Vísir - 19.08.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 19.08.1972, Blaðsíða 1
VISIR 62. árg. — Laugardagur 19. ágúst — 187 tbl. ÞAU BÚA í FEGURSTA EINBÝLISHÚSINU — S/o baksíiu mm Gabríel á Lágafelli Þaö eru komnir nokkrir nýir legsteinar i kirkjugaröinn viö Lágafell. Þar á meöal er þessi glæsilegi steinn, sem trónar meö haglega geröa , mynd af Gabriel erkiengli. Staðreyndin er hins vegar sú, aö þaö eru hinir dveg- högu menn sem vinna við kvikmyndun Brekkukots- annals sem hafa smíöaö þetta listaverk úr froöu- plasti. En þaö er fallegt engu aö siöur og tekur sig eflaust vel út I myndinni þegar hann Alfgrímur kyrjar Allt eins og blómstriö eina. -SJA BLS 9 Pelabörn Sjá INN-síðu Bls. 7 □ Taka tvö tonn í nefið Sjábls. 3 „Dómstóllinn spillir fyrir samningum" - segir Lúðvík Jósepsson »1 „Þessi afskipti fyrir hugsanlegum landhelgina þann 1. alþjóðadómstólsins eru samningum við Breta og september” sagði Lúð- aðeins til þess að spilla V-Þjóðverja. Við mun- vik Jósefsson sjávarút- SVONA ER LÍFIÐ! vegsmálaráðherra i samtali við Visi i gær- kveldi. 1 samtalinu viö LúBvfk kom m.a. eftirfarandi fram, Rikis- stjórnin er ekki til viBtals um þá kvóta sem Bretar hafa boBiB fram á fiskveiBum viB landiB. Stjórnin hefur boBiB ákveBnar tilslakanir og er til viBræBu á þeim grund- velli um samninga en ekki á grundvelli þeirra tillagna sem Bretar hafa boöiB. ÁkvörBuninni um útfærzlu verBur ekki haggaB og breytir úrskurBur alþjóBadóm- stólsins þar engu um. Rikisstjórn stjórnin mótmælir harBlega aB dómstóllinn hafi nokkuB vald til aB kveöa upp úrskurö i málinu. — Hvaö skeöur ef reynt veröur aö beita efnahagslegum þvingun- um i Efnahagsbandalaginu? „ÞaB skiptir okkur engu höfuö- máli. Okkar milliríkjaviöskipti liggja vlöa og þaö er vIBs fjarri aö viö leggjum árar I bát, þótt sllkar hótanir komi fram.” — Veröur varnarliöiö kvatt á vettvang ef Bretar senda herskip á miöin. „Fyrir mitt leyti svara ég spurningunni neitandi. Dvöl varnarliösins hér á landi og land- helgin eru tvö óskyld mál. Ég vil alls ekki blanda herliöinu á neinn hátt inn I landhelgisdeiluna. ÞaB mál veröur leyst á öörum vett- vangi.” — Er Landhelgisgæzlan undir þaö búin a&, verja 50 milurnar? „Viö erum fullfærir um aö stugga venjulegum fiskiskipum út fyrir landhelgina. Þaö veröa þrjú öflug varöskip I notkun og auk þeirra þrjár flugvélar. Viö stöndum sizt verr aö vigi núna aö verja 50 milur en viö geröum áriö 1958 meö 12 milurnar. Þau fiskiskip sem ger- ast brotleg viö okkar landhelgis- löggjöf veröa færð til islenzkrar hafnar. Ætli Bretar hins vegar aö vernda skip sín meö herskipum getum viö ekki komiö I veg fyrir þaö meö beinum aögerðum. En viö eölilegar aöstæöur erum viö fullfærir um aö verja landhelgina og þaö veröur gert. — Hefur komiö til tals aö fresta útfærzlunni? „Þaö kemur ekki til greina. Rikisstjórnin mun fylgja fast eftir fyrri ákvöröunum og frá og meö 1. september veröur fiskveiöilög- saga okkar 50 sjómilur” sagöi ráðherrann aö lokum. -SG Sjá nánar á baksiðu. Vinur með neitunar- vald Landhelgismólið og öryggisróðið: • • • rigmng rignmg • • rigmng • • Mynd þessi sem Ásþór Magnús- son tók er dæmigerö fyrir þaö veöur sem rikjandi hefur veriö þaö sem af er þessum mánuöi og júlimánuði. Reyndar hefur úr- koman veriö rikjandi I ailt sum- ar og sjaldan hafa komiö þeir dag ar, þegar sólin hellir geislum sin- um yfir jörö og mannfólk og allt viröist lifna viö. Við höfum sagt frá því áöur aö júlimánuður reyndist sólar- minnsti júlimánuöur i 17 ár. En skyldi þá ekki mánuðurinn einnig vera sá úrkomumesti um nokkurt skeiö? „Nei, úrkoma hefur reynzt vera alveg i meðallagi”, fræddu þau okkur um á veðurfarsdeild Veöurstofunnar. „Úrkoma mæld- ist 47,7 mm en þaö sem veidur þvi hve úrkoma virðis óhemju mikil, er þaö aö hún dreifist niður á svo marga daga. Úrkomu er skipt á 30 ár, og meðal úrkoma á árunum 1931-1960 reyndist vera 48 mm. Úrkomumesti dagur var 18. júli, 8,7 mm t ágústmánuöi hefur úrkoma fram til dagsins I dag, mælzt 22,4 mm, en meöalúrkoma á árunum 1931-’60 var 60 mm. Úr- komumesti dagurinn reyndist vera 13. ágúst. Úrkoma var 24 daga júiimánaöar, á móti 15 dög- um venjulega. ist rétt til getiö um úrkomumesta júlimánuöinn, þá er þaö aö minnsta kosti rétt aö hiti sumars- ins i heild er nokkuö langt undir meöaliagi. Fyrstu mánuöir ársins reyndust heitir, en síöan hefur hiti stööugt fariö minnkandi meö hverjum mánuði. Hiti I júli var 10,1 gráða en meöalhiti á árunum ’31-’60 11,2 gráöur. Sólarstundir voru 97,7. Viö ættum aö eiga vin I öryggis- ráði Sameinuöu þjóðanna, ef landhelgismáliö kemur til kasta þess. Stórveldin hafa neitunarvald I öryggisráöinu, sem þýöir, aö hvert eitt þeirra gæti hindraö samþykkt, þótt meirihluti I ráð- inu vilji annaö. Af stórveldunum hefur Kin- verska alþýðulýðveldiö eitt lýst stuöningi við okkur I landhelgis- málinu. Auövitaö kann að vera ósenni- legt, að öryggisráðiö hafi nokkur afskipti af þessu máli, hvað þá aö meirihluti þar þurfi aö vera okkur andstæ&ur. En þó er gott aö vita af vinum sinum. —HH.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.