Kikki“.
— Hvernig lízt þér á? spurði
mamma mig. — Geturðu s-kilið
þetta?
— Skilurðu það lekki sjálf?
spurði ég. — Konan undir plómu
trénu sagði, að ég fengi peninga
— og ég fékk þá. Hún sagði, að
Tína hiiti Finna, og hún gierði
það. Svo hann heldur vi'tanlega,
að þetta, se-m hún spáði fyrir hon-
uin, rætist.
— Þetta m-eð langferðina?
s-purði mamma og fórnaði hönd-
f
um.
Daginn eftir seldi hún gim-
steinanæluna sína og keypti stóra
gervi-eldfiaug og knattspyrnuspil
auk alls þess, sem hún hafði áð-
ur keypt handa Riíkfca og faldi
það inni í skáp. En samt vissum
við báðar, að sá, s:em ætlar sér
í langferð með skauta og nagl-
skeytta skó, sættir sig ekki við
tuttugu og níu knattspyrnuspil.
Og þannig' s-tóð þetta, þeg-ar jóla-
dagur kom.
—1 Ja-a, sagði Tína og var e-itt
hvað svo einkennileg. — Ha-nn
er fró Finnlandi.
'Hún bauð honum í kafíi nokkr-
um dögum seinna og ég verð að
-játa það, að Tína hafði alls e-kki
tekið of stórt upp í si-g, þeg-ar
hún lýsti honum. Nikulás var hár
vexti, ljóshærður og bláeygður og
augu hans endunspegluðu vöfnin
í Weimalandi hans. Hann var af-
burða vel klæddur og’ var venju-
lega í ljósum rykfrafcka, en hann
kunn-i ekki eitt orð í ensfcu. Það
er að vísu óvenjulegt fju-ir Finna,
en Nikulás hafði gengið í einka-
skóla, þar sem menn álitu al-
m-ennt, að England hefði séð sitt
síðasta og þvf haíði hann lært
önnur tungumál.
— Hvað gerir hann? spurði
pabbi. — Ég á við, hvað er hann?
Tína dró fram blað, se-m á voru
teiknuð óendanleg rör, sem vö'fð-
ust hvert um annað. Þetta gátu
bæði verið tevkningar að vatns-
Leiðslu. pyl-uin eða flókinni efna-
fræðitilraun, en þeita átti samt að
segja Tínu, hvað Nifculás gerði.
Tína var p.lveg jafndreyn-.andi
næs.tu daga. Hún sagði, að það
væri auðséð, að spákonan hefði
spáð réttar, en nokkurn hefði
grunað, og hún. fé'kk meira að
segja bók lánaða á safninu, sem
fjallað-i um gamla þýzka jóla-siði.
Eftir að Irtn hafði lesið bókina,
fór hún að hátta og' hafði fæturna
á koddanuim. Þá átti hnna nsfni-
lega að dreyma um væntanilsgan
eiginmann. Þegar hún kom niður
daginn eftir, sagði hún, að sig
hgfði dreymt, að hún væri að
borða hrærð egg upp á strætis-
vagnlþaki.
— ■ Hver var hjá þér? spurði
mamma.
Tína sagðist aldrei hafa éð
framan í hann, en han-n hiefði
vlerið í ljósum rykfr-akka og mjög
hræddur um, að hún mvnd.i setja
egg í frak'kann. Svo fór hún út
til að kaupa jólag'jafir og við
mamma tókum þegjandi a.f borð-
inu, því að Andrés var aldrei í
ljósum rykfralkka og það væri
lika mjög órennilegt að han-n
þyrfti nokkru. sinni að óttast
eg-gjafcfflettii í fötunum sínum.
Og svo byrjaði jólaannríkið fyr
ir alvöru. Mamma var alltaf að
hringja í vinkonur sínar og þær
voru ailtaf að hringja í mömmu,
en þær voru nú bara að tala um
það, að halda róleg jól næita ár.
Jólatréð kom og komst eklki inn
um dyrnar og mamma sagði, að
pabbi mætti ekki tala svon-a rétt
fyrir jólin. Tín-a bauð þrem stúd-
entum f.rá Malas'u að borða hjá
okkur um jólin, því að þeir áttu
h-vergi inni þá.
Um þetta leyti skildist okkur
öllum, að ei-ttih-vað gekk að Rikka.
Stundum fannst hann. úti í garð-
inum á kvöldin og var þá að
neyna að stilla áttavitann sinn e.ft
Rikki átti að leika í jólaleikrit-
inu í kirkjunni. Við klæddum okk
ur upp klulikan hélf sex og fór-
um í kirkjuna með hrúgur af
pappírsvasaklútum, svo að
mamma gæti grátið nægju sína,
þegar Rikka tækist sérlega vel
upp. Andrés lék á orgelið og við
sungum „f Betlehem er barn oss
fœtt“ og „Ileims um bód“. Þá birt
ist R-ikki og við fórum öll að gráta '
og notuðum pappírsvasaklútana
að vild. Þá, en elkki fyrr en þá,
*'
RAFHA VIÐ ÓÐINSJORG, SÍMAR 10322 OG 25322
HÁRÞURRKUR BRAUÐRISTAR
HANDHRÆRIVÉLAR KLUKKUR
ÁVAXTAPRESSUR
og margskonar önnur heimilistœki
hentug til jólagjafa
VOLTA RYKSUGUR NÝKOMNAR
VIFTUR FYRIR ELDAVÉLAR
A ANNARI IIÆÐ VERZLUNARINNAR
HÖFUM VIÐ Á BOÐSTÓLUM
ÚRVAL AF
STÁLHÚSGÖGNUM
KYNNIÐ YÐUR ,
VERÐ OG SKILMALA
OG MARGSKONAR ÖNNUR HEIMILISTÆKIHENTUG TIL JÓLAGJAFA
RAFHA VIÐ ÓÐINSTORG, SÍMAR 10322 OG 25322
54