Alþýðublaðið - 03.06.1972, Side 14

Alþýðublaðið - 03.06.1972, Side 14
Tryggingaþjónusta ~ Leiðbeiningar um tryggingaval I hinu margbrotna þjóðfélagi nútímans eru hvers konar tryggingar æ nauðsynlegri og mikils um vert að því fé, sem varið er til þeirra, sé varið á hagkvæman hátt. Samvinnutryggingar hafa því lagt ríka áherzlu á að breyta eldri tryggingategund- um og kynna ýmis konar nýmæli á sviði tryggingamála. Mikils er um vert, að viðskiptavinir noti sérþekkingu okkar um val á nauðsynlegum tryggingum og starfsfólk Aðalskrifstofunnar og umboðsmenn um allt land eru reiðu- búnir að gera iðgjaldaútreikninga og kostnaðaráætlun án nokkurra skuldbindinga um viðskipti. Tryggingafulltrúar okkar eru sérstaklega þjálfaðir til þessa leiðbeiningastarfs og eru viðskiptavinir og aðrir hvattir til að nota þessa þjónustu. Hafið þvi samband við Að- alskrifstofuna eða næsta umboð og óskið leiðbeininga og áætlunar um tryggingamál yðar. SAJVIVirVINUTRYGGHNGAR ÁRMÚLA 3 - S(MI 38500 í''Gcn'<^C Lyf eru valin eftir klíniskri reynslu, en hvernig velurðu þér tannkrem? B0F0RS TANNKREM er með fluori sem í raun virkar á karies — það er natriumflúorid. er með örsmáum plastkúlum sem rispa ekki tannglerunginn. fæst með tvenns konar bragði svo ekki þurfi misjafn smekkúr að vera hindrun þess að þú notir tannkremið sem í raun hreinsar og verndar tennurnar. BOFORS TANNKREM er árangur framleiðslu, þar sem áhrif svara til fyrirheita. Reyndu sjálfur næst. Framleiðandi: A/B BOFORS NOBEL-PHARMA HEILDSÖLUBIRGÐIR: G. ÓLAFSSON H.F. AÐALSTRÆTI 4, REYKJAVÍK. ■ Við velium RJIlfaf ' það borgcrr sig ■ - ^ ■ • :• ■; MKl JUnbR nuniai - ofnar h/f. « Síðumúla 27 . Reykjavík Símor 3-55-55 og 3-42-00 Ytri-Njarðvík — Símar: Skipasmíðastöðin 1250 Skrifstofan 1725 - Framkv.stj. 1252 UPPSÁTUR fyrir skip allt að 220 tonn STÆÐI fyrir 15-20 báta VIÐGERÐIR á fiskiskipum og bátum Geymum, gerum við og smiðum: Triliubáta og aðra smærri báta SENDUM SJOMANNASTETTINNI HEILLAÓSKIR í TILEFNI SJÓMANNADAGSINS NÝSMÍDI: FISKIBÁTAR - STÝRISHÚS - VÉLAREISNIR - HÁGLU6GAR 0 Laugardagur 3. júní 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.